— GESTAPÓ —
Hvað konur hugsa
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 13:42

Það hefur borist mér til eyrna að karlmenn viti oft á tíðum ekki hvað konur eru að hugsa. Reyndar vita konur ekki hvað karlmenn hugsa heldur. En á þessum þræði verður leitast eftir því að hinar æðislegu konur hér á Gestapó svari spurningum sem karlmenn leggja hér inn. Vonum að þetta gangi sem best og stuðli að meiri skilningi á milli kynjanna.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/5/05 14:06

Hahahahahaha..
Ég hugsa ekki.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/5/05 14:10

Mér er þó spurn: Af hverju hafa konur oftast svona gaman af slúðri um fólk?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/5/05 14:12

Mér sjálfri leiðist slúður.. og forðast það eftir besta megni... en ég er nú reyndar tígrisdýr.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/5/05 14:13

Ég get nú sjálfur haft gaman af slíku, sem og margir af mínu kyni. Þó hef ég tekið eftir áberandi mun þarna, og finnst þetta vera eitt af því helsta sem aðskilur kynin, þótt þau séu auðvitað töluvert líkari en margur vill halda fram.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 14:15

Við erum bara fróðleiksfúsar að eðlisfari, það er búið að banna formæðrum okkar svo lengi að ganga í skóla að þetta hefur byrgst upp í genunum í gagnum aldirnar. Og núna viljum við vita allt. Mér finnst það allavegana ekkert ólíkleg skýriring.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/5/05 14:16

Mjög athyglisverð kenning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 14:20

Já finnst þér það ekki.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/05 14:23

Ég held að kvenmenn séu ekkert meiri slúðrarar en karlmenn, en tengi slúður frekar við óörugga einstaklinga sem vilja finna eitthvað slæmt um aðra og fá um leið öryggistilfinningu í anda dömubindanna.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 23/5/05 15:35

Ég myndi vilja vita hvað konum finnst um að karlar séu almennt séð líkamlega sterkari. Þeas, fer það í taugarnar á konum ? Eða eru þær ánægðar með það ?

(Tek það fram að ég er svona svipað sterkur og meðal kona.)

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 15:38

Ég hef allavegana ekkert á móti því að karlmaðurinn sé sterkari en ég. Finnst það eiginlega bara æðislegt. Miklu skárra en hann sé aumari en ég allavegana.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 23/5/05 17:49

Sammála síðasta ræðumanni. Samt þurfa þeir ekki að vera nein vöðvabúnt, finnst fátt viðbjóðslegra en svona olíubornir, dökkappelsínugulir vaxtaræktargaurar. Sem minnir mig á, hafið þið séð nýju Thule auglýsinguna? Mér finnst hún alveg frábær...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/5/05 17:55

Þið viljið semsagt meina að millivegurinn sé bestur? Eiga menn ekki að stefna að því að hafa jafn breiða upphandleggi og læri? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 17:57

Úff nei Isak, í gvuðsbænum ekki fara að gera það að einhverju markmiði.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/5/05 18:20

Limbri mælti:

Ég myndi vilja vita hvað konum finnst um að karlar séu almennt séð líkamlega sterkari. Þeas, fer það í taugarnar á konum ? Eða eru þær ánægðar með það ?

(Tek það fram að ég er svona svipað sterkur og meðal kona.)

-

Ég vil helst að karlmenn séu sterkari en ég (það veitir konum vissa öryggistilfinningu) en ég vil ALLS EKKI einhverja karlmenn sem eru með upphandlegg sem er stærri en mittismálið á mér! Mér finnst of massaðir karlmenn hreinlega ógeðslegir.. Sérstaklega ef þeir eru appelsínugulir af ljósanotkun og ekki hægt að snerta þá án þess að vera löðrandi í olíu.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 18:40

Þegar konur eru svona er það náttúrulega sérlega ógeðfellt

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/5/05 18:42

‹Hleypur í burtu skelfingu lostin›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 23/5/05 19:51

Eiga karlmenn að vera í bol eða berir að ofan?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: