— GESTAPÓ —
Hagyrðingamót klaufa (rangstuðlanir og illa rímað)
» Gestapó   » Kveðist á
     1, 2, 3 ... 11, 12, 13  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/05 13:53

Hér ætlum við að henda fram illa ortum vísum. Ég kem með fyrripart og einhver annar botnar og kemur jafnframt með annan fyrripart.

Heldur vil ég lifa hátt
hossa mér og kætast

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 15/12/05 14:00

Heldur vil ég lifa hátt
hossa mér og kætast
Leitað hef ég hátt og lágt
finnst mér smjörið sætast.

Get ég ekki vísur ort,
ei þó læt mér segjast.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/05 14:02

Get ég ekki vísur ort,
ei þó læt mér segjast.
Þangað fer ég með allt á þurrt
og þrýsti á eyja peyja.

Mikið finnst oss gaman mikið
Mjámið það er þagnað

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 15/12/05 14:37

Mikið finnst oss gaman mikið
Mjámið það er þagnað
Skemmtilegur þykir hnykill
þennan þráð hef ég mikið saknað.

Orðaræðan svíkur oft
endar allt í villu

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/12/05 14:48

Orðaræðan svíkur oft
endar allt í villu
Bókaflóðið upp á loft
endar þar í hillu.

Köttur stundar barnaát
óþægir ormar hverfa

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 15/12/05 15:09

Köttur stundar barnaát
óþægir ormar hverfa
Heyra allir gníst og grát
menn til stálsins sverfa

Enginn botnar þessu í
hendingsrím og þvæla.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dannibé 15/12/05 15:31

Enginn botnar þessu í
hendingsrím og þvæla.
Ég er farinn fjörið í
fiskisúpa og æla.

Komdu með mér suður í hraun
kóbaltið er að kólna.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/05 15:49

Komdu með mér suður í hraun
kóbaltið er að kólna.
Fer ég inn suðrá eyjuna Mön
og fer þá gaman að kárna.

Líttu nær þér elsku vin
gleðstu dag og nótt

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 15/12/05 16:29

Ég verð því miður að hoppa yfir þig Ívar, þetta var svo vel kveðið... hehe... segi svona...

Líttu nær þér elsku vin
gleðstu dag og nótt
Mættti lengur malla vín
Ákavíti er ei grín.

Sönglum stuðla sængur stapp
stundum sigur tangó

Var þetta ekki nóg vitlaust hehe

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/12/05 17:42

Sönglum stuðla sængur stapp
stundum sigur tangó
Skabbi svo í sjoppu skrapp
Fékk hann þar sér hambó.

Jólasveinar einn og tólf
eru á leið til byggða

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/05 19:45

Jólasveinar einn og tólf
eru á leið til byggða
Veltu jeppanum á hvolf
og unnu nokkra sigra

Skelltu einum drykk í mallakút
Helltu honum oní þig

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 15/12/05 22:33

Skelltu einum drykk í mallakút
Helltu honum oní þig
Gakktu inn í diskógallabúð
en kláraðu fyrst tonikið.

Dansaðu og gerðu mikinn usla
hopp´í hring´og hóta heiminum

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/12/05 22:43

Dansaðu og gerðu mikinn usla
hopp´í hring´og hóta heiminum
Farðu svo í sjó að busla
Djöflast þú á geyminum.

Löffi gamli lætur svona
getur ekkert lagast

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 15/12/05 22:44

Þau eru bæði sæt og fín,
svo þangað vil ég fljúga.

Flatbrauðið er flatt brauð
flott er það að fletja.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/05 23:14

Flatbrauðið er flatt brauð
flott er það að fletja.
Fletjum bara troð
flestir vilja sita.

Trefjar geta talist töff
trauðla tekst að hrekja það á nokkurn hátt

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 15/12/05 23:48

Trefjar geta talist töff
trauðla tekst að hrekja það á nokkurn hátt
sama gildir um Geöff
greinilega er hann skólaður úr vestanátt.

Full mikið af rími fylgdi rænum
ó- mitt forskammaða forarsmetti

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/12/05 23:55

Full mikið af rími fylgdi rænum
ó- mitt forskammaða forarsmetti
Það er komin sími hér í bænum
á mitt beyglaða afturbretti.

Slegist skal við sívaling
gataður með gatara

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 16/12/05 00:46

Slegist skal við sívaling
gataður með gatara
kallinn var alltaf að hringja
í allskonar hattara.

Galdragaur gekk grunna götu
geðveikt!

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
LOKAÐ
     1, 2, 3 ... 11, 12, 13  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: