— GESTAPÓ —
Bændaspeki
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 40, 41, 42, 43, 44  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 10/1/12 21:39

Hvíla bændur limi lúna,
liðinn fengitíminn núna.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 12/1/12 16:51


Þrifalegt er bóndans bú,
bústin kona,svín og kú.

Hópur barna,ég segi sex.
Selja ein og hvuttinn Rex.

Enn á seljum fært er frá,
farsælt bú ég seg já.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
mubli 13/1/12 15:11

Eti bóndi átján egg
allsítt verður brátt hans skegg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 13/1/12 16:11

Ætli maður fari fyr
á fætur, ef hann borðar skyr?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 13/1/12 17:05


Lotinn gengur bóndi á bjarg,
brátt við kveður fuglagarg.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 13/1/12 19:35

Reiðinnar finnst bónda býsn
bústýrunnar eðlisfýsn.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
mubli 15/1/12 16:50

Blási napur norðanvindur
nopra mæddar flestar kindur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 17/1/12 00:02

Bráðum kári af norðan næðir.
Natan bónda frostið hræðir.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 19/1/12 15:24

Þótt úr bændum lífið leki
lifir ennþá Bændaspeki.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 22/1/12 15:56


Bændur flestir þreyja þorra.
Þrautgóðir í huga Snorra.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 25/1/12 18:39

Bóndann Grím ég gróf í fönn
en gleymdi svo í dagsins önn.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 26/1/12 20:56


í dalakofa Bjarni býr,
búálfur með fjórar kýr

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 26/1/12 22:45

Mjólkur- opnar Margeir -bú
meður 58 kúm.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 27/1/12 16:37

Bóndi einn á Fáskrúðsfirði,
fer til sjós með þunga byrði.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 28/1/12 00:59

Bauli úti á túni tuddinn
telja má að komi suddinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 28/1/12 01:20

Lýðnum þykir lítt til baga
ljóðaflokkur næstu daga.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 30/1/12 14:16

Bjarti með Gróu illa gengur,
gryðkan engu hlíðir lengur.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 1/2/12 23:36

Þykir bændum þrekraun að
þurfa fyrir jól í bað.

vér kvökum og þökkum
        1, 2, 3 ... 40, 41, 42, 43, 44  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: