— GESTAPÓ —
Mér er spurn, um texta hvurn..?..
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 20, 21, 22  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 7/10/05 20:07

Sko þetta er nýr leikur. spyrjandi velur sér frægt textabrot úr ljóði, texta, dægurlagi eða Íslenskt máltæki. Verður að vera vel þekkt. Síðan setur hann textabrotið upp með spurningamerkjum í stað stafa, en verður að velja einn staf, sem sést þá alltaf þar sem hann kemur fram.
.
Ef þarf vísbendingu bætir spyrjandi við einum staf, alstaðar þar sem hann kemur fram.
.
Sjálfsagt er að fram komi úr hvaða flóru textabrotið er. Giskað er á allt textabrotið í einu. Sá sem getur rétt gerir næst.

Brot úr Íslensku Dægurlagi.

Þ???? ?????? ??? ? ??????
Þ? ??? ??? ?? ???? ????

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/10/05 20:57

Eigum við að giska á einn staf í einu eða reyna að skjóta á allt textabrotið?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 7/10/05 21:37

Allt í einu

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 7/10/05 21:39

Er ,,þegar'' fyrsta orðið? (Gengur þetta ekki annars einhvern veginn svona fyrir sig?)

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/10/05 21:45

Nei Don, allt textabrotið. Þetta er góður leikur. Heyrðu Heiðglyrnir, væri ekki ráð að hafa einhvers konar stigagjöf fyrir þetta? Og svo væri líklega ekkert vitlaust að fá vísbendingu.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 7/10/05 21:50

Jú hugmynd að stigagjöf væri fínt.

Textabrot úr Íslensku dægurlagi

Öll e,þ komin

Þe??? ??e??? ??? ? ??????
Þ? ??? ??? ?? ???? ????

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/10/05 21:53

STIGAGJÖF:
t.d. ef stafafjöldi er 50 í textabrotinu þá sé það upphafsgildi. Komi 2 vísbendingarstafir þá lækkar stigafjöldinn vitanlega í 48 o.s.frv.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 7/10/05 21:57

Gott mál.

Textabrot úr Íslensku dægurlagi

Öll e,þ komin. 35 stig í pottinum

Þe??? ??e??? ??? ? ??????
Þ? ??? ??? ?? ???? ????

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 7/10/05 23:29

Gott mál.

Textabrot úr Íslensku dægurlagi

Öll e,þ,ó komin. 32 stig í pottinum

Þe??? ??e??? ?ó? ? ??ó???
Þ? ??? ?ó? ?? ???? ????

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/10/05 11:06

Þetta er nú svolítið erfitt... ‹Klórar sér í goggnum›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/10/05 11:07

Nei!

Þegar Stebbi fór á sjóinn
Þá var sól um alla jörð

‹Ljómar af stolti›

‹Telur stafina aftur› Ég er nokkuð viss um að þetta sé rétt hjá mér... það er að segja ef Riddarinn hefur óvart sett 3 stafi þar sem á að vera tveggjastafa-orðið „um“.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 8/10/05 11:26

Hárétt húrra fyrir Hexiu..!.. (Úff. þetta var sko raddað "um" afsakið)

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/10/05 11:36

Takktakktakk! ‹Hneigir sig og setur stigin 32 í handtöskuna sína›

En hérna... humm.... á ég þá að gera? Andskotans asni er ég að giska á rétt, þá þarf ég að finna upp á einhverju....

Allavega! Hugmyndaauðgi mín er með slíkum eindæmum að hér er eitt lauflétt textabrot. Öll L-in eru komin á sinn stað.

Vel þekkt íslenskt lag:

????? l?????? ???l?????? ????? ?? ?????
?? ???? ???l???? ???????

52 stig í pottinum.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 8/10/05 11:41

Nei...nú er ég alveg strand.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 8/10/05 11:45

Já, við heimtum einn staf í viðbót.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/10/05 11:49

Jæja þá...

L-in og E-in eru komin á sína staði.

Vel þekkt íslenskt lag:

????? l?????? ??el?????? ????? e? ?????
?? ?e?? ???l???? ???????

49 stig í pottinum.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 8/10/05 12:37

Vá! þetta er erfitt, það má sko alveg koma annar stafur.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/10/05 13:07

L-in, E-in og Ð-in eru komin á sína staði.

Vel þekkt íslenskt lag:

????ð l?????? ??el?????? ????? e? ?????
?ð ?e?? ???l???ð ????ð??

45 stig í pottinum

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2, 3 ... 20, 21, 22  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: