— GESTAPÓ —
Kynleysi Smábagga
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 22/4/05 22:30

Ég hef sett fram tilgátu sem hér má sanna eđa afsanna.

Tilgáta: Smábaggi er kynlaus.

Mínar vísbendingar sem renna stođum undan tilgátunni eru ţessar:

- Smábaggi var fyrst gylta
- Svo var hann gamall kall
- Nú er hann strumpur
- Hann er haldinn snertifćlni

Fleiri vísbendingar međ eđa á móti tilgátunni eru vel ţegnar. Vonandi tekst okkur í sameiningu ađ sannreyna gildi ţessarar tilgátu.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 22/4/05 22:33

Ég er ekki alveg viss.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 22/4/05 22:41

Sko.. strumpar eru jú kynlausir ekki satt?
Hvernig var ţetta í myndunum.. bjuggu fleiri hundruđir saman.. allir nánast eins.. eđa allavega af sama kyni.. ţangađ til galdrakall, sem ályktađi ađ ţetta vćru allt karlkynsstrumpar.. bjó til svokallađan kvenkyns strump.. en hann hafđi ţetta auđvitađ í líki konu og hafđi fyrirmyndina mennskar konur.. en ţvílíkt fyrirbćri höfđu strumpar aldrei séđ fyrr.. ţannig ađ ég reikna međ ađ ţeir séu ekki bara kynlausir, heldur ekki heldur međ kynfćri.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 22/4/05 22:47

Honum er ekki vel viđ gullhamra s.s. ađ vera kallađur krútt

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/4/05 23:06

hmmm... er ţetta ekki kallađ einelti... veit ađ Smábaggi er ekki alltaf í stuđi... en...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 22/4/05 23:08

Ţađ er einelti ađ kalla mig dúllu. Andlegt einelti. Mér líđur illa yfir ţví. ‹Brestur í óstöđvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 22/4/05 23:12

‹Gćtir ţess ađ kalla baggann ekki dúllu›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 22/4/05 23:13

Skabbi skrumari mćlti:

hmmm... er ţetta ekki kallađ einelti... veit ađ Smábaggi er ekki alltaf í stuđi... en...

Já Skabbi, sammála, setjum Olweus áćtlun í gang til ađ passa upp á smábagga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 22/4/05 23:15

Höldum frekar brunaćfingu

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/4/05 23:15

Jćja, ég ćtla ekki ađ skipta mér meir af ţessum ţrćđi...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 22/4/05 23:20

‹Fćr móral›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/4/05 23:30

Fyrst ég er líklega búinn ađ eyđa ţessar „vísindalegu“ umrćđur (og ég biđst afsökunar á ađ vera svona leiđinlegur)... ţá vil ég segja ţađ ađ ţađ er sama hver hefđi veriđ til umrćđu, ég hefđi sagt ţađ sama, nema kannske međ Tony Clifton og Hafţór Hübner... andsk... ćtlađi ekki ađ skipta mér af meir... dóh

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 22/4/05 23:35

Er ég semsagt ekkert „sérstakur“?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/4/05 23:43

Smábaggi, ţađ sem ég er ađ reyna ađ segja er ađ ţađ er ekkert á bakviđ Tony eđa Hafţór... ţú ert aftur á móti persóna... djöfull er ţetta búiđ ađ snúast í höndunum á mér....

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 22/4/05 23:46

Neinei, ţetta var fín athugasemd hjá ţér gamli kall. Ég tók bara ţráđinn ekkert nćrri mér svo ţetta var óţarfi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/4/05 23:49

Ţú ert međ harđan skráp Smábaggi... og ég sem hélt ţú vćrir einhver unglingur... biđst afsökunar á ţví... ef ţú kemur á árshátíđina ţá býđ ég ţér upp á Ákavíti...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Steinríkur 22/4/05 23:57

Mér finnst smábaggi vera mjög kynlegur kvistur. Telst ţađ ekki međ?

Í sjálfskipađri útlegđ frá skerinu um óákveđinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 23/4/05 09:12

Smábaggi er mikill karakter og lífgar upp á Lútinn...

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: