— GESTAPÓ —
Gestapóar Gjamma.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 15:45

Takið eftir! Takið eftir!

Einmitt hjer á þessum undra þræði verða reglulega haldnir hópfundir. Já svona eins og hjá öðrum ráðuneytum hvergilanda.

Fyrsti fundur er klukkan 22.07 í kveld og er öllum ánetjuðum hreinlega skylt að mæta.
Dagskrá fundarins er óákveðinn.
Fundarstjóri er eingin sjerstakur.
Ritari er farinn í bað.

Látið vita af þessum merkilega atburði!

Gerist einhver sekur um að gjamma hjer utan fundartíma verður sá eða sú hin sama sett í fangelsi hirðarinnar!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/9/05 15:50

Hmpf...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 1/9/05 16:21

‹Lætur smella í góm›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:04

Tvær mínútur í fund!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:07

dordingull
Dúddi
Gísli Eiríkur og Helgi
Hakuchi
Heiðglyrnir
hundinginn
Nafni
Prins Arutha
Rósin

Skildumæting. Fundarefni galgopa gal opið.
Mínúta í setningu!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:07

Fundur er settur!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 22:08

Mættur..!..

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:08

Ánetjaðir aurapúkar. Hver vill svo sem sæng sína útbreydda?

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:09

Heiðglyrnir er flottur held jeg nú bara. Komið Komið Komið!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:10

Dúddi
Gísli Eiríkur og Helgi
Goggurinn
Hakuchi
Heiðglyrnir
hundinginn
krummo
Nafni
Prins Arutha
Rósin
Þarfagreinir

Gerið nú víðreysn asnarnir ykkar!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/9/05 22:10

Ég er mættur, og það svona fjári stundvíslega. Var að standa í ströngu í raunheimum við að setja upp ljósakrónu. Það tók langan tíma, og ekki vildi betur til en svo að öllu klabbinu sló út. Einn vírinn í krónunni slitnaði með geigvænlegum afleiðingum.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:12

Verum stuttorð. Jeg er að vona að allir ánetjaðir náist nú saman í eina sæng. ...

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:12

Þarfagreinir mælti:

Ég er mættur, og það svona fjári stundvíslega. Var að standa í ströngu í raunheimum við að setja upp ljósakrónu. Það tók langan tíma, og ekki vildi betur til en svo að öllu klabbinu sló út. Einn vírinn í krónunni slitnaði með geigvænlegum afleiðingum.

Fjekkstu straumkuntu?

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 1/9/05 22:14

Hvaða læti eru þetta?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/9/05 22:14

Ég er kominn, um hvað fjallar þessi fundur eiginlega? ‹setur upp nördasvipinn sinn›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 22:14

Vjer. ÁNETJAÐIR!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Prins Arutha 1/9/05 22:16

Hvað er fyrsta mál?

Prins Arutha af Krondor
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósin 1/9/05 22:16

Afsakið hvað ég kem seint

Rósin er rós er rós er rós. -- Ilmur fagurrar rósar lifir lengi í vitum manns.
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: