— GESTAPÓ —
Hittingur á Grand Rokk fyrir Köntrítónleika.
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 22/9/05 17:02

Vinsamlegast athugið að þessi þráður er stofnaður með sérstöku leyfi frá Ritstjórn. (Enter)
.
Skilaboðaskjóðan er aldeilis búin að vera á fullu í dag. Verið er að boða til hittings á Grand Rokk kl. 21:00 föstudagskvöld þann 23 sept. 2005.
.
Eftir samtal við hann Kalla á Grand Rokk er hugsanlegt að við fáum að fara beint upp, velja okkur borð og koma okkur fyrir. Síðan opnar upp svona um kl.10:00+.
.
Það sem verður að vera alveg á hreinu! Er að aðgangseyrir verði settur í púkk og komið í réttar hendur. Riddarinn hefur tekið ábyrgð á því.
.
Riddarinn hefur einnig fengið leyfi til að verzla flösku af sínum eðaldrykk á borðið og spurning er hvort fleiri vilja fara þá leið.
.
Allir á Köntrítónleika Baggalúts....Grand Rokk..!..

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 22/9/05 17:06

‹Setur höfuðið á kaf í vatnsfötu, vonar að ekki þurfi að vinna eldsnemma á Laugardag og að hann klári snemma á morgun. Svelgist á vatninu›
Hóst hóst... snökt, krak krakk... Aaaaatsjúúúú!

Ah. Einmitt það já.

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 22/9/05 17:33

Ég mæti auðvitað! Og þakka Enter fyrir að vera svona kúl og líbó ‹Ljómar upp›

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/9/05 17:41

Ég hyggst mæta á þetta. Hvernig kem ég aðgangseyrnum í púkkið?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/9/05 17:44

Ég ræ lífróður að því öllum árum (þó ekki frella og hórasi og þeim árum) að komast ásamt Hexiu. Já, hvernig kemur maður púkki í aðgangseyrinn... eða ég meina... hmm... já og sem gestapóar, fáum við ekki afslátt?!?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 22/9/05 17:47

Ég hygg á að mæta seint og fara snemma. Stundataflan er nærri full en í henni er lítið gat þessa kvöldstundina milli vinnu, svefns og meiri vinnu.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/9/05 17:56

Svo þegar tónleik lýkur þá þjóta allir heim til að segja frá þessu í fjelaxritum sem og að hrekkja Vímus

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 22/9/05 18:29

Hve hár skemmtanaskattur kvödsins?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 22/9/05 18:43

Er það ekki bara 1000 kall eins og seinast?

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/9/05 18:57

Frelsishetjan hefur lofað að mæta alsnakinn ef ritstjórn áritar hann. Í öðrum fréttum gæti það gerst að ég láti sjá mig, en það mun ekki gerast fyrr en fyrrnefnd Hetja er kominn í hendur lögreglunnar.

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rósin 22/9/05 19:06

Ég mæti vonandi ‹Ljómar upp›

Rósin er rós er rós er rós. -- Ilmur fagurrar rósar lifir lengi í vitum manns.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 22/9/05 21:57

Síðast var greitt kr. 1000 fyrir hvern miða til aðgöngu á köntrítónleikanna. Ef að okkur verður hleypt upp áður en miðasalan byrjar, þurfum við að safna saman þeim aðgangseyrir og koma honum til skila.
.
Hafi e-r áhuga á að versla vínanda í flöskuvís, er gott að það komi fram. T.d. er léttvínsbyrgðahald staðarins á þann veg, að gott værir að panta allt slíkt fyrirfram.
.
Annars væri nú voðalega gaman að fá smá hvatningu, frá okkar ástsælu ritstjórum og Köntríkanínum á þennan þráð.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/9/05 22:07

hvað kostar bokkan?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 22/9/05 22:12

Ívar Sívertsen mælti:

hvað kostar bokkan?

Veit ekki meir. fer það ekki eftir stærð, gerð, létt eða sterkt og árgerð.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 22/9/05 22:20

Rósin mælti:

Ég mæti vonandi ‹Ljómar upp›

Vonandi

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 22/9/05 22:33

Ég get hugsað mér að mæta

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/9/05 23:11

Ég get það líka.

‹Hugsar sér að mæta›

Rosalega erum við duglegir.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 22/9/05 23:18

Kannski að maður mæti og verzli sér krús af hunangi. ‹Ljómar upp›

LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: