— GESTAPÓ —
Ljóð-línan II (ferskeytt)
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15, 16, 17  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Aðra konu aldrei lá,
ein í hjarta geymist.
Fjóla sem er feit, en smá,
furðu oft mér dreymist.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 9/3/06 23:29

lofaðu mér ljúfan góð

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

lofaðu mér ljúfan góð
lyfin þín að taka.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 10/3/06 10:57

Lofaðu mér ljúfan góð
lyfin þín að taka.
Annars verður Vala óð,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/3/06 10:59

Lofaðu mér ljúfan góð
lyfin þín að taka.
Annars verður Vala óð,
vöfflur mun þá baka.

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 11/3/06 03:10

perragreyið pota vill

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Loki 11/3/06 15:29

perragreyið pota vill
pandabjörn í kviðinn

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 18/3/06 17:42

Perragreyið pota vill
pandabjörn í kviðinn.
Konan hans er kannski ill,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/3/06 20:47

Perragreyið pota vill
pandabjörn í kviðinn.
Konan hans er kannski ill,
kannski vill hún smiðinn.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 18/3/06 22:27

Í bláum fötum býr hann einn,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 20/3/06 20:40

Í bláum fötum býr hann einn,
burstar aldrei tennur

Timburfleytarinn mikli.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 20/3/06 20:40

Í bláum fötum býr hann einn,
burstar aldrei tennur
Alltaf stendur eins og teinn,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Í bláum fötum býr hann einn,
burstar aldrei tennur
Alltaf stendur eins og teinn,
er á skíðum rennur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 21/3/06 11:01

Fjóssins mikli fnykur gýs,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 21/3/06 13:41

Fjóssins mikli fnykur gýs,
fretar nautið stóra.

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 21/3/06 17:26

Fjóssins mikli fnykur gýs,
fretar nautið stóra.
Allt nú saman úti frýs,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 22/3/06 11:52

Fjóssins mikli fnykur gýs,
fretar nautið stóra.
Allt nú saman úti frýs,
ekkert má þar slóra.

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 22/3/06 19:58

Faust er bara fyrna góð,

LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15, 16, 17  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: