— GESTAPÓ —
Upp er risinn Hermundur
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 13/11/05 12:58

‹Sér Limbra í þessari múnderingu og munnvatnskirtlarnir taka kipp, ræðst að honum og slefar eins og hún eigi lífið að leysa›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 13/11/05 13:00

Úbs setti einhver bláa spólu á fóninn?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 13/11/05 13:06

Limbri mælti:

‹Hengir pokarottu á andlitið og klæðir sig í gamlan baðslopp sem var stolið af Holliday Inn árið 1978›

Lofið börnunum að koma til .... hmmmm ... lofið laufunum að koma til mín.

Hvurn fjáran á þessi skrípaleikur að þýða? Á þessi múddering að vera einhver eftirlíking af mér?

‹Sækir laufhrífu›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 13/11/05 13:29

‹Sér annan svona líka vel skeggjaðan. Verður allveg ringluð og veit ekkert hvað hún á að gera.› Hvað segiði strákar...er það ekki bara trekantur? ‹Glottir eins og greddupadda›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 13/11/05 14:18

‹Sækir áhaldatöskuna og smiðssvuntuna›
Það má nú alveg bjarga því.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 13/11/05 15:33

‹kemur stormandi með prentvél á eftir sér›
Nohh... iðnaðarmannatrekantur... hvað með firkant?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 13/11/05 15:46

Já Ívar þú segir nokkuð. Ég er ekki viss um að Hexia væri hrifin af því. Svo teljast þessar hálufsur þarna framan í þér varla sem skegg sko.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 13/11/05 17:31

‹Rekur síðasta naglann í trjákantinn›
Svona, glæsilegur þó ég segi sjálfur frá. Hvað ætlar Laufblað annars að gera við slíkan þríhyrning?

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/11/05 17:39

Spurðu íkornann undir nefinu á þér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/11/05 18:00

Litla Laufblaðið mælti:

Já Ívar þú segir nokkuð. Ég er ekki viss um að Hexia væri hrifin af því. Svo teljast þessar hálufsur þarna framan í þér varla sem skegg sko.

Það hvort að ég væri hrifin fer kannski eftir því hvort ég fæ að vera með eða ekki. En ég neita að vera með í nokkru sem felst í því að Ívar safni vírbursta framan í sig! ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 13/11/05 18:03

Órækja mælti:

‹Rekur síðasta naglann í trjákantinn›
Svona, glæsilegur þó ég segi sjálfur frá. Hvað ætlar Laufblað annars að gera við slíkan þríhyrning?

Já, þú segir það. Ég gæti náttúrulega notað hann sem íkornagildru.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 13/11/05 18:09

Ég myndi nú persónulega vera hræddari við þessa pokarottu sem Limbri var að sveifla, nú eða brillíantín dósirnar sem eru hér útum allt og enginn vill gangast við.

Hexia de Trix mælti:

Litla Laufblaðið mælti:

Já Ívar þú segir nokkuð. Ég er ekki viss um að Hexia væri hrifin af því. Svo teljast þessar hálufsur þarna framan í þér varla sem skegg sko.

Það hvort að ég væri hrifin fer kannski eftir því hvort ég fæ að vera með eða ekki. En ég neita að vera með í nokkru sem felst í því að Ívar safni vírbursta framan í sig! ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Tilvalin ástæða til að kaupa sér riddarahjálm, nú eða prófa slípirokkinn sem Ívar gaf þér í jólagjöf.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/11/05 18:15

‹Gægist aftur inn á sviðið› Slípirokkurinn bræddi úr sér þegar ég ætlaði að nota hann á vírburstann síðastliðinn jóladag. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 13/11/05 19:07

Furðuvera mælti:

Þessi starandi lillablái kall hræðir mig. Mjá.
‹Leitar skjóls›

‹Veitir skjól› Svona svona, ég skal sjá til þess að þú sjáir hann aldrei aftur.
‹Dregur atgeirinn upp› Ertu til í að koma hingað snöggvast Hermundur?

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 13/11/05 19:25

Gunnar er alltaf frekar fljótur að stökkva til varnar Furðuveru... er eitthvað í gangi ?

‹Blikkar öðru auganu og glottir lymskulega›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 13/11/05 23:56

‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið› Hvað áttu eiginlega við?

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/11/05 01:09

‹Laumar einni brilljantíndós á gólfið.›

Prufum Gunnar, ekki segja honum.
‹Tekur utanum Furðu og hvíslar einhverju að henni.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 14/11/05 12:53

‹Skvettir köldu vatne eee... vatni á liðið› Kælið ykkur niður, krakkar.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: