— GESTAPÓ —
Nýbreytni í íþróttum
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 19/11/05 08:06

Mér lýst vel á hugmyndir um dýfingar og skotfimi. Það held ég að gæti komið vel út.

Mínar tillögur að nýbreytni í íþróttum eru til dæmis að útfæra golf á þann hátt að það er leikið af svona 30-50 mans í einu og allir spila eins hratt og þeir geta (á sama vellinum). Þá færðu frádregið höggið ef þér text að hitta annan spilara. Sá sem er svo sneggstur í gegn fær 10% af höggunum frádregin.

Annað sniðugt held ég að væri að koma kappáti inni í fleiri íþróttir. Við sjáum ekki nóg af ælum í maraþoni t.d. Já eða í skák (sem er kannski ekki alveg „íþrótt“).

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vatnar Blauti Vatne 21/11/05 17:16

Nýbreytni í íþróttum heima á Ýsufirði felst aðallega í því að endurvekja fornar íþróttir til vegs. Við keppum til dæmis í hryggspennu, ísknattleik, reiptogi og bogfimi.

Sund- og glímukappi, alræmdur kvennaljómi og hrókur alls fagnaðar á mannamótum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 21/11/05 18:18

Nermal mælti:

Eftir 10 bjóra kappakstur... þá fyrst sægi maður almennilegt crash..

ég mun bjóða mig fram í þetta göfuga sport

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 21/11/05 18:20

Skotfimi blindra.Þannig að keppendur stæðu hér og þar á vellinum og fýruðu í svona 10 mín.og þeir sem eftir stæðu vinna

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 21/11/05 19:55

Kappsund þar sem menn eru bundnir á höndum og fótum.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 21/11/05 19:57

Skíðaíþróttir þar sem hendurnar eru festar í skíðin fremur en fæturnir. Sérstaklega þætti mér gaman að sjá þannig skíðastökk.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hel að hurðarbaki 22/11/05 11:31

500 m kafsund.
Dæmt eftir lífsmörkum að sundi loknu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 22/11/05 15:34

Skíðaskotfimi er auðvitað dæmi um frjótt ímyndunarafl í íþróttasmíð og mætti upphugsa fleiri slíkar tvennur.
Skíðastökksdýfingar af háum palli
Strandblak kvenna með kúluvarpi
100m sprettspjótkast, þessir spjótkastarar hlaupa hvort eð er alltaf tugi metra áður en þeir kasta.
3000m spjótkast...
Tennisjúdó

Og svo eru auðvitað aðrar íþróttir sem ég hefði áhuga á
Expresso pílukast, þar sem menn verða að drekka einn bolla af expresso á milli kasta.
Stangastökk án atrennu
Handsprengjubocchia
Kappakstur kvenna

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 22/11/05 17:08

Dvergakast milli tveggja hárra turna

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 22/11/05 17:28

Ferrari mælti:

Dvergakast milli tveggja hárra turna

Með píranafiskatjörn undir!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 22/11/05 17:40

Stelpið mælti:

Ferrari mælti:

Dvergakast milli tveggja hárra turna

Með píranafiskatjörn undir!

Og músagildrum!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 22/11/05 21:28

Litla Laufblaðið mælti:

Stelpið mælti:

Ferrari mælti:

Dvergakast milli tveggja hárra turna

Með píranafiskatjörn undir!

Og músagildrum!

Þetta er orðið háþróað sport ‹Dáist að því hvað hans frábæra hugmynd fær góðar viðtökur og endurbætur›

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dexxa 25/11/05 22:34

110 metra hlaup.. aftur á bak.. með egg á skeið í munni...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ljónshjarta 26/11/05 01:58

Borðtennis með keilukúlum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 26/11/05 02:02

fallhlífarstökk með steðja í bakpoka

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 26/11/05 05:39

Hvað með langstökk með keilukúlum í sitthvorri höndinni?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 26/11/05 11:56

Svo væri hægt að keppa í færeyingaskotfimi! (verst hvað höfuðstóllinn er lítill...)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 26/11/05 11:58

Hvað með að keppa í hver getur hlaupið hægast, þeas, án þess að hlaupa á staðnum ?

Ég sé það alveg fyrir mér.

‹Flissar›

-

Þorpsbúi -
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: