— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 25/5/06 09:57

Hann þóttist vera holdsveikur.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/5/06 11:11

Rev.Lovejoy laumaði honum um borð í trúboðaflug til að bjarga honum frá æstum bæjarbúum,
og mig minnir að hann hafi ákallað Jebus nokkrum sinnum.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/5/06 11:14

Og ég mæli með því að allir sannir Simpson aðdáendur skoði þetta.

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

http://www.jebus.co.uk/

Það gerist ekki betra en þetta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 25/5/06 11:36

Hvæsi er með þetta! ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt linkurinn hans Hvæsa afskaplega fyndinn›

Homer og Bart enduðu hins vegar á Hawaii eftir að Lisa plataði þá til að halda að þeir væru holdsveikir.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/5/06 22:12

Úff, ég held að það sé vonlaust að ná snillingunum hér... við erum öll svo fróð um goðin okkar,
en ég skal henda fram einni lítilli.

‹Lætur braka í fingrunum›

Hvað heitir bókin sem tannlæknirinn sýndi Ralph til að fá hann til að bursta ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 25/5/06 22:26

The book of British smiles, eða eitthvað í þá áttina?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/5/06 23:56

‹Kemur hlaupandi inn með blöðrur, glimmer og vindrellur og hengir borða á Ísak›

Og það var rétt!

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/5/06 17:43

‹Potar í öxlina á Ísak›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/5/06 17:46

Fyrst Ísak er sofnaður, þá hendi ég fram einni laufléttri.

Hvað heitir þessi ?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/5/06 21:42

Ætlar enginn að koma með þetta ?‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/5/06 21:55

Er þetta Mo?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 29/5/06 00:18

Comic Book Guy?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 29/5/06 00:20

Jaaaááá..... En hann á sér nafn..........

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/5/06 00:23

Mér finnst hann heita Marvin.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 29/5/06 10:23

Neibb

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 29/5/06 17:38

‹Veit svarið.›

Jeff heitir hann Albertsson.

Og til að fara beint í næstu spurningu.

Hvað heitir búðin hanns?

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 29/5/06 21:45

Hún heitir Android's Dungeons and Baseball Card store.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/5/06 00:12

Ég er ekki með neina spurningu, enda ekki röðin komin að mér.

En ég efast um að ég eigi eftir að kíkja hingað aftur fyrir sumarlokun, og því vill ég kveðja í bili alla simpson aðdáendur, að hætti læknisins sem við þekkjum öll.

BYE EVERYBODY ! ‹Vinkar›

‹Fær ryk í augað›

        1, 2, 3 ... , 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: