— GESTAPÓ —
Leikjaröð Spesa: Hvað gerðist?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 8/10/03 12:04

Er hann að fara ð skoða pýramída?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 8/10/03 12:08

Var hann nakinn þegar hann fór inní eiðimörkina?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 12:23

Frelsishetjan: Nei.
Zoidberg: Nei.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/10/03 12:24

Hitti hann einhvern í eyðimörkinni ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 12:34

Nei.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/10/03 12:37

Klæddi hann sig sjálfur úr fötunum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 12:38

Jamm.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/10/03 12:51

Var nótt þegar hann klæddi sig úr fötunum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 8/10/03 13:02

Var hann einn í eiðimörkinni

Dr. Zoidberg heilbrigðisráðherrann sem er hættur að skrifa með uppsilóni
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 13:13

Skabbi: Nei.
Zoidberg: Nei.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/10/03 13:15

Var dagsbirta þegar hann tók upp eldspýtuna?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 13:15

Já.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/10/03 13:17

Var vatn í grenndinni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 8/10/03 13:19

Var maðurinn með konu með sér?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 13:52

Skabbi: Nei.
Frelsishetjan: Nei.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/10/03 14:04

Ókei...smá samantekt:
Maðurinn fór sjálfviljugur inn í eyðimörkina og það var hábjartur dagur. Hann var ekki einn í eyðimörkinni, en hitti þó engan. Hann er staddur í sandgíg, en hefur ekki lent í sprengingu. Hann klæddi sig úr fötunum þótt honum væri ekki heitt og hvergi vatn í grenndinni. Þegar hér var komið við sögu er maðurinn dauður og eldspýtan annað hvort slökknuð eða ekki tekist að kveikja á henni.

Eru þetta staðreyndirnar hingað til?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 8/10/03 14:25

Jamm, góð samantekt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 8/10/03 14:30

Ekki er þetta Norski vísindamaðurinn Valger Strömgaard sem er að kenna innfæddum að finna vatn og olíu með eldspýtu?

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: