— GESTAPÓ —
Allir krakkarnir.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 37, 38, 39  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 11/9/05 13:36

Allir krakkarnir voru úti að leika, nema Binni, hann var inni.

Allir krakkarnir voru stela nammi, nema Hörður, hann var vörður.

(Þessi er gamall og getur orðið ansi súr ef menn eru komnir í botninn á flöskunni.)

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 11/9/05 13:41

Allir keyra um á BMV nema Tóta, hún á Skóta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 11/9/05 13:42

Allir krakkarnir grétu í jarðarförinni, fyrir utan Barða, það var hann sem verið var að jarða.

Allir krakkarnir grétu í jarðarförinni, nema Gestur, hann var prestur.

Allir krakkarnir æfa körfubolta, nema Bergur, hann er dvergur.

(Það getur verið erfitt að hafa þessa brandara algerlega fordómalausa, svo við skulum bara sleppa því að reyna.)

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 11/9/05 13:53

Allir krakkarnir voru að hlaupa, nema Skabbi, hann var á labbi...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 11/9/05 13:56

Ok, ég verð að koma þessum að áður en ég gleymi því:

Allir krakkarnir voru að yrkja, nema Þórður, hann kunni ekki að ríma.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla rassgat 11/9/05 14:13

Allir krakkarnir voru úti að leika, nema Þráinn, hann var dáinn.

- Búkhljóðagerðarmeistari, úrgangsflokkunartæknir og prófessor í fræðilegri áburðardreyfingu -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 11/9/05 14:36

Allir eru með bjálka, nema Lís hún er með fís (Samið um Elísabetu vinkonu, sem kölluð er Lís)

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 11/9/05 14:36

Allir krakkarnir borðuðu sand, nema Þór, hann var orðinn stór.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 11/9/05 14:56

Allir drukku landa nema Þór, hann drakk bjór.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 11/9/05 15:04

Allir krakkarnir borðuðu kjúkling, nema Hrund, hún borðaði hund.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 11/9/05 15:09

Allir hétu Jón nema Siggi, hann hét Biggi.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 11/9/05 15:16

Ég veit ekki hvort það að ég er með hita hefur eitthvað með þetta að gera, en ég er búin að skellihlæja að þessum þræði. Aulahúmorinn á upp á pallborðið hjá mér í dag.

Allir krakkarnir voru í snú snú nema Kolla, hún er bolla.

Já það verða að vera smá fordómar líka.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 11/9/05 15:50

Allir krakkarnir horfðu á örbylgjuofninn, nema Binni, hann var inni.

Ég man ekki meira í augnablikinu. Greinilega of langt síðan ég las hana þessa.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 11/9/05 15:53

Allir krakkarnir voru kúlusúkk í snúsnú nema Erla, hún var perla.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 11/9/05 15:53

Kúlusúkk??? Það hét nú bara að vera súkkulaði í minni tíð. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 11/9/05 16:01

Þú ert kúlusúkk þegar þú þarft ekki að snúa þó að þér mistakist.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 11/9/05 16:04

Allir krakkarnir borðuðu kjúkling, nema Örn, hann borðaði börn.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Línan 11/9/05 16:21

Allir krakkarnir höfðu vit í kollinum nema Stjáni, hann var bjáni.

     1, 2, 3 ... 37, 38, 39  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: