— GESTAPÓ —
Enn er henzt á oddum
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 11, 12, 13 ... 20, 21, 22  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Langan daginn losnar kraginn,
lćt ég slaginn standa;
bý í haginn, harla laginn,
hagan braginn vanda.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 4/10/07 22:23

Vandamáliđ verđur tál,
vakni sál í klessu.
Vodka skál og vísa hál,
víli kálar ţessu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ţessi leiđ er bein & breiđ,
blíđust reiđarvega;
látum greiđar skella á skeiđ,
skratti heiđarlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 5/10/07 03:30

Heiđin köld er hér viđ völd
hćgt gaf öldnum griđin.
Hún var böld í hálfa öld
hratt í kvöld skal riđin.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 27/11/07 23:46

Riđu smalar Dimmadal,
dökk var talin leiđin.
Enginn halur hafđi mal,
hún var falin, neyđin.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 28/11/07 02:37

Neyđin kennir naktri senn
ađ nota menn á verđi.
Klaufskur enn á rassinn renn
međ Rauđa-Brennugerđi.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 30/11/07 21:41

Rauđa brennu gerđi Glenn,
gulli renna vildi.
Hana Jennu hittir senn,
hún er kvenna mildi.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Ira Murks 4/1/08 09:37

Mildi tópaks glepur glóp
gleđi sópar kvefiđ.
Eymsli skóp ég á mig hljóp
aumt er gróparnefiđ.

Tópak er hér í merkingunni tóbak, fyrir innrímiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 5/1/08 02:43

Nefiđ hleđ ég margoft međ
mínu eđalspítti.
Bölvađ stređ en bćtir geđ
betur tređ ţví kítti.

Ég er ekki díler. Ég er lćknir, lyfjafrćđingur, lyfsali og fjölfíkill! • Ţar ađ auki er ég skipađur Efnavopnaráđherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Kítti ýmist, eđa lím,
oft má rímiđ heita.
Iđkar Vímus vandađ flím,
varla ţví má neita.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 17/2/08 23:48

Prófum örlítiđ dýrara afbrigđi:

Ég neitun set ađ fara fet;
hef feita ketiđ étiđ.
Í sveit ađ vetri gjarnan get
á geitafleti setiđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 26/2/08 15:12

Setiđ vćrt ţeim verđur kćrt
víniđ tćrt sem metur.
Seint fćr lćrt og sinniđ nćrt,
sjálfan mćrt ei getur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 26/2/08 21:28

Get ég fćrt ţér glundriđ tćrt?
Get ég hrćrt og skálađ?
Hef ég sćrt og sálir ćrt,
sjússa mćrt og kálađ.

To live outside the law, you must be honest.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
drullusokkur 29/2/08 14:00

Kál ađ setja' í garđ minn get
Grćna metiđ skreytir
Svo međ keti káliđ jet
Kraft í hretum veitir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kveldúlfur 26/3/08 22:53

Veitir belgnum vođ úr elg
viskufelgulykil.
Kristna velgjan konan helg
kunn er gelgjan mikil.

Ekki stíga svona fast í vitiđ, ţú gćtir hrasađ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 5/4/08 16:37

Mikinn eld međ, ćtla Kveld-
úlfafeld ađ brenna
samt ég held sú heitmatseld
ei heilli veldi kvenna.

Bull er ţetta hjá mér...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 5/4/08 22:45

Kvennaljómi karls er sómi,
kökurjómaskreyting.
Ćđsti hljómur, eggjablómi,
einnig drómaveiting.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 6/4/08 00:16

veiting ţessa vil ég nú
vinir pressa niđur
eins og klessa alveg nú
er ađ hressast kviđur.

Ţađ geta nú fleiri bullađ.‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
        1, 2, 3 ... 11, 12, 13 ... 20, 21, 22  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: