— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 11:20

‹Ég hef því miður fundið það út, að eina leiðin til að hafa Íslensku stafina inni hjá mér, er að skrifa allt sem sviðslýsingar hmm.
.
Var svona svolítið að spá í hvort ekki væri hægt að fá ykkur öll til að gera það líka hmm.
.
Svona þangað til Enter nennir að setja inn aðra leturgerð en ARIEL pc risaeðlu uppáhalds leturgerðina sína. SEM AÐ ÉG FÆ EKKI INN MEÐ ÍSLENSKUM STÖFUM "snökt"›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 9/8/05 11:29

Ég botna nú bara ekkert í þessu, bæði mbl.is og visir.is eru með Arial sem aðalletur. Kann einhver skýringu á þessu?

Segðu mér hvaða vafra (og hvaða útgáfu) þú ert með Heiðglyrnir, þá get ég búið til sértilvik fyrir hann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 11:39

Enter mælti:

Ég botna nú bara ekkert í þessu, bæði mbl.is og visir.is eru með Arial sem aðalletur. Kann einhver skýringu á þessu?

Segðu mér hvaða vafra (og hvaða útgáfu) þú ert með Heiðglyrnir, þá get ég búið til sértilvik fyrir hann.

‹Nú ertu að verða ansi heitur kæri Enter, þessir virðulegu vefir koma ekki heldur upp með Íslenskum stöfum, en gamli Baggalútur gerði það "snökt" Allt þessu hel.... Ariel að kenna, hvaða leturgerð ertu með í sviðlýsingunum. Version Mac Os 9.0.4 / explorer 5.1 for mac. ekkert til nýrra fyrir þetta stýrikerfi "snökt"›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 11:44

‹Fyrisagnirnar, sviðslýsingarnar og undirskriftirnar koma rétt út hjá mér›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 9/8/05 11:58

Ég kippi þessu í liðinn fyrir þig.
Þessi 5.1 gallagripur er skilgetið afkvæmi bróðurdóttur Kölska sjálfs.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 12:09

‹Nei sko, bara vafri með ættartré›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 9/8/05 12:49

‹Hneigir sig›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 9/8/05 13:59

Jæja nú ætti þetta að vera í lagi hjá þér, eða hvað?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 16:49

‹Kæri Enter NEI..!..›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 9/8/05 18:41

Hmm, það hjálpar kannski að ég uppfæri skrárnar ásamt því að breyta þeim. Svoddan.

Jæja? Þú gætir þurft að rígfrussa síðunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 20:15

‹Og ekki dugði það. Endurræsti meira að segja tölvuna›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 9/8/05 22:20

Urrr.

‹Blótar tækniórangútönunum í sand og ösku›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 22:59

Nú er allt komið í lag.... Jibbí... þakka þér kærlega Enter minn, þér eruð
fyrirmynd annara manna.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 9/8/05 23:03

‹Lítur undarndi upp. Hættir smám saman að hrista órangútaninn og linar loks hálstakið›

Nújá. ‹Lítur afsakandi á skelkaðan apann›
Fyrirgefðu Böðvar minn.

‹Réttir Böðvari banana›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 9/8/05 23:24

Ég er nýgenginn í Mac frelsun og er með allra nýjasta nýtt. Tiger MAC OS X 10.4 og allan pakkann.

Ég fæ íslensku stafina á mbl.is en hef ekki prófað Gestapó ennþá þar sem ég bíð enn eftir þráðlausri tengingu. Býst við að geta lesið Baggalútinn án ++ess að geta í ey>urnar. ‹Ljómar upp›
Ég veit að örlítið eldri makkar hafa verið í vandræðum einmitt með þessa stafagerð og fengið tvíplúsa, >, og guð má vita hvað í stað eðlilegri stafatákna. En fyrst þetta hefur náð að lagast þá er ég bara að gala útaf engu. ‹Byrjar að gala›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 9/8/05 23:28

B. Ewing mælti:

Ég er nýgenginn í Mac frelsun og er með allra nýjasta nýtt. Tiger MAC OS X 10.4 og allan pakkann.

Ég fæ íslensku stafina á mbl.is en hef ekki prófað Gestapó ennþá þar sem ég bíð enn eftir þráðlausri tengingu. Býst við að geta lesið Baggalútinn án ++ess að geta í ey>urnar. ‹Ljómar upp›
Ég veit að örlítið eldri makkar hafa verið í vandræðum einmitt með þessa stafagerð og fengið tvíplúsa, >, og guð má vita hvað í stað eðlilegri stafatákna.

Velkominn í hóp manna með vistvæn og vitræn vandamál. þú á ekki eftir að sjá eftir þessu gæfuspori.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 9/8/05 23:34

Enda er ég þessa dagana að uppgvöta að tölva getur verið einföld og skemmtileg og ekki síst gert það sem maður vill að hún geri án þess að vera með stæla og meldingar eins og Syntax error (ef það er ennþá til) og einhverjar uppspettur sem segja nei það má ég ekki svona blablabla.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anar 10/8/05 02:35

Ljótt er það ef milljarðamæringur í afdal getur sagt fyrir verkum lengst yfir höf. Harðstjórar hafa verið margir og sumir verri en aðrir. Víst er að ekki eru allir á eitt sáttir með lokurnar á sínum gluggaopum. En allt er þetta rafmagn og nú er bara að ná tökum á því að stýra því.

~Neysla er magans megin~

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: