— GESTAPÓ —
• Félagsrit: 50 • Skriffinnur • Hamingjuóskir •
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 14:51

Þann 19/11/04 - 19:46 var Riddarinn búin að fylgjast með Baggalút/Gestapó í um 2 mánuði. Þegar hann loksins skráði sig inn. Þakka ykkur fyrir móttökurnar og bara allt. Núna var Riddarinn að ná þeim áfanga að verða skriffinnur. Það er magnaður áfangi. Þeir sem áhuga hafa á að óska Riddaranum til hamingju geri það hér.
.
Nóg af Bút, Ákavíti og Malti fyrir alla, verið velkomin og njótið vel.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 1/9/05 14:57

‹Mætir og fær sé malt› Til lukku Heiðglyrnir með áfangann. ‹Lyftir glasi› xT

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 14:59

Þakka þér B.Ewing minn og skál vinur..!..

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/05 15:04

Til hamingju.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 1/9/05 15:45

Það var bara ekkert annað. Til hamingju.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 15:47

Þakka ykkur herrar mínir Skál..!..

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/9/05 15:49

Get ég fengið einn bút... hehe.. til hamingju riddarinn minn...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Línan 1/9/05 15:52

Til hamingju með daginn. ‹horfir með aðdáun á Riddarann›
[xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/9/05 15:53

Já, hér má ég ekki láta mig vanta. Til hamingju riddari - þú ert verðugur þessa titils.

xT

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 15:56

Velkominn í hópinn!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 16:04

Skabbi minn Þarfagreinir og hundingi. Þið eruð nú bara orðnir eins og gamlir og góðir vinir. Skál nóg vín fyrir alla.
Línan þakka þér.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 16:07

‹Stekkur hæð sína og tárast›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 1/9/05 16:23

Til hamingju með áfangann Heiðglyrnir minn.

Ekki nóg með að félagsritin séu mörg, þá eru þau líka skemmtleg og fjölbreytt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Háttvirtur riddari ég hefði vilja slá þig til riddara á þessum merku tímamótum
enn þar sem þú þegar ert dubbaður, læt ég næa að óska þér hjartanlega til hamingju
og vona að þú haldir áfram um æfi alla að bjarga vænum prinsessum úr klóm ógnvekjandi eldsprautandi dreka.

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 1/9/05 16:29

‹Býður öllum uppá vindla og viskí ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 16:35

Grýta mín og Gísli Eiríkur og Helgi, þakka ykkur falleg orð í minn garð. Ferrari þakka komuna.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/9/05 16:37

Nafnbótin fer þjer öldungis vel og Gestapó stekkur í hærri hæðir en nokkru sinni. Ef það er nú annars hægt. Já, flottur viðhafnar búningur Heiðglyrnir.

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 1/9/05 16:47

Æ, hundingi minn, þakka þér fyrir og sömuleiðis.‹fær ryk í augað›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: