— GESTAPÓ —
Tímavél
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćmi Fróđi 17/10/05 16:11

Ein tímavél varđ á vegi mínum um daginn, ţetta var kassalaga kofi 3*3 fet ađ flatarmáli og 7 fet ađ hćđ, međ rauđum blikkandi perum á hliđinni og var hún merkt Tímavél Myglars. Ég ákvađ ađ prófa vélina og fór inn í vélina. Inn í kofanum voru leiđbeiningar um notkun, ţar stóđ: Ýttu á takkann til ađ fara eina klukkustund fram í tímann. Ég gerđi ţađ og ţá heyrđist vélrćn rödd segja: Nú er klukkan 14:32, bíddu eftir hljóđmerkinu og ţá verđurđu kominn eina klukkustund fram í tímann. Ég beiđ nokkra stund og eftir 62 mínútur ţá kom hljóđmerkiđ, ţá var tíminn 15:34, ég hafđi ţví ferđast rúmlega klukkustund fram í tímann! En sama hvađ ég reyndi, ég fann ekki út úr ţví hvernig ég kćmist til baka, undarlegt!

Skall ţar hurđ nćrri hćlum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 17/10/05 20:18

‹gapir› Ţetta eru galdrar!

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćmi Fróđi 18/10/05 09:30

Já, eđa ansi fullkomiđ skamtafrćđilegt eintak af kóbaltplasmatímavél, en ég hef litla ţekkingu á slíku!

Skall ţar hurđ nćrri hćlum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Litla Laufblađiđ 18/10/05 11:00

Hmmm...hvar hef ég aftur séđ ţetta áđur....var ţetta ekki í Dilbert nýlega?

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćmi Fróđi 18/10/05 11:06

Í Dilbert, hvađ er ţađ fröken? Fagtímarit tímaferđalanga? Var einhver lausn í sjónmáli ţar?

Skall ţar hurđ nćrri hćlum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/05 17:32

Ég er ekki frá ţví ađ ég hafi séđ svipađ hjá honum Dilbert (teiknimyndapersóna)... en ađ tímavandamálum ţá eru Myglar og Vladimir ađalsérfrćđingarnir í slíkum málum...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 18/10/05 17:44

Litla Laufblađiđ mćlti:

Hmmm...hvar hef ég aftur séđ ţetta áđur....var ţetta ekki í Dilbert nýlega?

mig rámađi í eitthvađ svipađ en kom ţví ekki fyrir mig. Dilbert byrjađi á ţessum degi og var nćstu fjóra daga ađ endurbćta. Síđan er ekki vitađ meir. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gunnar H. Mundason 18/10/05 17:49

Hef nú séđ ţetta líka einhvers stađar annars stađar en í Dilbert. Ekki beint ţađ frumlegasta í heimi, en athyglisvert vandamál engu ađ síđur. Ég kann ţví miđur ekki ađ leysa ţađ, en hef hafiđ óopinbera rannsókna á ţví og mun gera mitt besta til ţess ađ einhver leysi ţađ.

Víkingamálaráđherra og yfirađmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörđur Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er ađ verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćmi Fróđi 19/10/05 08:30

Ég ćtlađi upphaflega ađ verđa reiđur og fúll, en nú er ég bara sár yfir ţessum viđbrögđum, ég er ófrumleg hermikráka einhverrrar teiknimyndafígúru ađ ţví er virđist, ţegar ég ćtlađi bara ađ hleypa af stađ almennilegum umrćđum um tímavanda sem ég lenti í! Ţiđ eruđ frábćr! ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Skall ţar hurđ nćrri hćlum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 19/10/05 15:38

Ég veit nú ekki hver ţessi Dilbert er og trúi ţér ţess vegna alveg og ég skil ekki ađ fólk sé ađ véfengja orđ Sćma hins fróđa.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 19/10/05 18:41

Skiptir nokkru hvađan gott kemur?

Annars hefđi ég gaman af ađ sjá ţessa tímavél, áttu nokkuđ mynd af henni Sćmi minn?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćmi Fróđi 20/10/05 12:53

Ég vil biđja friđargćsluliđa hér á ţessu svćđi ađ loka ţessum lélega ţrćđi og flytja hann yfir í sorpminjasafniđ, ég mun aldrei framar reyna ađ taka ţátt í vísindalegum umrćđum hér framar ‹Ennţá sár yfir viđbrögđunum›

Skall ţar hurđ nćrri hćlum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

‹Klappar á kollinn á Sćma› Svona, svona, mađur má ekki láta ein vonbrigđi drepa allann móđ. Ef í fyrstu ekki tekst, skal reynt, og reynt á ný! ‹Gefur Sćma glas af Mímisbruggi› Gefđu bara skít í raddirnar sem reyndu ađ draga ţig niđur og haltu ótrauđur áfram!

- Hćstvirtur Lögfrćđingur pirrandi félagsins - Ţáttastjórnandi hinna sívinsćlu Baggasveins og Baggasveinku ţátta - Besservisser - Verndari rauđs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóđir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sćmi Fróđi 20/10/05 13:46

Ţetta gengur ekki, ég er ekkert sár lengur ég er bara ađ láta vorkenna mér eins og gömlum öldungi sćmir ‹Ţakkar vorkenniđ frá Drífu›

Skall ţar hurđ nćrri hćlum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 20/10/05 16:32

Sćmi Fróđi mćlti:

Ég vil biđja friđargćsluliđa hér á ţessu svćđi ađ loka ţessum lélega ţrćđi og flytja hann yfir í sorpminjasafniđ, ég mun aldrei framar reyna ađ taka ţátt í vísindalegum umrćđum hér framar ‹Ennţá sár yfir viđbrögđunum›

Nei, látiđ endilega sjá yđur hjer sem oftast, hjer vantar fleiri vísindamenn. Sjerstaklega er tilkynnt verđur um úthlutun styrkja forsetaembćttisins til vísindarannsókna undir lok ţessa mánađar.

Sjálfir höfum vjer veriđ of uppteknir viđ tímavjel vora til ađ vera mikiđ hjer. Ţess má geta ađ af tímavjel vorri er mikilla tíđinda ađ vćnta innan viku.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gunnar H. Mundason 20/10/05 17:00

Hundslappadrífa í neđra mćlti:

‹Klappar á kollinn á Sćma› Svona, svona, mađur má ekki láta ein vonbrigđi drepa allann móđ. Ef í fyrstu ekki tekst, skal reynt, og reynt á ný! ‹Gefur Sćma glas af Mímisbruggi Gefđu bara skít í raddirnar sem reyndu ađ draga ţig niđur og haltu ótrauđur áfram!

Of hvar komst ţú yfir ţađ? Ég hef yfirumsjón međ skömmtun út Mímisbrunni.

Víkingamálaráđherra og yfirađmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörđur Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er ađ verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Gunnar H. Mundason mćlti:

Hundslappadrífa í neđra mćlti:

‹Klappar á kollinn á Sćma› Svona, svona, mađur má ekki láta ein vonbrigđi drepa allann móđ. Ef í fyrstu ekki tekst, skal reynt, og reynt á ný! ‹Gefur Sćma glas af Mímisbruggi Gefđu bara skít í raddirnar sem reyndu ađ draga ţig niđur og haltu ótrauđur áfram!

Of hvar komst ţú yfir ţađ? Ég hef yfirumsjón međ skömmtun út Mímisbrunni.

Er međ sérsamkomulag viđ Skapanornirnar. Bakka ekki af ţví vćni minn! Hef fengiđ reglulegan skamt sendan vikulega og deili ađeins viđ neyđartilfelli.

- Hćstvirtur Lögfrćđingur pirrandi félagsins - Ţáttastjórnandi hinna sívinsćlu Baggasveins og Baggasveinku ţátta - Besservisser - Verndari rauđs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóđir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 22/10/05 14:13

Vladimir Fuckov mćlti:

Sjerstaklega er tilkynnt verđur um úthlutun styrkja forsetaembćttisins til vísindarannsókna undir lok ţessa mánađar..

Styrkir!? ‹Ljómar upp og dembir sér í rannsóknir á tímasamfellum›

Sönnun lokiđ.
     1, 2  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: