— GESTAPÓ —
Tigra.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/4/05 10:17

Tigra, ekki eyðileggja söguna...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 22/4/05 11:17

Það er annað hvort sagan eða mannorð mitt..
Ég kaus að eyðileggja heldur söguna.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/4/05 11:45

Þér er fyrirgefið. Þegar einu sinni hefur komið upp sá misskilningur að einhver manneskja horfi á eitthvað sem ber nafnið 'Idol', þá er það auðvitað forgangsverkefni að leiðrétta hann. Ég myndi fyrirgefa þér þótt þú rændir bótaávísun af gamallri konu ef það væri gert í þeim tilgangi að leiðrétta slíkan misskilning.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/4/05 18:05

Merkilegt þykir mér hvað Baggalýtingar eru að verða fordómafullur í garð ótrúlegustu hluta.
Farin er fögur hlíðin með saklaus börn að leik.

‹Bætir við myndlíkingu eins og Limbri›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 22/4/05 18:14

Hvar er annars Limbri?

‹flissar að einkahúmornum›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/4/05 18:16

Ætli hann sé ekki bara horfinn, eins og Limbri.

‹Hlær eins og bleikur hamstur.›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 23/4/05 13:29

Órækja mælti:

Ætli hann sé ekki bara horfinn, eins og Limbri.

‹Hlær eins og bleikur hamstur.›

Nú veit ég hvernig bleikir hamstrar hlæja...

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 23/4/05 16:11

Ég kannast ekki við það að hafa nokkur tíman farið að djamma.
Ég fer að skemmta mér!

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/4/05 16:13

Já, á þessu er reginmunur. Sjálfur fer ég alltaf út að skemmta mér - og þá aldrei allsgáður.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 23/4/05 16:16

Það er nú stundum að maður er ekki búinn að fá sér neitt að drekka en er samt að skemmta mér. Það eru bara hnakkar sem djamma.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/4/05 16:17

Ég fer allt of sjaldan út að skemmta mér ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 23/4/05 16:25

Nei málið er að það er nóg að fara út í dyr á húsinu sínu og ef að manni líður vel og er í góðu skapi þá er maður úti að skemmta sér.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 6/6/05 01:13

Ég get nú ekki sagt að ég sé að skemmta mér núna.

En þetta var öflug helgi, það hljótum við að geta verið sammála um.

‹Fer kollhnís eins og rjúpnaskytta með ilsig›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég get sagt fleiri sögur um Tigru! Hún var í vinnunni á Laugardaginn, mætti klukkan eitt!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 6/6/05 10:02

Svo var hún skrá inni á Baggalút í gærkveldi!

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/6/05 11:31

Ég kann sögu af Tigru.

‹Bælir niður ógurlegt fliss›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 6/6/05 13:57

Viljiði hætta!
Hér verða engar sögur sagðar af mér!
Fólk hefur nógu lítið álit á mér fyrir!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/6/05 13:59

‹Ákveður að þegja þunnu hljóði sökum mikils álits á Tigru›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: