— GESTAPÓ —
Hvað ættirðu að vera að gera núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/12/05 22:41

Hér á leikjasvæðinu eru leikir sem fjalla um hvað fólk sé, hafi verið og sé að fara að gera. En einn leik vantar í flóruna: Hvað ættirðu að vera að gera núna. Reyndar sé ég fyrir mér holskeflu af innleggjum sem séu u.þ.b. svona: Læra.
En þá verður leikurinn bara skammlífur og allt gott um það að segja.

Hefst þá leikurinn:

Ég ætti að vera að læra undir próf, sem er á morgun.
‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/12/05 22:46

Ég ætti að vera að gera líffræðimöppuna mína tilbúna og ritunarmöppuna einnig.

‹Starir þegjandi út í loftið, sér tyggjó á borðinu og byrjar að plokka það af, afar upptekin›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/12/05 22:54

Það er samt spurning hvort þessi leikur eigi kannski betur heima í oss ánetjuðum...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/12/05 22:57

Nei.. þetta er leikur.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/12/05 22:59

Já, þetta er sannarlega leikur.

Ég ætti að vera að sinna verkefni fyrir Landsspítalann sem ég nenni ekki að byrja á af því að það er leiðinlegt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/12/05 23:00

Ég er að vísa í það, að fólk kýs frekar að vera á Baggalúti en að gera það sem það ætti að vera að gera, því er spurning hvort um ánetjun sé að ræða.

Þetta var s. s. tilraun til s.k. kímni.

‹Fer að grúska í skjalabunka, grafalvarlegur á svip. Rykfellur örlítið.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 1/12/05 23:03

Ég ætti að vera að drekka ís kaldan Guinness akkúrat núna í tilefni þess að The Dubliner er 10 ára... en viti menn... hér er ég.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 1/12/05 23:19

ég ætti að vera að pússa kjarnorkuvopninn

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 1/12/05 23:37

Ég ætti að vera að læra...t.d. ítölsku. Mi chiamo Litla. Massimo bene! ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 2/12/05 01:46

Ég ætti að vera að sannfæra Lítið Laufblað um ágæti þess að læra dönsku... þrátt fyrir öll þau ör sem slíkt skilur eftir sig á sálinni.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 2/12/05 05:42

Ég ætti að vera búinn að klæða mig og farinn í vinnuna...

Og jú, þetta er leikur á sömu forsendum og HVAÐ ERTU AÐ GERA, HVAÐ VARSTU AÐ GERA og HVAÐ ERTU AÐ DREKKA að ég tali nú ekki um HVAÐ ER KLUKKAN.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 2/12/05 08:13

Ég ætti að vera að læra... eins og vanalega.

‹Sér annað tyggjó›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 2/12/05 09:59

Ég ætti að vera að vökva blómin, þess í stað er ég hér. Blómin þola þurrk í einn dag í viðbót, hlýtur að vera.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 2/12/05 23:44

Ég ætti að vera sofandi.... vinna í fyrramálið

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/12/05 22:43

Vjer ættum að vera að vinna að því að tryggja yfirráð Baggalútíu yfir Evrópu en í staðinn erum vjer hjer í þræði þessum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 3/12/05 23:16

albin mælti:

Ég ætti að vera að drekka ís kaldan Guinness akkúrat núna í tilefni þess að The Dubliner er 10 ára... en viti menn... hér er ég.

Maður á ekki að drekka Guinness ískaldann. Hann framreiðist við stofuhita. Þá er hann bestur ‹Ljómar upp›
Ég ætti að vera hér, nákvæmlega þar sem ég er.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/12/05 00:34

Reyndar er Guinness alveg ágætur kaldur

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 4/12/05 00:35

Mínum smekk hæfir best að hafa Guinness við 13°c. Það hitastig sameinar svalleika 'kuldans' og bragðfyllingu 'hitans'.

En það er jú bara mín skoðun.

-

Þorpsbúi -
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: