— GESTAPÓ —
Biđröđin á NĆTURGÖLTINN
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/10/05 21:37

Hér er komiđ athvarf fyrir ţá sem eru ađ bíđa eftir ađ Nćturgölturinn opni. Lágmenning í hćsta gćđaflokki!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 7/10/05 21:38

Eđa lćgsta, fer eftir ţví hvernig er litiđ á ţađ.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/10/05 21:39

Hver verđur fyrstur í kvöld?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 7/10/05 21:40

Einhver nátthrafn eđa nćturgöltur jafnvel.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/10/05 21:45

Ég efast um ađ ég verđi fyrstur

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 7/10/05 22:24

Sćlir drykkjusjúku slćpingjar!

Ég er međ ţyrstara móti í kvöld.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 8/10/05 09:41

Ég vil tilkynna ţađ hérmeđ ađ ég bíđ alltaf eftir ađ Gölturinn opni en svo ţarf ég yfirleitt frá ađ hverfa sökum anna á öđrum vígstöđvum. Sömuleiđis verđ ég ávallt fyrir sárum vonbrigđum er ég sé Nćturgöltinn í „Hvađ er nýtt“ listanum mínum, en ţá er passlega búiđ ađ loka Geltinum. Fussumsvei.

Ţiđ verđiđ bara ađ taka viljann fyrir verkiđ...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 20/10/05 20:51

Góđa helv ‹Blótar í hljóđi› Hvernig vćri ađ opna Göltinn ađeins fyr í kvöld í tilefni af einvíginu?
‹Skelfur af áfengisleysi›
‹Bankar á dyrnar›
‹Sofnar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

‹Kemur međ klappstóla og kaffibrúsa› Svona, fáiđ ykkur! ‹Dregur líka upp Tékkneska snapsinn og býđur á línuna› Höldum bara gott forpartí.

- Hćstvirtur Lögfrćđingur pirrandi félagsins - Ţáttastjórnandi hinna sívinsćlu Baggasveins og Baggasveinku ţátta - Besservisser - Verndari rauđs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóđir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 20/10/05 21:33

‹Hellir rauđvíni í glas á međan beđiđ er eftir óvenju síđbúnum en óvenju góđum kvöldverđi›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 20/10/05 21:37

Tekur upp banjóiđ og spilar whisky in the jar.
Skál ![s]xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 20/10/05 22:44

‹Mćnir á el quesedillasmaestro›

Mig langar svoooo í banjó!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

‹Kíkir út um hurđina á Nćturgeltinum› Hvađ ćtliđi ađ hanga ţarna í allt kvöld? Ţađ er löngu búiđ ađ opna.

- Hćstvirtur Lögfrćđingur pirrandi félagsins - Ţáttastjórnandi hinna sívinsćlu Baggasveins og Baggasveinku ţátta - Besservisser - Verndari rauđs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóđir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 21/10/05 22:59

Jćja! Tvćr mínútur í hann!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 21/10/05 23:42

‹Kemur út međ bleikt banjó međ rauđri slaufu, lítur í kringum sig, sér blóđugt hvergi›

ĆĆjj já, hún var inni áđan.
‹Fer inn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 21/10/05 23:43

Bleikt banjó?! Glćpur gegn mannkyni!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/10/05 00:52

Hvađ eruđ ţiđ ađ bíđa eftir? ‹Bíđur rólegur og sötrar Ákavíti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Narfi 26/10/05 13:34

gengur hún alla leiđina hingađ úr undirheimunum?

     1, 2  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: