— GESTAPÓ —
Mig langar...
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 34, 35, 36 ... 42, 43, 44  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 16/9/08 23:06

Ég er alveg sammála ykkur. Þið megið ganga um berar alla daga.

Eða réttara sagt: Mig langar til að stúlkurnar á internetinu séu alltaf berar.‹Ljómar upp›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/9/08 23:08

Tigra mælti:

‹Sendir Günther út í búð að versla á sig nauðsynlegan fatnað fyrir komandi ár›

‹Kemur til baka klyfjaður tweedjakkafötum og síðum nærhöldum›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 16/9/08 23:17

Günther Zimmermann mælti:

Tigra mælti:

‹Sendir Günther út í búð að versla á sig nauðsynlegan fatnað fyrir komandi ár›

‹Kemur til baka klyfjaður tweedjakkafötum og síðum nærhöldum›

‹Klórar sér í höfðinu›
Er þetta í tígris-sniði?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/9/08 23:19

Neibb. Manna (og þá á ég hvorki við biflíumat né það sem verður um hann að meltingu lokinni).

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 16/9/08 23:27

Árans.
Betra hefði verið að hafa þetta í sniði biflíumats eins og hann er að meltingu lokinni.
Þá hefði ég allavega getað borið á túnin í vor svo að af bæri.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 16/9/08 23:40

Upprifinn mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Oh segðu!! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Ég þoli ekki að kaupa skó!

Mig langar að heyra konu segja þetta á hverjum degi.‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Ég get alveg sagt þetta á hverjum degi. En það er bara næstum jafnleiðinlegt og að kaupa skó, þannig að ég held ég sleppi því.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/9/08 23:49

Það eru þá til konur sem ekki elska að kaupa skó ‹Hrökklast óvenju langt afturábak og hrasar við›. Og það m.a.s. ekki ein heldur a.m.k. þrjár ‹Veltir fyrir sjer hvort heimsendir sje í nánd›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 16/9/08 23:51

Jah, þetta er nú eiginlega bara ein kona. Við hinar erum önd og tígrisdýr, þannig að það er spurning hvort það teljist með?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 16/9/08 23:51

Vladimir Fuckov mælti:

Það eru þá til konur sem ekki elska að kaupa skó ‹Hrökklast óvenju langt afturábak og hrasar við›. Og það m.a.s. ekki ein heldur a.m.k. þrjár ‹Veltir fyrir sjer hvort heimsendir sje í nánd›.

‹Sér Vlad hrökklast inn í skóbúð›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 16/9/08 23:55

Vladimir Fuckov mælti:

Það eru þá til konur sem ekki elska að kaupa skó ‹Hrökklast óvenju langt afturábak og hrasar við›. Og það m.a.s. ekki ein heldur a.m.k. þrjár ‹Veltir fyrir sjer hvort heimsendir sje í nánd›.

Ég er viss um að þær ljúgi þessu bara, í þeirri trú að það geri þær meira „kúl“.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 17/9/08 00:46

Mig langar í eitthvað annað veður en þann viðbjóð sem geysar núna úti. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann, en lítur strax undan þegar súg sér veðrið›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

En þetta er svo kósí veður ? Gott að liggja inni, undir heitri sæng og hlusta á rokið. Sérstaklega ef maður hefur einhvern til að kúra hjá.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 17/9/08 00:58

Günther Zimmermann mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Það eru þá til konur sem ekki elska að kaupa skó ‹Hrökklast óvenju langt afturábak og hrasar við›. Og það m.a.s. ekki ein heldur a.m.k. þrjár ‹Veltir fyrir sjer hvort heimsendir sje í nánd›.

Ég er viss um að þær ljúgi þessu bara, í þeirri trú að það geri þær meira „kúl“.

Ef þær ljúgA því þá gera þær það...

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 17/9/08 01:00

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Vá hvað ég er sammála þér ! það leiðinlegasta sem ég geri er að versla!

Mig langar til að allir þeir sem ekki reka verslun hætti að versla og fari að kaupa.........

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹skellihlær›

Ég sé nú ekki tilgangin í að ljúga um ánægju af skókaupum. Ég á íþróttaskó, inniskó, götuskó og EITT stk af spariskóm og ég neita að kaupa mér aðra fyrr en táslurnar eru komnar út á þessum sem ég á. ‹Grettir sig›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 17/9/08 01:04

Villimey Kalebsdóttir mælti:

‹skellihlær›

Ég sé nú ekki tilgangin í að ljúga um ánægju af skókaupum. Ég á íþróttaskó, inniskó, götuskó og EITT stk af spariskóm og ég neita að kaupa mér aðra fyrr en táslurnar eru komnar út á þessum sem ég á. ‹Grettir sig›

Aha, hagsýn kona.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 17/9/08 01:56

‹Telur skópörin sín og ákveður að vera steríótýpa› Mig langar í fleiri skó! (En það er líka rosalega góð ástæða fyrir því... allavega rosalega góð réttlæting!)

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 17/9/08 08:47

Günther Zimmermann mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Það eru þá til konur sem ekki elska að kaupa skó ‹Hrökklast óvenju langt afturábak og hrasar við›. Og það m.a.s. ekki ein heldur a.m.k. þrjár ‹Veltir fyrir sjer hvort heimsendir sje í nánd›.

Ég er viss um að þær ljúgi þessu bara, í þeirri trú að það geri þær meira „kúl“.

Afhverju í ósköpunum ættum við að ljúga þessu?
Gerir þú þér grein fyrir því hvað við skerum okkur mikið út frá hinu almenna kvenn-normi með þessu? Gerir þú þér grein fyrir því að líkast til vill engin kona tala við okkur, hvorki á vinnustað né í skóla því að við deilum ekki sameiginlegum áhugamálum með þeim - sem eru nær eingöngu að verska skó og föt?
Og gerir þú þér grein fyrir því að þótt við þolum ekki fyrrnefnda iðju, þáþurfum við engu að síður að fara í búðir og kaupa okkur skó og föt til að reyna að halda í önnur kvenleg norm - sbr að vera vel klæddur og snyrtilegur.
Við kannski stillum því eins mikið í hóf og hægt er, en þetta er engu að síður eitthvað sem við neyðumst til að gera við og við - og munum neyðast til að gera í mörg ár í viðbót.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
        1, 2, 3 ... 34, 35, 36 ... 42, 43, 44  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: