— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/05 12:44

Alltaf þegar ég er að slá inn nafnið mitt, þá skrifa ég óvart Sæmi Fríði, spurning hvort ég ætti ekki að breyta því, enda finnst óvíða fríðari maður en ég ‹Flissar›

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 23/5/05 12:46

Margir virðast halda að ég heiti Limri. Það þykir mér undarlegt.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
kokkurinn 23/5/05 12:47

Sæmi góði passar betur. Skv myndinni er vart hægt að hugsa sér góðlegri karl nema ef vera skyldi jólasveinninn enda ertu nauða líkur honum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 23/5/05 14:58

Ég myndi frekar skrifa Fræmi Sóði!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 23/5/05 15:45

Ég krefst þess að þú breytir nafninu þínu í „Sæmundur Fróði“. Menn heita sjaldnast gælunöfnunum sínum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/05 15:53

Smábaggi mælti:

Ég krefst þess að þú breytir nafninu þínu í „Sæmundur Fróði“. Menn heita sjaldnast gælunöfnunum sínum.

Góður punktur, er hægt að breyta nafninu eftir á? Er það í uppsetningu?

Skall þar hurð nærri hælum
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 23/5/05 15:55

Nöldraðu bara í Enter á fyrirspurnasvæðinu. Það geri ég alltaf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/05 16:13

Enter hefur talað og nafnið mun því standa.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 24/5/05 03:23

Sæmi fróði er virðulegra. Sæmi fríði er eins og einhver tískulögga á vakt.

Gelgjan myndi kalla mig Svebbnpurrku**~ ík

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 24/5/05 09:21

Smábaggi mælti:

Nöldraðu bara í Enter á fyrirspurnasvæðinu. Það geri ég alltaf.

Nei er það. Ég hef ekki tekið eftir því. ‹deyr úr kaldhæðni›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 29/5/05 14:28

Einu sinn hét ég Skammkell. Ég breytti því og tapaði þremur baunum.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 29/5/05 15:44

Nú ert þú sá já. Nýja nafnið er prýðilegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 29/5/05 19:05

Ég heiti samt ekki Bölverkur í alvörunni! Alveg satt. Þetta er svona spjallþráðarnafn.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 29/5/05 19:47

Hvað er það? Við hin notum bara okkar eigin nöfn. ‹Klórar sér í höfðinu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 29/5/05 20:21

Já. Engar blekkingar Bölverkur. Þú notar þitt raunverulega nafn hér eða ferð út. Ef eitthvert misræmi er á milli Gestapónafns þíns og einhverra meintra 'raunheima' sem margir trúa á, þá skaltu undir eins breyta nafni þínu í 'raunheimum' yfir í það sem þú notar hér á Gestapó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 29/5/05 20:23

Sem og nota passamynd þína eins og við hin

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 29/5/05 21:54

‹Passar upp á myndina sína›

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 24/5/06 11:52

Það passar nokkuð vel við þá ímynd sem myndin skapar!

Skall þar hurð nærri hælum
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: