— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 41, 42, 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 27/4/06 21:45

Næstum því, minnir meira á Lamborghini í útliti. Nafnið er skemmtileg samansuða...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 27/4/06 21:46

Það man ég ekki. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

‹Leggur höfuðið í bleyti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 28/4/06 08:35

Það ku hafa verið Mazarati Fasterosa.

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 28/4/06 10:12

Grágrítið mælti:

Það ku hafa verið Mazarati Fasterosa.

Þú ert nokkuð nálægt því.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 28/4/06 10:47

Lamborgotti Fasterossa!!!!!!!

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 28/4/06 10:52

Bingó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 28/4/06 11:39

Húhahahahah! Nú er sko komið að mér og þetta mun enginn fatta án þess að leita upp viðkomandi þátt á servernum sínum og horfa á hann, enda eru allir búnir að niðurhala öllum þáttunum.
Þegar Lisa fór með móður sinni til framleiðandas að mótmæla Malibu Stacy dúkkunni var þeim sýnt vídjó, þar var Smithers sýndur með sínu dúkkusafni og auglýsti hann Stacy-con.
Spurt er, HVAR og HVENÆR átti þessi ráðstefna að vera?
Kanski of létt?

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 28/4/06 11:58

Kannski, þetta er alla vega þáttur sem ég er búin að horfa óteljandi sinnum á (og það á vídeóspólu).
Ráðstefnan var sem sagt Stacy-con '94 og var haldin í San Diego (minnir að það það hafi verið San Diego airport Hilton).

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 28/4/06 12:53

Grunar mig að það sé rétt. Láttu flakka.

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 28/4/06 13:52

‹Lætur flakka›
Hvað heitir tölvuleikurinn sem Bart var gómaður fyrir að stela?

Bónus og besservisserastig fyrir að vita hvert leikjanafn Milhouse var í þessum sama leik...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 28/4/06 16:35

Bloodstorm hér hann, grunar að þetta hafi verið leikur númer 4...

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 28/4/06 16:47

Bonestorm.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 28/4/06 17:03

Öndin hefur það, Bonestorm er rétt.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 29/4/06 15:53

Jæja börnin góð.

Eitt sinn hitti Ned Flanders Kanadamann sem líktist honum furðu mikið og tóku þeir tal saman. Hvað varð til þess að Ned sagði: „They told me the devil has a pretty face“?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 30/4/06 20:37

Bauð ekki KanadaFlanders honum marijuana til lækningarnota?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrítið 2/5/06 15:08

Hvað er í gangi? klukkan orðin 3 og allt stop?

Góðar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 2/5/06 15:32

Goggurinn hafði það. Reyndar var ekkert rætt um lækningamátt, en það skiptir ekki máli. Rétturinn er yðar, herra Goggur Blöndal.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 2/5/06 19:54

Ég hló mig allaveganna máttlausan þegar Flandersarnir voru að tala saman, það var sniðugt.

En já, spurning segiði...

Hvað með þessa hér: Hvað varð til þess að Simpson fjölskyldan fór til Ástralíu?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
        1, 2, 3 ... 41, 42, 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: