— GESTAPÓ —
Ég sakna Skabba
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 31/5/05 15:54

Allt er svo eymdarlegt án þín hér......♪♪

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 31/5/05 15:56

Furðuvera mælti:

Það þarf nú bara að hóta þessu skrambans klósetti öllu illu og pynta það þangað til það hrækir öllu heila klabbinu út úr sér!

Ekki ef ég þekki svarthol rétt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 31/5/05 15:58

Það má reyna.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 31/5/05 16:10

Ef við fleygjum Ira í skrumgleypirinn, haldiði að Skabbi komi út, siðlaust en löglegt kannski?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 31/5/05 16:30

Nú hef ég ekkert á móti Ira Murks, per se, hann er geðugur og karlmannleg ásjónan kætir mig ætíð. En Skabbi er svoddan öðlingur, blessaður karlinn, án hans er Lúturinn aldrei samur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 31/5/05 16:39

Ég legg til að við færum Skrumgleypinum mikla ávaxtakörfur og eðalsteina sem fórnir. Í þeirri von um að honum muni geðjast fórnirnar og sleppa þeim sem hann hefur gleypt.
Það læðist nefnilega að mér sá grunur að hinum mikla Skrumgleypi hafi hreint ekkert líkað þær "fórnir" sem Skabbi færði honum og þannig hafi þetta allt saman byrjað.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 31/5/05 16:44

Og meðan ég man: Hvað varð um Frella? Ég sakna hans líka, þó ekki svo mikið að ég stofni þráð (jú annars, en ég kanni eiginlega ekki við að stofna þræði um alla þá sem ég sakna héðan).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 31/5/05 16:48

Frelli! Komdu aftur skrattakollurinn þinn!

Já. Ég sakna hans líka. Blessaður árinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 31/5/05 16:53

Man óljóst eftir honum, hann var ágætur. Árans blesinn.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 31/5/05 16:54

Betri en þú beljujóðlarinn þinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 31/5/05 16:57

Hakuchi mælti:

Betri en þú beljujóðlarinn þinn.

Já, hver er ekki betri en ég?
Enginn!

Enginn er betri en ég! ‹Ljómar upp›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 31/5/05 17:18

Æ, þú ert ágætur.

‹Skellir hressilega á bak Texa og gefur honum skro›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 31/5/05 20:04

Skrabbi ég sakna þín með öllum svæðið er er ekki samt án þín.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 31/5/05 20:43

Texi Everto mælti:

Hakuchi mælti:

Betri en þú beljujóðlarinn þinn.

Já, hver er ekki betri en ég?
Enginn!

Enginn er betri en ég! ‹Ljómar upp›


dordingull 01/11/03 - 11:06
Einginn er betri en ÉG!----nema ég

Látt þú meistaraverk annarra vera. Eða vilt þú lenda í klefa með Hannesi Laxnes?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/6/05 00:17

Ég sakna Skabba líka!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 1/6/05 00:18

Ekki ég!

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 1/6/05 01:33

Ég er bara ekki frá því að ég sakni hans líka...

‹Starir þegjandi út í loftið›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/6/05 09:54

Hvað er ég eiginlega búinn að vera lengi í burtu? Var eitthvað að skoða klósett... og svo stuttu síðar... að því er virðist... er ég hér... hvað gerðist eiginlega?

        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: