— GESTAPÓ —
Jóhannes Páll páfi 2. látinn.
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, 4, 5  
GESTUR
 • LOKAР• 
Narsissa 3/4/05 15:19

Það er talið að kardínálarnir gætu jafnvel valið einhvern eldgamlann í stöðu næsta páfa. Nokkurs konar "millibils páfa", sem myndi ekki vera lengi í starfi.
Annars koma Oscar Rodriguez eða Camillo Ruini sterklega til greina.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 15:27

Bud Spencer eða ekkert!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 3/4/05 15:28

Nú er bara að koma kardínálunum í skilning um það.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 3/4/05 15:31

Holmes mælti:

Nú er bara að koma kardínálunum í skilning um það.

Ooooo, þeir vita það nú. Þeir bara vilja ekki sætta sig við það.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 16:21

Nákvæmlega. Ef þeir skyggjast nógu djúpt í sínar kvöldu sálir sjá þeir að Bud Spencer er ljósið í myrkrinu og eina svarið.

Kannski ég hringi í Terence Hill og bið hann um að 'sannfæra' kardínálana.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
kolfinnur Kvaran 3/4/05 16:23

Hakuchi mælti:

Nákvæmlega. Ef þeir skyggjast nógu djúpt í sínar kvöldu sálir sjá þeir að Bud Spencer er ljósið í myrkrinu og eina svarið.

Kannski ég hringi í Terence Hill og bið hann um að 'sannfæra' kardínálana.

Ég frétti að þeir á stöð 2 væru þegar búnir að senda einkaflugvél eftir honum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 16:25

Baugur bregst ekki.

Jón Ásgeir hefur alist upp við Bud og Hill og hlýtur að sjá mikilvægi þess að Buddinn verði páfi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/4/05 17:53

Ég væri miklu frekar til í að fá blökkumann sem Páfa ogh ekki væri verra ef hann kallaði sig The Black Caesar

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 3/4/05 18:09

Ég ætla ekki að mótmæla því að Bud Spencer yrði góður páfi en þó held ég að Ögmundur Jónasson yrði betri.

Af því páfar þurfa að taka sér annað nafn, gæti hann t.d. heitið Jósef Stalín páfi I.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/4/05 18:20

Hvað eru menn að púkka upp á svona páfagauka? Ég held að við ættum bara að stefna Hreintrúarflokknum til Rómar til að leiðrétta villu íbúa Vatíkansins.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 19:30

Haraldur Austmann mælti:

Ég ætla ekki að mótmæla því að Bud Spencer yrði góður páfi en þó held ég að Ögmundur Jónasson yrði betri.

Af því páfar þurfa að taka sér annað nafn, gæti hann t.d. heitið Jósef Stalín páfi I.

Við verðum að sýna samstöðu í þessu máli, annars endar þetta með einhverri lélegri málamiðlun.

Bud Spencer sem páfa!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/4/05 19:32

Neinei... ekki Bud... má ég þá frekar biðja um Megas sem páfa! Hann er nægilega veiklulegur og alveg prýðilega óskiljanlegur, Eins og jóipalli.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/4/05 19:37

Einfaldasta lausnin er að gera Bud Spencer að heiðursfjelaga í Hreintrúarflokknum, krýna hann sem páfa þar og er hann þar með kominn með þá reynslu er þarf til að verða páfi í Róm.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 19:40

Ívar Sívertsen mælti:

Neinei... ekki Bud... má ég þá frekar biðja um Megas sem páfa! Hann er nægilega veiklulegur og alveg prýðilega óskiljanlegur, Eins og jóipalli.

Góði þegiðu. Bud er eina lausnin.

Bud Spencer sem yfirmann pápískunnar!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 3/4/05 19:45

Hakuchi mælti:

Bud Spencer sem yfirmann pápískunnar!

Jæja já, annað hvort hann... eða ég, því miður.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 19:47

Engar efasemdir. Það gæti spillt fyrir. Bud páfi er málið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/4/05 19:55

Rætt hefur verið um að æskilegt væri að næsti páfi sæti eigi mjög lengi sökum þess hve Jóhannes Páll páfi II sat lengi. Þyrfti hann því að vera nokkuð gamall. Styðjum vjer af þessari ástæðu tillöguna um Bud Spencer er nú er 75 ára að aldri og því miklu eldri en bæði Megas og Limbri. En fyrst verður þá að gera hann að heiðursfjelaga í Hreintrúarflokknum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/4/05 20:00

Gaktu frá pappírsvinnuni varðandi það Vladimír. Bud fær hraðafgreiðslu enda með blússandi meðmæli frá konungi og hverjum þeim sem búa yfir votti af almennri skynsemi.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: