— GESTAPÓ —
I am ZiM
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 20:14

Sćlt veri fólkiđ.
Langađi ađeins ađ kynna mig eins og góđri kurteisi gegnir. Ég er semsagt ZiM. Ég veit ekki hvort ađ einhverjir hérna ţekkja mig en ţađ hefur veriđ gerđur teiknimyndaţáttur um mig sem ber heitiđ "Invader Zim". Til ţeirra sem hafa séđ ţátt ţá vil ég segja ađ ţar er ekki dregin upp alltof góđ mynd af mér! Ég tel mig ennţá nýgrćđing ţar sem ađ ég skráđi mig inn í gćr, er samt skráđ sem óbreyttur gestur. Ég hef lesiđ mig til um hvernig eigi ađ haga skrifum og ţess háttar en ég gćti samt sem áđur gert nokkur mistök svona rétt í byrjuninni ţví ađ minniđ er ekki upp á marga fiska. Öll ráđ og allar ábendingar vel ţegna. Vona ađ ţiđ látiđ mig vita ef ađ ég er ađ tapa mér eitthvađ. Held samt ađ ég eigi eftir ađ pluma mig vel hérna og mér finnst allt benda til ađ hér sé skemmtileg menning á ferđ.

Love ZiM

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 24/1/06 20:20

Hmm Ég átti eitt sinn Sovetska limmósínu sem hét ZiM. Varst ţú getin/n í aftursćti á svoleiđis bíl?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Berserkur 24/1/06 20:20

Sćl ZiM. Vertu velkomin. Láttu eins og heima hjá ţér, en mundu ađ klósettiđ er ekki í eldhúsinu. Og passađu stafsetninguna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 24/1/06 20:21

ZiM mćlti:

Öll ráđ og allar ábendingar vel ţegnar.

Love ZiM

Vanda innsláttinn og eyđa enskuslettum, ţá gengur ţetta vel.
Wilkommen!
xT

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Berserkur 24/1/06 20:21

Og ţú mátt ávarpa mig: Your tallest.

‹Styđur báđum höndum á mjađmir, hallar sér aftur og hlćr eins djúpum hlátri og unnt er›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 24/1/06 20:24

Leyniţjónustan í kúbu heitir Zim ertu tilheyrandi ţeirri leyniţjónustu?

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 20:34

Offari mćlti:

Hmm Ég átti eitt sinn Sovetska limmósínu sem hét ZiM. Varst ţú getin/n í aftursćti á svoleiđis bíl?

Vona ţađ! Ţađ myndi ţýđa ađ ég hafi einhvern komiđ nálćgt ţvílíkri drossíu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 24/1/06 20:42

Ţetta voru merkilegir gripir, Kádílákar Sovétsríkis 20 stikki komu til Íslands áriđ 1956.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 20:45

Dularfulli mađurinn mćlti:

Leyniţjónustan í kúbu heitir Zim ertu tilheyrandi ţeirri leyniţjónustu?

Nei, ég er algjörlega sjálfstćđ geimvera sem hefur gert innrás til jarđar.

En ađ öđru: Ég hef nú alltaf veriđ álitinn "íslenskunasisti", skrifađ rétt, talađ rétt og leiđrétt ađra svo ađ ţađ ćtti ekki ađ verđa vandamál. En ég hef hins vegar veriđ veik fyrir enskuslettum. Ég skal passa upp á enskuslettur og innsláttarvillur

Kveđja ZiM

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 24/1/06 20:47

Ha geimvera? Lumar ţú nokkuđ á tímavél?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 20:50

Offari: Ég vona ađ ein slík drossía verđi einhvern tíman á vegin mínum!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 21:10

Offari mćlti:

Ha geimvera? Lumar ţú nokkuđ á tímavél?

Ég gerđi tímavél en kom svo illa út úr ţví ađ nota hana ađ ég eyđilagđi hana í brjálćđiskasti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 24/1/06 21:15

Ég kannast viđ skapgerđina. Konan mín er svona líka.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 21:40

Er ţađ kannski hún sem ađ eyđilagđi tilraunir ţínar til ađ byggja tímavél í einhverju brjálćđiskastinu?‹Spyr ZiM međ vorkennandi augnaráđi›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 24/1/06 21:45

Já er ekki um ađ gera ađ kenna henni um.?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 21:54

Jú, ţá vorkennum viđ ţér í stađin fyrir ađ álíta ţig misheppnađan vísindamann!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dexxa 24/1/06 21:55

Hć, minn geđveiki yfirmađur...
...Hvar er elgurinn minn???
‹Lítur ringluđ í kringum sig›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ZiM 24/1/06 21:59

GiR varnarstađa!!

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: