— GESTAPÓ —
Klístur
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 15/10/05 22:43

Ég ţoli ekki klístur og ţá sérstaklega ađ vera klístrađur á fingrunum.
Hér vil ég koma af stađ umrćđu um ţetta hefđbundna heimilisklísur, gosdrykkjaklístur, vinnustađaklístur og allt annađ klístur.
Hvađ er ţađ sem gerir kístur klístrađ? Og hvernig er best ađ ná ţví burt?

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 15/10/05 22:45

Já ţetta er hvimleitt vandamál. Ţegar ég var yngri reyndi ég ađ sleikja klístriđ af fingrunum (svo framarlega sem klístriđ var á annađ borđ ćtt) en ţađ hafđi yfirleitt ţveröfug áhrif. Grćnsápa og sjóđandi heitt vatn er líklega besta vopniđ. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 15/10/05 22:46

Lím er klístrađ! ‹Verđur spekingslegur á svip›

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 15/10/05 22:48

Hálfţornađ kók er klístrađ. ‹Lítur skömmustulega í kringum sig og vonar ađ enginn hafi tekiđ eftir ţeirri stađreynd ađ svona kókistar eiga faktískt séđ aldrei ađ sjá kók öđruvísi en í fljótandi formi›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 15/10/05 22:54

Ég fć upp skemmtilegan hlekk ţegar ég fletti upp orđinu klístur á Vísindavefnum, hlekkurinn fjallar um uppruna orđsins klám. Ekki alveg ţađ sama, eđa hvađ?

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 15/10/05 22:58

Og ţetta er ţađ sem ég fć frá Wikipedia.

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 16/10/05 03:02

Minnismiđar međ klístri eru hentugir ţeim sem ţurfa ađ klístra upp minnisatriđum. Svo eru jólakort klístruđ á sinn hátt svipađ og önnur bréf. Allskonar snyrtidótadótadót er meira ogminna klístrađ á einn eđa annan hátt. Sleikjóar og brjóstsykrar verđa klístrađir er ţeir hafa náđ sambandi viđ (munn)vatn.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 16/10/05 10:13

Hm... ég hef nú aldrei gert tilraun ţess efnis ađ innbyrđa mikiđ af klísturgjörnu sćlgćti og kyssa einhvern rétt á eftir. Ćtli fólk festist saman?

‹Leitar ađ sleikjóum og fer ađ vekja Ívar›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 16/10/05 13:39

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ klístur inniheldur ósköpin öll af fiskiönglum í míkró-stćrđ. Annađ er útilokađ. Hćttulegasta klístriđ er samt slímiđ af ýsunni. Hún er botnćta og hefur líklega innbyrt umtalsvert magn af gömlum krókum. Hefur hún svo ađ öllum líkindum mjög ţróađ meltingarkerfi sem skilar áhrifum krókanna í slímiđ.

Hvernig ţessir önglar komast á stofuborđiđ mitt eftir teiti er mér međ öllu óskiljanlegt.

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 16/10/05 14:13

Ţađ er ekki von ađ ţú munir ţađ ekki Limbri minn! Ţú hefur líklega lognast út af í eigin teiti, drykkjurúturinn sem ţú getur veriđ.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 16/10/05 14:28

‹Dansar viđ sítar›

Eitthvađ er ţađ !

En annars hef ég fundiđ fyrir ađ klístur er misjafnt eftir ađ ţađ ţornar, sumt verđur hrjúft viđkomu. Afar undarlegt í hćsta máta verđ ég ađ segja.

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 16/10/05 14:29

Og sumt klístur verđur sleipt eftir ađ mađur reynir ađ ţvo ţađ í burtu. Til dćmis kók á parketi...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 16/10/05 14:58

Nú er tyggjó líklega hćgt ađ flokka sem klístur í hćstu gćđum. Ţá er hnetusmjör einni afar klístrađ. Merkilegt ţykir mér ţví ađ eitt af húsráđum viđ ađ fjarlćgja tyggjó, er klístrast hefur í hár, er ađ nudda hnetusmjör í ţađ. Virđist ţađ fjarlćgja tyggjóiđ. Líklega einhverskonar 'mínus og mínus gera plús' áhrif.

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 16/10/05 16:53

Ég er kominn međ ráđ. Forđast allan mat sem er ríkur af járni, meira járn ţýđir vafalaust meira af önglum og ţar af leiđandi meira ađ klístri.

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 16/10/05 16:58

Klístur í teppi er afar vandasamt. Slíkt klístur á ţađ til ađ breytast svo í einhverskonar harđa toppa á endunum á hárunum í teppinu. Er eina ráđiđ viđ ţví ađ kaupa stórvirka sláttuvél og bruna nokkrar ferđir yfir teppiđ. Ég mćli samt ekki međ ađ kveikja í teppinu. Gamalt klístur virđist virka sem hinn öflugasti eldmatur.

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 16/10/05 17:03

Ćtli ţađ virki ekki ađ nota ryđeyđi á gamalt klístur?

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Börkur Skemilsson 19/10/05 16:38

Klístur er hiđ mesta bögg. Ţoli ekki ţegar hendur mínar klístrast. Á ađ finna eitthvađ gegn ţessu. Sammála Ég sjálfur.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tímaflakkarinn 26/10/05 17:15

Klístur er eitt af vandamálum 21. aldarinnar eins og ţiđ eigiđ eftir ađ kynnast í ţriđju heimstyrjöldinni.

     1, 2  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: