— GESTAPÓ —
Hinsta kveðja
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 12/6/05 02:25

Jæja, ég ætla að spila leikinn Aftengjast einu sinni í viðbót og svo er ég hættur í kvöld. Ekki er hægt að útiloka að þetta sé í síðasta sinn sem ég ávarpa ykkur þangað til 1. ágúst.

Megi guðirnir geyma ykkur á vísum stað í rassvösum þeirra þar til næst.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 12/6/05 15:26

Nú þarf ég að fara í raunheima ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt› og kem að öllum líkindum ekki aftur fyrr en í kvöld og þá má gera ráð fyrir að Enter (skömmin atarna) verði búinn að loka og setja slagbrandinn fyrir.

Því segi ég bless og sjáumst í haust (nema sumir.... ég sé ykkur á morgun).

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/6/05 16:40

Hér er okkur haldið á nálum.. enginn þorir að yfirgefa svæðið.. því þá eiga menn það á hættu að þeir geti ekki snúið aftur.
Ég skrapp út í búð.. og settist skjálfandi á beinunum fyrir framan tölvuna.. bjóst við því að nú væri þetta búið.
En þetta er enn hér! Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 16:42

Þetta eru andlegar pyntingar og ekkert annað. Þetta er eins og að láta dauðadæmdan fanga ekki vita hvenær hann verður drepinn. Minnir mig á gátuna hans Magnúsar hér um daginn ...

‹Minnist ýmissa fleiri stunda á Gestapó. Fer í nostalgíukast og síðan yfir um›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/6/05 16:48

Þetta minnir mig nú á sálfræðitilraun sem var gerð á rottum.
Þrjár rottur voru tengdar við rafskaut. Ein þeirra fékk aldrei raflost (bara til samanburðar) en hinar tvær voru látnar fá raflost.
Munurinn á þeim var að önnur rottan gat stöðvað raflostið þegar hún vildi.. og gat líka afstýrt því með því að ýta á einhverskonar hnapp.
Hin rottan fékk bara raflost á sama tíma og sú fyrri.
Svo kom í ljós að sú rotta sem engu gat ráðið.. og vissi aldrei hvenær raflostið kom var með risa magasár af stressi.. sú sem gat stjórnað því bara pínulítið eins og fylgir smá stressi.. en samanburðar ekki með neitt magasár.
Ritstjórn ætlar að láta okkur fá magasár hérna!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 16:52

Já, fjárinn. Þetta er algjörlega ósanngjarnt, óhollt og óviðunandi!

Það versta er að MSN virðist vera alveg niðri, og hefur verið það í allan dag. Ef það verður ekki komið upp aftur þegar Gestapó lokar, þá mun ég hafa nánast ekkert annað að gera á netinu en að tefla - og það er leiðingjarnt til lengdar.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 12/6/05 16:53

Kannski strauk ENTER með banjóleikaranum.‹Stekkur hæð sína›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/6/05 16:54

Hahh, ef þú ert að tefla á netinu þá hefurðu augljóslega ekki uppgötvað CURVEBALL!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 12/6/05 16:54

Þarfagreinir mælti:

Já, fjárinn. Þetta er algjörlega ósanngjarnt, óhollt og óviðunandi!

Það versta er að MSN virðist vera alveg niðri, og hefur verið það í allan dag. Ef það verður ekki komið upp aftur þegar Gestapó lokar, þá mun ég hafa nánast ekkert annað að gera á netinu en að tefla - og það er leiðingjarnt til lengdar.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

MSN-ið er búið að vera í fínulagi hjá mér í dag og er enn.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 16:55

Haha - curveball er merkilega líkt leik sem ég bjó einu sinni til í námskeiðinu Tölvugrafík uppi í HÍ. Þetta er bara eilítið þróaðri útgáfa. Magnað.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/6/05 17:00

Þarfagreinir mælti:

Já, fjárinn. Þetta er algjörlega ósanngjarnt, óhollt og óviðunandi!

Það versta er að MSN virðist vera alveg niðri, og hefur verið það í allan dag. Ef það verður ekki komið upp aftur þegar Gestapó lokar, þá mun ég hafa nánast ekkert annað að gera á netinu en að tefla - og það er leiðingjarnt til lengdar.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Msn er alveg í lagi...

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/6/05 17:01

Þarfagreinir mælti:

Já, fjárinn. Þetta er algjörlega ósanngjarnt, óhollt og óviðunandi!

Það versta er að MSN virðist vera alveg niðri, og hefur verið það í allan dag. Ef það verður ekki komið upp aftur þegar Gestapó lokar, þá mun ég hafa nánast ekkert annað að gera á netinu en að tefla - og það er leiðingjarnt til lengdar.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

MSN í fínasta lagi, er þetta ekki bara e-ð sálrænt?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 17:02

Ekki hjá mér! Og ekki systur minni heldur!

Svo virðist gmail ekki virka heldur - þannig að hafi mér borist bréf að vestan í dag get ég ekki lesið það. Hvers á ég að gjalda?

‹Brestur í óstöðvandi grát›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:12

Þarfagreinir mælti:

Já, fjárinn. Þetta er algjörlega ósanngjarnt, óhollt og óviðunandi!

Það versta er að MSN virðist vera alveg niðri, og hefur verið það í allan dag. Ef það verður ekki komið upp aftur þegar Gestapó lokar, þá mun ég hafa nánast ekkert annað að gera á netinu en að tefla - og það er leiðingjarnt til lengdar.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Hvar og undir hvaða nafni teflirðu á netinu? Fráhvarfseinkennin yrðu kannski ekki alveg jafn mikil ef ég gæti fengið að tefla við Þarfa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/6/05 18:13

Ég er alltaf í lúdó á netinu! ‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 18:13

‹geyspar›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 18:13

Ég notast við Yahoo! chess og geng þar undir nafninu master_hal. Fyrirkomulagið þar er hins vegar þannig að þar eru svona 20 mismunandi svæði sem öll eru aðskilin. Frekar erfitt að finna fólk þar.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 18:15

Ég nota bara síma og fer til fólks... langt síðan ég hef gert það...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: