— GESTAPÓ —
Halló
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 19:06

3- Gott er að kynna sig í upphafi, menn fá yfirleitt góðar móttökur hérna, sérstaklega ef menn hafa í heiðri ofangreind atriði.

Halló. Mig langaði bara til að kynna mig. Ég er frænka Smábagga.
Takk fyrir. ‹Glottir eins og fífl›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/4/05 19:14

Frænka Smábagga?

o..ó..
Vertu annars hjartanlega velkomin... vonandi ertu ekkert lík honum?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 19:15

Nei reyndar ekki. Allavegana finnst mér það ekki... ‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/4/05 19:21

Það er gott að heyra. Hæpið er að Baggalútur gæti þolað tvo Gestapóa á við Smábagga.

En vertu annars velkomin.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 19:23

Takk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 9/4/05 20:02

Tja, mér finnst Smábaggi bara fyrirmyndar gestapói. Hann venst að minnsta kosti.

Og velkomin, Nelicquele.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 20:06

Takk. Aftur. Hann er jú svosem ágætis náungi. ‹Ljómar upp›
Og einn besti frændi sem ég á. ‹Glottir eins og fífl›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/4/05 20:18

Smábaggi er fínn.. en einn er nóg.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 20:19

Já. Ég er samt enginn Smábaggi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/4/05 20:22

Nei.. einmitt þessvegna ertu velkomin!
‹Brosir út að eyrum›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 9/4/05 20:26

Hættið þessu. Hún er ágæt. Stundum frek reyndar, en oftast ágæt. Eða stundum. Eða stöku sinnum, a.m.k.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 20:57

Þú getur nú líka verið frekur Smábaggi minn...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 9/4/05 21:00

Tuh.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 21:01

Já "tuh" bara til baka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/4/05 21:02

Smábaggi er ekki nýgræðlingavænn

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nelicquele 9/4/05 21:04

Satt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/4/05 21:06

Þú verður að fá þér mynd stelpa.
Hvað viltu vera?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 9/4/05 21:07

Ertu að ýja undir að hún gangni undir fölsku flaggi? Notaðu þína eigin mynd, það gerði ég.

     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: