— GESTAPÓ —
House Of The Rising Sun
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andrinn 19/10/05 22:44

Skrifandi vill gjarnan komast að því hver/jir samdi/sömdu lagið House Of The Rising Sun.

Þetta er hið besta lag og ég er allveg að fara á límingunum á því.

‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Ef yður hefur nokkra hugmynd um þetta þá má yður láta vita.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 19/10/05 22:47

Það eina sem ég veit er að þetta lag varð frægt við flutning The Animal sí byrjun 7. áratugar.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 19/10/05 22:47

Spurðu dýrin Animals

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 19/10/05 22:50

(Trad,arr Alan Price) Stendur í mínum disk

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Eru búinn að Gúgla? http://en.wikipedia.org/wiki/The_House_of_the_Rising_Sun Hér er mjög góð útskýring á því afhverju þú finnur ekki svarið.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/10/05 00:10

Var þetta ekki bara gamalt þjóðlag?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andrinn 20/10/05 00:14

Takk kærlega þetta er víst eftir einhvern Alan Lomax (held ég).

‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/10/05 00:17

Neineineineinei.

Alan Lomax var þjóðfræðingur sem fór um dreifbýli Bandaríkjanna og tók upp ótalmörg þjóðlög og blúslög hjá hinum og þessum. Starf hans er talið ómetanleg heimild um söngahefðir hinna ýmsu þjóðfélagshópa í Bandaríkjunum. Meðal annars tók hann upp magnaðar blúsupptökur hjá manni sem var að vinna á plantekru (eða var það keðjugengi). Sá maður var kallaður Muddy Waters og varð síðar einn frægasti blúshundur allra tíma.

Alan Lomax samdi ekkert. Hann tók hins vegar upp.

Rising sun er þjóðlag, engin leið að vita hver samdi það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 20/10/05 01:10

‹Mænir á Hakuchi og brosir›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/10/05 01:22

Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, ef þú meinar ekki neitt með því.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 20/10/05 01:26

Þú notaðir bara svo mikið af orðum sem mér líkaði!

söngvahefðir, blúslög, blúsupptökur, blús hundur... ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/10/05 02:12

Vá, takk fyrir að leiðrétta mína útgáfu. Ég man reyndar ekki betur en að Bubbi Morthens hafi haldið því fram að blúsari að nafni Leadbelly hafi selt þetta lag til einhverra óþverramanna á meðan hann var í fangelsi og prísinn var eitthvað álíka gáfulegt og sígarettukarton eða friðhelgi í viku... En mér finnst þjóðlagaskýringin trúlegri.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 20/10/05 09:39

Undirrituð er þekkt fyrir að taka þetta lag „a capella“ við góðan orðstír.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hakuchi mælti:

Neineineineinei.

Alan Lomax var þjóðfræðingur sem fór um dreifbýli Bandaríkjanna og tók upp ótalmörg þjóðlög og blúslög hjá hinum og þessum. Starf hans er talið ómetanleg heimild um söngahefðir hinna ýmsu þjóðfélagshópa í Bandaríkjunum. Meðal annars tók hann upp magnaðar blúsupptökur hjá manni sem var að vinna á plantekru (eða var það keðjugengi). Sá maður var kallaður Muddy Waters og varð síðar einn frægasti blúshundur allra tíma.

Alan Lomax samdi ekkert. Hann tók hins vegar upp.

Rising sun er þjóðlag, engin leið að vita hver samdi það.

Hakuchi, ég verð öll svona mjúk að innan þegar ég heyri fólk tala á Þjóðfræðísku. ‹Andvarpar stórum›

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 20/10/05 13:44

Það er alveg merkilegt að ef maður tekur þetta lag á pöbb en syngur textann við „Kátir voru karlar“ þá verða fyllibytturnar alveg spinnegal og syngja hástöfum með!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/10/05 17:49

Hakuchi fer með rétt mál, þess má geta að Animals sem gerðu frægustu útgáfuna af þessu lagi, heyrðu það frá Bob Dylan, sem heyrði það af þessum upptökum sem minnst er á hér að ofan...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andrinn 20/10/05 19:45

vá ókei ekki vissi ég allt þetta ‹Klórar sér í höfðinu›.....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 23/10/05 22:45

blóðugt mælti:

Þú notaðir bara svo mikið af orðum sem mér líkaði!

söngvahefðir, blúslög, blúsupptökur, blús hundur... ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þú ert greinilega smekksblóð.

     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: