— GESTAPÓ —
Leikjaröğ Spesa: Hvağ gerğist?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
Órækja 9/10/03 16:08

Var belgfarinn nokkuğ ağ flıja litla eldspıtnasölustúlku? Mögulega er hann knattspyrnumağur og hafği uppi einhverja kynferğislega tilburği en áttaği sig svo á afleiğingum gjörğa sinna og ákvağ ağ flıja land?

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 9/10/03 16:17

Tjah, ef svo var kemur şağ gátunni ekki viğ...

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
Órækja 9/10/03 16:19

Hmm, líklega var bara svo heitt loftiğ yfir eyğimörkinni ağ belgurinn missti hæğ hratt og belgfarinn ógurlegi hefur reynt hvağ hann gat til ağ láta hann hækka flugiğ, en í látunum óvart sprengt gaskútinn í belginum og şar meğ endağ steindauğur í eyğimörkinni?

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 9/10/03 16:38

Şessi kenning byrjaği vel, en endaği ağ sama skapi illa.

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ
Myglar 9/10/03 16:58

Er şetta nokkuğ Richard Branson?

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 9/10/03 17:06

Şağ hlaut ağ koma ağ şví ağ şú rækir nefiğ hingağ inn, afglapinn şinn!
Nei, şetta er ekki Richard Branson.
Ef şú ætlar ağ vera ağ viğra şessar hneigğir şínar gagnvart Branson og Virgin geturğu fariğ eitthvert annağ!

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
Glúmur 9/10/03 17:34

Hélt mağurinn á eldspítunni vegna einhverskonar keppni sem hann tók şátt í?

Gagnvarpiğ er komiğ til ağ vera
 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
Blástakkur 9/10/03 23:31

Mağurinn var ağ fljúga í loftbelg.... Şağ slökknaği á brennaranum sem var bilağur og hann sá fyrir sér ağ deyja úr şorsta í miğri eyğimörk... hann henti öllu sem hann var meğ í loftbelgnum og şar á meğal fötunum til şess ağ halda sér lengur á lofti meğan hann reyndi ağ gera viğ brennarann. Hann fór ağ fikta viğ brennarann og reyndi ağ kveikja í honum meğ eldspítu meğ şeim afleiğingum ağ şağ kviknaği í loftbelgnum og hann neyddist til ağ stökkva út.

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 10/10/03 14:11

Glúmur: Já, fjandinn hirği yğur.
Blástakkur: Nei.

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
Órækja 10/10/03 14:48

vann hann keppnina?

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ
Ég Drap Jesú 10/10/03 15:19

ekki var hann í "prumpağu á eldspıtu keppni" á meğan şezir hræğilegu atburğir áttu sér stağ í loftbelgnum sem olli keğjuverkum sem endaği meğ sprengingu og hann lét lífiğ og lendi útbyrğis

GESTUR
 • LOKAĞ • 
Afbæjarmağur 13/10/03 13:38

Nokkrir menn voru saman á ferğ í loftbelg ağ skoğa dıralíf og landslag Túnis, til ağ fá betra útsıni ákváğu şeir ağ hækka flugiğ verulega. Şeir lentu şá í afar óhagstæğum vindi sem bar şá hratt út yfir Sahara eyğimörkina, mennirnir byrjuğu ağ lækka flugiğ en uppgötvuğu fljótt ağ ef şeir myndu lenda belgnum şá væru şeir şağ langt inni í eyğimörkinni ağ şeir gætu ekki komist til byggğa aftur, şeir reyndu şá ağ hækka aftur flugiğ en heitt loftiğ yfir eyğimörkinni varğ til şess ağ loftbelgurinn hélt áfram ağ lækka flugiğ. Mennirnir sáu ağ şeir yrğu ağ létta belginn ef şeir ætluğu ağ ná ağ svífa yfir eyğimörkina svo şeir köstuğu öllu lauslegu fyrir borğ. Viğ şağ fór belgurinn ağ rísa nokkra stund en hóf svo aftur ağ lækka flugiğ şegar şeir nálguğust miğju eyğimerkurinnar, fóru şá allir úr fötunum og hentu úr belgnum, belgurinn hélt şó áfram ağ lækka flugiğ og mennirnir sáu ağ svo şeir brotlentu ekki í miğri eyğimörkinni şá yrği einn şeirra ağ stökkva úr belgnum. Til ağ ákveğa hver myndi stökkva tóku şeir nokkrar eldspıtur og brutu neğan af şeim auk einnar sem var höfğ heil. Eldspıturnar voru svo látnar standa út úr lófa eins mannsins şannig ağ ekki sást hver şeirra var heil og hinir drógu sér eina eldspıtu hvor. Şeim sem dró heilu eldspıtuna var svo snarlega fleygt úr belgnum til ağ hinir mættu lifa. (Şegar hann lenti myndaği hann ofurlítinn sandgíg í eyğimörkinni.)

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 14/10/03 10:55

Órækja mælti:

vann hann keppnina?

Nei, şetta er ekki komiğ enn.

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 14/10/03 10:55

Ég Drap Jesú mælti:

ekki var hann í "prumpağu á eldspıtu keppni" á meğan şezir hræğilegu atburğir áttu sér stağ í loftbelgnum sem olli keğjuverkum sem endaği meğ sprengingu og hann lét lífiğ og lendi útbyrğis

Nei, nei og aftur nei!

 • LOKAĞ •  Senda skilaboğ Senda póst
spesi 14/10/03 11:00

Anonymous mælti:

Nokkrir menn voru saman á ferğ í loftbelg ağ skoğa dıralíf og landslag Túnis, til ağ fá betra útsıni ákváğu şeir ağ hækka flugiğ verulega. Şeir lentu şá í afar óhagstæğum vindi sem bar şá hratt út yfir Sahara eyğimörkina, mennirnir byrjuğu ağ lækka flugiğ en uppgötvuğu fljótt ağ ef şeir myndu lenda belgnum şá væru şeir şağ langt inni í eyğimörkinni ağ şeir gætu ekki komist til byggğa aftur, şeir reyndu şá ağ hækka aftur flugiğ en heitt loftiğ yfir eyğimörkinni varğ til şess ağ loftbelgurinn hélt áfram ağ lækka flugiğ. Mennirnir sáu ağ şeir yrğu ağ létta belginn ef şeir ætluğu ağ ná ağ svífa yfir eyğimörkina svo şeir köstuğu öllu lauslegu fyrir borğ. Viğ şağ fór belgurinn ağ rísa nokkra stund en hóf svo aftur ağ lækka flugiğ şegar şeir nálguğust miğju eyğimerkurinnar, fóru şá allir úr fötunum og hentu úr belgnum, belgurinn hélt şó áfram ağ lækka flugiğ og mennirnir sáu ağ svo şeir brotlentu ekki í miğri eyğimörkinni şá yrği einn şeirra ağ stökkva úr belgnum. Til ağ ákveğa hver myndi stökkva tóku şeir nokkrar eldspıtur og brutu neğan af şeim auk einnar sem var höfğ heil. Eldspıturnar voru svo látnar standa út úr lófa eins mannsins şannig ağ ekki sást hver şeirra var heil og hinir drógu sér eina eldspıtu hvor. Şeim sem dró heilu eldspıtuna var svo snarlega fleygt úr belgnum til ağ hinir mættu lifa. (Şegar hann lenti myndaği hann ofurlítinn sandgíg í eyğimörkinni.)

Şetta er í meginatriğum rétt.
Ég ætla ekki ağ hengja mig á smáatriği eins og şağ ağ eldspıtan sem frábrugğin var hinum var brunnin ağ hluta, şó svo ağ ég telji şağ şurfa ağ koma fram şar sem ég hafği svarağ Glúmi şví neitandi ağ eldspıtan væri brotin.

Şessari gátu er şví hér meğ lokiğ og sigurvegari er ónefndur Gestur, en ljóst er ağ Glúmur sálugur vissi svariğ fyrir og şví kom hann meğ flestar şær spurningar sem svarağ var játandi. Frelsishetjunni (og einnig Skabba Skrumara) şakka ég síğan fyrir afar öfluga şátttöku.

LOKAĞ
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvağ er nıtt?
Innskráning:
Viğurnefni:
Ağgangsorğ: