— GESTAPÓ —
Umræða: Áhrif lokana
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 7/6/05 13:10

Feiti Einbúinn mælti:

Nornin mælti:

Það væri auðvitað frábært ‹Ljómar upp›
Gætir þú matað okkur á meiri upplýsingum um þetta?

Tja, það gæti þá bara verið svona nett og tímabundið sumarkvæðagestapó.

Gæti brúkað svokallað phpbb spjallborð til þess. Hef næga bandvídd til umráða þannig þið látið mig bara vita. (Þó myndi ég varla sjálfur hafa tíma til að sjá um svæðið, gæti sett það upp og aðrir tekið að sér umönnun eftir það)

Ja hérna, bara komin samkeppni. Ætli Enter skjálfi í pikkfingrunum?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/6/05 13:13

Skabbi skrumari mælti:

Sendið mér tölvupóst á skabbi_skrumari@hotmail.com sem vilja vera með, ætla að redda okkur góðu svæði sem er tilvalið í svona...

Ég er búinn að redda góðu svæði þar sem við getum dútlað okkur saman í friði... sendið mér tölvupóst svo ég geti bætt ykkur við á svæðið... þegar þið eruð komin inn þá getið þið bætt við fleirum...

Athugið, hér er eingöngu um kvæðahorn og biðst ég afsökunar á að vera svo stjórnsamur að vera að kalla saman kvæðaskáldin... líklega verður ekkert úr þessu, nema nokkuð margir mæta... annars verð ég líklega einn að kveðast á við sjálfan mig í allt sumar á þessu svæði hehe...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/6/05 13:14

Enter mælti:

Það er til mikils að skikka ykkur í frí, kæru apar.

Ég skal bjóða þér fyrstan manna...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Feiti Einbúinn 7/6/05 13:17

Isak Dinesen mælti:

Ja hérna, bara komin samkeppni. Ætli Enter skjálfi í pikkfingrunum?

En verður ekki Gestapó lokuð ? ‹Hrökklast aftur og býr sig undir heiftarlega baráttu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Feiti Einbúinn 7/6/05 13:19

ahh, Skabbi reddaði þessu, ekkert stríð þá. ‹Tekur ofan álpappírshjálminn og leggur niður ostaskerann›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 7/6/05 13:21

Feiti Einbúinn mælti:

Isak Dinesen mælti:

Ja hérna, bara komin samkeppni. Ætli Enter skjálfi í pikkfingrunum?

En verður ekki Gestapó lokuð ? ‹Hrökklast aftur og býr sig undir heiftarlega baráttu›

Jú, en Enter verður að búa sig undir að þetta verði svo glæsilegt að enginn komi aftur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
spesi 7/6/05 13:55

Isak Dinesen mælti:

Feiti Einbúinn mælti:

Isak Dinesen mælti:

Ja hérna, bara komin samkeppni. Ætli Enter skjálfi í pikkfingrunum?

En verður ekki Gestapó lokuð ? ‹Hrökklast aftur og býr sig undir heiftarlega baráttu›

Jú, en Enter verður að búa sig undir að þetta verði svo glæsilegt að enginn komi aftur.

Það yrði spjallborðshreinsun í lagi...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 7/6/05 14:04

Spesi mælti:

Isak Dinesen mælti:

Feiti Einbúinn mælti:

Isak Dinesen mælti:

Ja hérna, bara komin samkeppni. Ætli Enter skjálfi í pikkfingrunum?

En verður ekki Gestapó lokuð ? ‹Hrökklast aftur og býr sig undir heiftarlega baráttu›

Jú, en Enter verður að búa sig undir að þetta verði svo glæsilegt að enginn komi aftur.

Það yrði spjallborðshreinsun í lagi...

Gestaspjall/spjöll?

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/6/05 14:14

Það þarf enginn að óttast það að það komi eitthvað í staðinn fyrir Gestapó...

Ég hef stofnað lítið spjallborð fjarri öllu og þeir sem vilja vera með senda mér tölvupóst... það tölvupóstfang verður eingöngu geymt í smá tíma (trúnaði heitið af Skabba), þegar menn eru komnir inn á spjallborðið, þá skrá þeir sig inn og í profile stilla þeir sinn profile þannig að enginn sér það nema þeir sjálfir (til að varast persónunjósnir)...

Menn skrá sig einfaldlega inn sem notendanafnið sem þeir nota hér, svo þeir þekkist og svo bæta þeir hið nýja spjallborð "kveðist á" inn á sitt svæði (held ég)... Menn geta síðan bætt við fleirum sem þeir vita tölvupóstinn hjá, en þetta verður eingöngu fyrir Gestapóa... og því mælt með að menn skrái notendanafn það sem þeir eru með hér... og bæti ekki við öðrum en Gestapóum sem allir þekkja... er komin með nokkur email og fer í það á næstu dögum að bæta fólki við...

ATH: eingöngu opið meðan Baggalútur er í fríi og eingöngu fyrir Gestapóa...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/6/05 14:28

dordingull mælti:

Þið getið myndað kvæðahóp á MSN Messenger. ‹ Stekkur upp í tré áður en Vladimir sér þetta›

‹Sjer þetta og líka umrætt trje›

Isak Dinesen mælti:

Feiti Einbúinn mælti:

Isak Dinesen mælti:

Ja hérna, bara komin samkeppni. Ætli Enter skjálfi í pikkfingrunum?

En verður ekki Gestapó lokuð ? ‹Hrökklast aftur og býr sig undir heiftarlega baráttu›

Jú, en Enter verður að búa sig undir að þetta verði svo glæsilegt að enginn komi aftur.

Er þá ekki alveg nauðsynlegt að tryggja að sumargestapóið virki stundum ekki eða að það virki a.m.k. oft illa ? Það væri e.t.v. ráð að reyna að klóna skrumgleypinn til að hafa þar skrumgleypi til að trufla kveðskapinn.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/6/05 11:28

Ég sendi ansi mörgum tölvupóst um Kveðist á í sumar, en ekki eru allir með netfang hér á Gestapó eða með óvirkt netfang og því sendi ég nokkrum Einkaskilaboð um það. Ef þú hefur hvorki fengið tölvupóst eða einkaskilaboð, en vilt vera með í að kveðast á í sumar, þá sendu mér einkapóst eða tölvupóst á skabbi_skrumari@hotmail.com

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 8/6/05 12:43

Mitt svar er í bundnu formi:

Sumri fylgir sól og blíða.
Sitja á verönd, finna frið.
Veturs er ei vont að bíða.
Vísnagerð ég set á bið.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/6/05 12:56

En ef þú verður veikur kæri
Voffi minn þá finna skal
einhvern kveðskap einhver færi
er það gott að fá það val

Þú getur skráð þig og kíkt við ef þú vilt, reikna fastlega með að það verði ekki mikið stuð þar í sumar, en ég hugsa að margir eigi eftir að líta við ef þeim leiðist eitthvað... skrifaðu bara hjá þér skabbi_skrumari@hotmail.com og hafðu samband ef þú vilt...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 8/6/05 13:59

Öðlingsdrengur allra vinur
engum gerir nokkuð illt
Þegar ljóða leikur hrynur
lagfærir vort skáldið milt

Þú ert höfðingi Skabbi Skrumari.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/6/05 14:13

...og friðargæsla verður í algjöru lágmarki þar sem einungis við Gestapóar getum skoðað þetta spjallborð... Klámvísur og Níðvísur, hægri vinstri hehe...

[uppfært: þetta er vistað erlendis og ólíklegt að margir komi og skoði þetta... en nú er ljóst að allir geta skoðað það sem vita hvar það er... þó held ég að það ætti að vera í lagi að yrkja á svipaðan hátt og gert hefur verið hér á Kveðist á... þó mögulegt verði að maður muni friðargæslast ef eitthvað fer alveg yfir strikið.. sem er ólíklegt]

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/6/05 14:18

Já, það hljómar sko vel.

‹Nýr saman höndunum í eftirvæntingu›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 8/6/05 14:19

‹sér fyrir sér engil falla af himnum ofan›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 9/6/05 12:53

Þið megið líka senda mér einkapóst ef þið viljið vita meir...

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: