— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 42, 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 2/5/06 21:05

Bart gerđi símaat sem olli ţví ađ einhver sveitalubbi ţurfti ađ borga gríđarháan símareikning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 2/5/06 23:01

Bart hringdi collect til Ástralíu til ađ komast ađ ţví hvort vatniđ sérist rangsćlis í áströlskum salernum. Bađ svo ţann sem varađi... strákling ađ tékka á hvort ţetta vćri eins í nćsta húsi.... Ţađ hús var hinnsvegar marga kílómetra í burtu og ţví varđ símtaliđ mjög langt og reikningurinn ţessvegna mjög hár.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 2/5/06 23:30

Vissulega rétt hjá Kare... Isak en nákvćmara hjá Nermal.

Mér er nákvćmlega sama hvor ykkar spyr.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 2/5/06 23:54

Ég má, ég má!

Í ţćttinum ţar sem Hómer keppir í bólíng (kíló, keitu eđa hvađ ţađ heitir aftur á íslensku) ţá kemur í ljós ađ hann á Óskar. Rétti eigandinn hefur hins vegar veriđ strikađur út og nafn Hómers letrađ í stađinn.

a) Hvađa leikari var ţetta (nafn er ekki nauđsynlegt heldur hlutverkiđ og kvikmyndin sem viđkomandi fékk Óskar fyrir)
b) Af hverju hefur ţessu veriđ breytt fyrir DVD útgáfuna?
c) [Aukaspurning] Fyrir hvađa kvikmynd fékk hinn leikarinn, sem nú er upprunalegur eigandi Óskarsins, hann?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 6/5/06 23:21

Hva? Kann enginn neitt í Simpsonsfrćđunum?

Hvar er Jóakim annars?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 8/5/06 00:12

Bezti leikari í aukahlutverki, Dr. Haing S. Ngor. Nafniđ á kvikmyndinni sést ekki.

Mig grunar ađ ástćđan fyrir breytingu á DVD-útgáfunni sé einhverjar lagaflćkjur. Bandaríkjamenn...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 8/5/06 01:56

Ţú fćrđ rétt fyrir ţetta.

Nafniđ á kvikmyndinni sést ekki, en hún var Killing Fields. Ngor lifđi sjálfur útrýmingarnar í Kambódíu af og náđi á endanum ađ komast til Bandaríkjanna. Í myndinni leikur hann ljósmyndara og fékk Óskarinn fyrir. Hann var seinna myrtur og ţví tóku Simpsons menn hann út og settu í stađinn náunga ađ nafni Don Ameche, en sá fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Cocoon.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 8/5/06 03:42

Athyglisverđ frćđi, ţó kannske svolítiđ út fyrir efniđ, ef svo má ađ orđi komast...

Alla vega: Nefniđ hver er efst og hver neđst á hefndarlista Hómers. Aukastig fást fyrir fleiri atriđi.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrítiđ 8/5/06 08:39

"Alright econosave, you just made the list!"

Efsta grunar mig ađ hafi veriđ "The Boy" (Bart) og neđst var Econosave.

Góđar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 8/5/06 14:33

‹Týnir inn aukastig›

- Bill of Rights
- Grandpa
- fat free lard
- gravity
- Emmys
- Darwin
- H2WHOA!
- Billy Crystal
- God
- Soloflex
- the boy
- Stern Lecture Plumbing
- Econo Save

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrítiđ 12/5/06 16:04

Held ađ ţetta sé 100% hjá honum... en ţađ er greinilega engin ţáttastjórnandi í útsendingunni. Áfram međ smurninginn!

Góđar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 14/5/06 00:52

Ţetta er ađ sjálfsögđu rétt hjá olíurisanum. Áfram međ smériđ.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 17/5/06 20:28

‹Hristir B. Ewing›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrítiđ 18/5/06 14:05

Dr. Grágrítiđ úrstkurđar B.Ewing látinn. Blóm og kransar afţakkađir. Frjáls fjárfamlög móttekin í nafni hans á kosningarskrifstofu framsóknarfloksins.
Jókaim, endilega leggđu fyrir okkur spurningu.

Góđar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 18/5/06 20:31

Hvađ ćtlađi Hómer ađ kaupa fyrir peningana sem fóru svo í ađ kaupa saxófón Lísu?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 18/5/06 21:34

Loftkćlingu!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 24/5/06 23:45

Mikiđ rétt.

Hómer: „But Marge, am I doomed to spend the rest of my life, sweating like a pig?“
Bart: „Yeah, not to mention looking like a pig, eating like a pig.“
Apu: „Don't forget the smell!“

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 25/5/06 00:33

Ég er nánast hneyksluđ á ađ enginn hafi laumast til ađ stela réttinum á öllum ţessum tíma!

Hvađ varđ til ţess ađ Homer gerđist trúbođi á kyrrahafseyju?

(Bónus og besservisserastig fyrir ađ vita hvern hann ákallađi í fluginu ţangađ og viđ önnur tćkifćri...)

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
        1, 2, 3 ... 42, 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: