— GESTAPÓ —
Sæl verið þið.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornarstrákurinn 7/12/05 16:09

Ég heiti Halli en geng undir dulnefninu Nornarstrákurinn.
Ég ákvað að skrá mig hingað inn vegna þess að mér þótti þetta samfélag forvitnilegt og hlakka til að blanda meira geði við ykkur.

Hittumst heil.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/12/05 16:10

Ertu heill á geði?

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornarstrákurinn 7/12/05 16:13

Það er nú bara alveg ógeðslega góð spurning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 7/12/05 16:14

Hvað er ógeðslegt? Velkominn.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/12/05 16:23

Velkominn en passaðu þig á krökkunum þeir er hrekkjóttir.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 7/12/05 16:36

Sæll Norni! Gott að fá þig, ég lofa að vera ekki vond við þig.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 7/12/05 16:37

Velkominn Norni.

Stattu þig vel, vertu kurteis og vandaðu málfarið.
Þá er aldrei að vita nema einhver nenni að tala við þig. ‹Glottir eins og fífl›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 7/12/05 16:37

Sæll. ‹Snýtir Nornarstráknum›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 7/12/05 16:37

‹Flautar af öllum lífs og sálar kröftum og kallar svo: › Hei Norna! Hérna er einn handa þér.

Vertu annars velkominn Nornu strákur ...uuu... ég meina Nornastrákur. ‹Roðnar óstjórnlega ›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 7/12/05 17:35

‹Setur upp Bubbasvipinn.› Bleehhtzaður Norni.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 7/12/05 17:45

Sæll vertu. ‹Réttir Nornastráknum útslitinn og skörðóttan víkingaskjöld› Passaðu uppá þennan fyrst um sinn.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 7/12/05 18:24

‹Hengir lítinn miða á brjóstið á norna sem segir "Atgeir hér" ›

‹Skoppar flissandi út›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litli Múi 7/12/05 19:07

Nornarstrákurinn mælti:

Ég heiti Halli en geng undir dulnefninu Nornarstrákurinn.
Ég ákvað að skrá mig hingað inn vegna þess að mér þótti þetta samfélag forvitnilegt og hlakka til að blanda meira geði við ykkur.

Hittumst heil.

Til hvers er dulnefnið ef þú ert búinn að gefa þitt rétta nafn Halli minn.
En vertu annars velkominn kallinn.

Litli Múi Sólmundarson
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 7/12/05 22:50

Vilkommen............

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 7/12/05 23:12

‹Pantar að eiga nýliðann, setur hann í ól›

Sko hvað hann er sætur!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 7/12/05 23:18

Ætli fari eins fyrir honum og fór fyrir Dorit?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 7/12/05 23:20

offari mælti:

Ætli fari eins fyrir honum og fór fyrir Dorit?

‹Hlær eins og lambúshetta á læknalyfjum›

-

Þorpsbúi -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 7/12/05 23:22

Að Norni pissi á heimaverkefni aulans ? ‹Klórar sér í höfðinu›

Ætli hann sé ekki kassavanur.

‹Kíkir á tennurnar í Norna og athugar líkamsbygginguna›

Nei sko, það er smá kjöt á stráknum. ‹Ljómar upp og rifjar upp uppskrift›

‹Stálar hnífinn›

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: