— GESTAPÓ —
Tillögur að kósí endurbótum og nýjungum.
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 18/8/05 14:17

Heiðglyrnir mælti:

Hér er frábær og afar kosí hugmynd, þegar beðið er um "Hvað er nýtt" má það þá ekki koma inn í miðjuna á Gestapó, og báðar hliðarnar halda sér. Þ.e. Miðjan á forsíðunni (þræðirnir) skiptist út fyrir "Hvað er nýtt" Þá sér maður áfram hverjir eru inni og félagsritin.

.

Isak Dinesen mælti:

Það er nær nauðsynleg breyting. Hvernig væri að opna nýjan þráð svo Enter taki nú örugglega eftir þessu?

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 20/8/05 09:49

Heldur bara áfram að tala við sjálfan sig á þessum þræði, hugsar um hvað þetta verður kósí eftir þessa breytingu
.
.
.
Mikið væri nú gaman að fá tölur yfir heimsóknarfjölda á þræði og félagsrit.
.
Þar sem þræðir eru orðnir mjög langir, er ótrúlega erfitt að komast á einhverja ákveðana bls. Þetta væri gott að laga. Þetta er búið að vera lengi í umræðunni.

< 1,2,3..........23,24,25 > fara á bls. __
.
Af hverju er verið að líma hér þræði hægri vinstri. (ok ekki vinstri) Er ekki best að láta aðsóknarlögmálin sjá um þetta að mestu.
.
Alveg er ég pottþétt að gleyma einhverju.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 20/8/05 09:59

Já þetta er afar kósí. ‹Geispar og hristir hausinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 20/8/05 10:09

Nú er ég alveg hættur að skilja. Reyndar hef ég aldrei almennilega skilið „Hvað er nýtt“. Þar er oft dót sem ég er búinn að lesa. Þætti mér eðlilegra að þar væru eingöngu þræðir sem ég ætti eftir að kíkja á síðan síðast.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 20/8/05 10:13

Já það væri betra ‹Geispar ennþá meira›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 20/8/05 10:26

Limbri mælti:

Nú er ég alveg hættur að skilja. Reyndar hef ég aldrei almennilega skilið „Hvað er nýtt“. Þar er oft dót sem ég er búinn að lesa. Þætti mér eðlilegra að þar væru eingöngu þræðir sem ég ætti eftir að kíkja á síðan síðast.

-

"Hvað er nýtt." Virkar þannig hjá mér að það er uppsöfnun á því sem er að gerast hérna eftir að ég skrái mig inn. Síðan eru þessir bláu ólesnir og hvítu lesnir. Nota nú orðið nánast eingöngu það svæði í samskiptum enda fljótlegt og þægilegt. Viðbótin sem að verið er að biðja um, er að "Hvað er nýtt" detti svona upp í miðjunni á forsíðunni eins og t.d. "Heimavarnaliðið" þá sér maður hverjir eru inni, félagsritin ásamt og með "Hvað er nýtt."

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 20/8/05 11:04

Heiðglyrnir mælti:

Heldur bara áfram að tala við sjálfan sig á þessum þræði, hugsar um hvað þetta verður kósí eftir þessa breytingu
.
.
.
Mikið væri nú gaman að fá tölur yfir heimsóknarfjölda á þræði og félagsrit.
.
Þar sem þræðir eru orðnir mjög langir, er ótrúlega erfitt að komast á einhverja ákveðana bls. Þetta væri gott að laga. Þetta er búið að vera lengi í umræðunni.

< 1,2,3..........23,24,25 > fara á bls. __
.
Af hverju er verið að líma hér þræði hægri vinstri. (ok ekki vinstri) Er ekki best að láta aðsóknarlögmálin sjá um þetta að mestu.
.
Alveg er ég pottþétt að gleyma einhverju.
.
Jamm, Tímastiling á hvað er nýtt << Hvað er nýtt síðustu ___ klukkutímana >> Því ef að maður fer út núllast "Hvað er nýtt" fyrir utan innleggið úr framtíðinni sem verður nýtt í e-r ár í viðbót.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 21/8/05 12:53

Þegar maður sendir póst, þá hverfur hann bara, þar til hann er opnaður, Þá birtist hann aftur í "sendi póst". Væri ekki hægt að koma því þannig fyrir að hann birtist strax í "sendi póst" t.d. hvítur og breyttist í brúnan þegar póstur hefur verið móttekin

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 27/8/05 23:51

Heiðglyrnir mælti:

Samantekt á því helsta, sem hefur verið í umræðunni og má betur fara.
.
.
1. Mikið væri nú gaman að sjá tölur yfir heimsóknarfjölda á þræði og félagsrit.
.
2. Þar sem þræðir eru orðnir mjög langir, er ótrúlega erfitt að komast á einhverja ákveðana bls. Þetta væri gott að laga. Þetta er búið að vera lengi í umræðunni. << 1,2,3..........23,24,25 >><< fara á bls. __>>
.
3. Af hverju er verið að líma hér þræði hægri vinstri. (ok ekki vinstri) Er ekki best að láta aðsóknarlögmálin sjá um þetta að mestu.
.
4. Jamm, Tímastiling á hvað er nýtt << Hvað er nýtt síðustu ___ klukkutímana >> Því ef að maður fer út núllast "Hvað er nýtt" fyrir utan innleggið úr framtíðinni sem verður nýtt í e-r ár í viðbót.
.
5. Þegar maður sendir póst, þá hverfur hann bara, þar til hann er opnaður, Þá birtist hann aftur í "sendi póst". Væri ekki hægt að koma því þannig fyrir að hann birtist strax í "sendi póst" t.d. hvítur og breyttist í brúnan þegar póstur hefur verið móttekin
.
6. Tenglalínan sem kemur neðst á þráðum "<<Gestapó>><<Efst á baugi>><<Hvað er nýtt>>" Mætti koma neðst í félagsritum líka. Þá vantar þessa tenglalínu og hugsanlega fleiri útgönguleiðir á Heimavarnarliðið, Póststöð, Athvarf yðar og Ritstörf yðar.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 28/8/05 10:51

SOS.. Er bakgrunnurinn orðin hvítur hjá ykkur líka.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 29/8/05 17:30

Heiðglyrnir mælti:

Heiðglyrnir mælti:

Samantekt á því helsta, sem hefur verið í umræðunni og má betur fara.
.
.
1. Mikið væri nú gaman að sjá tölur yfir heimsóknarfjölda á þræði og félagsrit.
.
2. Þar sem þræðir eru orðnir mjög langir, er ótrúlega erfitt að komast á einhverja ákveðana bls. Þetta væri gott að laga. Þetta er búið að vera lengi í umræðunni. << 1,2,3..........23,24,25 >><< fara á bls. __>>
.
3. Af hverju er verið að líma hér þræði hægri vinstri. (ok ekki vinstri) Er ekki best að láta aðsóknarlögmálin sjá um þetta að mestu.
.
4. Jamm, Tímastiling á hvað er nýtt << Hvað er nýtt síðustu ___ klukkutímana >> Því ef að maður fer út núllast "Hvað er nýtt" fyrir utan innleggið úr framtíðinni sem verður nýtt í e-r ár í viðbót.

5. Hér er frábær og afar kosí hugmynd, þegar beðið er um "Hvað er nýtt" má það þá ekki koma inn í miðjuna á Gestapó, og báðar hliðarnar halda sér. Þ.e. Miðjan á forsíðunni (þræðirnir) skiptist út fyrir "Hvað er nýtt" Þá sér maður áfram hverjir eru inni og félagsritin.
.
6. Þegar maður sendir póst, þá hverfur hann bara, þar til hann er opnaður, Þá birtist hann aftur í "sendi póst". Væri ekki hægt að koma því þannig fyrir að hann birtist strax í "sendi póst" t.d. hvítur og breyttist í brúnan þegar póstur hefur verið móttekin
.
7. Tenglalínan sem kemur neðst á þráðum "<<Gestapó>><<Efst á baugi>><<Hvað er nýtt>>" Mætti koma neðst í félagsritum líka. Þá vantar þessa tenglalínu og hugsanlega fleiri útgönguleiðir á Heimavarnarliðið, Póststöð, Athvarf yðar og Ritstörf yðar.

8. Hexia de Trix gerði eftirfarandi athugasemd: Margir virtir Gestapóar hafa ritað fleiri en 40 félagsrit. Þau hins vegar eru ósýnileg á síðu viðkomandi Gestapóa, enda sjást aðeins 40 nýjustu félagsrit títtnefnds Gestapóa. Eina leiðin til að skoða félagsrit eldri en það er að þvæla sér gegnum gömlu félagsritin, hvert á fætur öðru. Það vantar tengil sem væri einhvernveginn svona: „Eldri félagsrit“ - og kæmi manni í tengsl við lista yfir öll félagsrit er viðkomandi hefur sent frá sér.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/8/05 19:24

Sjálfsagt má lengi bæta það sem er þó í raun gott fyrir, en erfitt getur verið að sinna sérþörfum allra.
Það sem virðist ergja flesta, meðal annars mig, er að, hvað er nýtt, hverfi ef menn bregða sér frá og eigi eftir að skoða jafnvel allt.
Hinar tillögurna sem Heiðglyrnir hefur tekið saman eru líka fínar og geta ekki talist til sérþarfa.
Persónulega er ég hrifnastur af no.2 og 7 en finnst mest aðkallandi að laga ,hvað er nýtt.

Spurning hvort endurbætt, Leit, geti leyst 2 og 7 og jafnvel fleira sem er að pirra Gestapóa.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 29/8/05 19:34

Þraukið ögn enn, ég hef verið kafinn önnum. Kemst þó vonandi til að snudda í þessu fljótlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 29/8/05 19:40

dordingull mælti:

Það sem virðist ergja flesta, meðal annars mig, er að, hvað er nýtt, hverfi ef menn bregða sér frá og eigi eftir að skoða jafnvel allt.

Þessu er tekið á númer 4.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/8/05 20:07

Sá það, og tók sem aðalmálið en átti við að þar fyrir utan þá væri ég hrifnastur af 2og 7.

Ýmislegt annað væri hægt að nefna sem fer þó svolítið eftir því á hverju menn hafa áhuga.

Mér myndi t.d. finnast sniðugt að geta smellt á tákn sem leiddi mig á öll innlegg mín á
ákveðnum þræði og prentað út.
Og þá getað um leið með auðveldum hætti tekið með það af umræðunni, kvæðunum eða hverju því sem mér findist þurfa að fylgja svo innlegg mín sæust í einhverju samhengi.
En nöldra yfir þessu seinna.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 29/8/05 21:03

Sammála..!.. eða 2,4,5,7 og 8 það eru bestu bitarnir. Var að sjálfsögðu með í huga að hafa þetta almennt, sem kæmi öllum vel. Séróskir mega síðan reka lestina.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/8/05 21:07

Æskilegt væri ef mögulegt væri að velja að bókstafur hins illa birtist sjálfkrafa sem 'je' ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 29/8/05 21:15

Er ekki hætta á að sérvizka og séreinkenni, okkar ástsæla forzeta. Stæði hallandi fæti eftir slíkar aðgerðir.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: