— GESTAPÓ —
10.000 klúbburinn
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 5/8/05 04:13

Jæja góðir hálsar, leg sem og gítar, nú hefi ég náð þeim merka áfanga að hafa lagt inn 10.000 sinnum á Gestapó. Njótið vel!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 5/8/05 09:17

Til hamingju með það, laumupúkinn þú.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 7/8/05 10:57

‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 7/8/05 14:16

Til hamingju!
‹gefur Ívari ræfilslega pottaplöntu í verðlaun›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/8/05 19:40

‹vökvar›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 7/8/05 20:00

Til hamingju með það, hr. Ívar. Með mínu áframhaldi náum vér áfanga þessum eftir níu ár eða svo.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/8/05 23:40

Ég bíð spenntur

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 7/8/05 23:41

‹Gerist boðflenna›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 7/8/05 23:50

Ég á langt í að ná þér Ívar minn.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/8/05 23:51

Já og þú átt líka langt í að verða hálfdrættingur á við mig.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 7/8/05 23:53

Satt er það. bæði hvað varðar hæð, þyngd og breidd.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/8/05 23:57

‹forðar sér þar sem umræðan um aukakílóin virðist vera að komast af stað›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 7/8/05 23:59

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›
Vissi að þetta mundi ekki klikka.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 8/8/05 16:29

Innilega til hamingju Íbbi minn, ‹réttir fram tveggjakílóa pakkningu af Cascali rommkúlum› (það var sko á tilboði í Fríhöfninni -Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið) ‹og vænni flösku af landa.›
‹Splæsir svo knúsi á kappann ›

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 8/8/05 17:51

Ívar Sívertsen mælti:

‹forðar sér þar sem umræðan um aukakílóin virðist vera að komast af stað›

Annars fara aukakílóin þér bara vel, efast stórlega um að ég væri svona mannalegur með þau.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/8/05 00:26

HA!

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/8/05 00:38

Tilhamingju! Ívar ístrubelgur Sívertsen... Þarf auljóslega að herða mig við bullið til að komast í 1. flokk.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/8/05 02:11

Hvað þá úrvalsdeildina. En eins og við vitum að þá er hér engin elíta heldur bara úrvalsdeild.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: