— GESTAPÓ —
Inni / Úti
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/11/05 12:39

Órækja mælti:

Inni: Órækja

Úti: Limbri

Augljóslega

Snjall leikur að orðum.

En fyrir mér er þetta svona:

Inni: Limbri.

Úti: Órækja.

(Þetta er ekki eins snjallt þegar maður apar þetta upp eftir öðrum.)

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 12/11/05 12:56

Ég biðst afsökunar á þessum innleggjafjölda hérna á upphafssíðu, en þetta þykir mér of mikilvægt til að láta það gleymast

Inni: Staðreyndir
Úti: Orðaleikir

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/11/05 13:04

Inn-út-inn-út ,,,,,,, þessi þráður ætti að vera bannaður börnum!‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 12/11/05 17:31

Inni:
Karlmannsnafnið Elsi

Úti:
Ljörmundur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 12/11/05 18:05

Inni : Sálfræðihrollvekjur

Úti: Væmnar myndir

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/11/05 18:28

Inni: úti

Úti: Inni

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/11/05 19:54

Inni: Gólf

Úti: Gangstétt

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/11/05 21:52

Inni: Heitt

Úti: Kalt

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 13/11/05 14:03

Ritstjórn Baggalúts mælti:

INNI:
Barneignir.
ÚTI:
Uppfærsla grínvefja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/11/05 14:15

Inni: Sannleikurinn.

Úti: Ómaklegar dylgjur um að ritstjórn Baggalúts eyði tíma sínum og sóma í að dútla við einhverja 'grínvefi'.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 13/11/05 14:50

Hakuchi mælti:

Inni: Sannleikurinn.

Úti: Ómaklegar dylgjur um að ritstjórn Baggalúts eyði tíma sínum og sóma í að dútla við einhverja 'grínvefi'.

Það þarf að komast að því hver braust inn á forsíðuna, Hafþór Hübner kannski?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 13/11/05 15:55

Inni : Bauc.

Úti : Guð.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 13/11/05 19:20

Inni: Silmerillinn

Úti: Hobbitinn

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/11/05 21:30

Inni:
Frjáls fjölmiðlun

Úti:
Skylduáskrift RÚV

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Inni: Ég

Úti: Bráðum er ég þar

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 14/11/05 15:50

Inni: Gizmós

Úti: Quiznos

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 14/11/05 16:33

Inni: Góð félagsrit

Úti: Bullfélagsrit

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 14/11/05 17:56

Inni: Vit

Úti: Strit

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: