— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 10/10/05 02:36

Komið þið sæl.

Mig langar að hefja hefa líf mitt hér á Baggalútíu með því að varpa fram smá heilabrotum sem ég rakst á á flakki mínu um veraldarvefinn.

Ef kvenmaður yrði klónaður, yrði að sjálfsögðu til annað eintak af sama kvenmanni, allir geta verið sammála um það.
En, ákveði þessi ákveðni kvenmaður að hafa samfarir með klóni sínu, hvort flokkast samræði þetta sem samkynhneigt kynlíf eða sjálfsfróun?

Hefur þetta valdið mér nokkrum heilabrotum og yrði ég mjög svo ánægður ef einhver gæti varpað á þetta einhverju ljósi fyrir mig.

Hafið þakkir!
Sloppurinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/10/05 21:31

Þessi þráður flokkast undir sálfræði, mannfræði, kynfræði, genarannsóknir og siðfræði og á því miklu frekar heima í Vísindaakademíunni og verður nú fluttur þangað. En Ég vil sjá mynd af þessu kynlífi áður en ég get myndað mér skoðun á þessu og veit ég að Enter vill líka sjá.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 11/10/05 22:45

Segjum þrír.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Ormlaug 11/10/05 22:48

Kvenmaður og klón hans er að engu meir sami einstaklingur heldur en eineggja tvíburar. ‹Réttir strákunum spólu frá Námsgagnastofnun.›

Fegurðin kemur að innan! • Heimska anórexíu beyglan þín!!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tímaflakkarinn 27/10/05 11:37

Það er eitt af því sem ég sakna frá mínum tíma; kvenkyns klónar. ‹Fær nostalgíukast›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ormlaug mælti:

Kvenmaður og klón hans er að engu meir sami einstaklingur heldur en eineggja tvíburar. ‹Réttir strákunum spólu frá Námsgagnastofnun.›


þá hljóta það að vera mök við móður sína systur og sjálfa sig og hlítur að vera incest og ólöglegt

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 14/11/05 23:20

Nostalgía til framtíðarinnar? Það gengur ekki, nema í persónulegum tíma, sem hefur brenglast vegna tímaflakks kannski...
‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 14/12/05 16:02

Ég mundi segja að þetta væri bara eins og venjulegt lessuklam, það sem klonin hugsar sjálfstætt og er með egin vilja.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Börkur Skemilsson 3/1/06 22:04

Sammála Bauv eins og ævinlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gimpið 3/1/06 23:33

Hvað er heilabrot lengi að gróa? Ég myndi fara varlega ef ég væri þú góurinn. Sýnist þetta vera alvarlegt heilabrot, ættir kanski að halda þig innandyra næstu misserin.

» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: