— GESTAPÓ —
Merki um notkun tímavjela
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 11/8/05 14:12

Frelsishetjan mælti:

Smábaggi mælti:

Ég hélt að árið 2025 yrði Baggalútur loksins kominn í þrívídd ...

Já og annað forritunarmál notað heldur en gerist á þessari síðu sem leiðir þá að því að hann geti ekki skrifað á þessa síðu...

Þetta er semsagt ímyndun, Myglar hefur greinilega ekki skrifað þetta innlegg og mun sennilega ekki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 11/8/05 14:31

Nema þá kannski að Myglar sé fastur í fortíðinni, í framtíðinni? Þ.e.a.s. notist við gömul tól. ‹Klórar sér í höfðinu›

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 11/8/05 14:39

Krókur mælti:

Nema þá kannski að Myglar sé fastur í fortíðinni, í framtíðinni? Þ.e.a.s. notist við gömul tól. ‹Klórar sér í höfðinu›

Hefuru ekki séð myndina af honum? Auðvitað er hann með gömul tól

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/8/05 18:00

Ég hef orðið var við enn eitt afbrigðilegt við þennan þráð. Í hvert sinn sem ég fer í nýjustu færslur, þá er þessi vefur alltaf neðstur, þrátt fyrir að ekkert hafi verið skrifað á hann í háa herrans tíð. Hvernig stendur á þessu. Skynjar kerfið færslu Myglars alltaf sem þá nýjustu af því hún kemur úr framtíðinni?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 11/8/05 19:18

‹Brýtur allar orsakatengingar og skýrir út fyrir hverjum sem vilja heyra hvernig tímavélar virka›

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 11/8/05 23:29

Hakuchi mælti:

Ég hef orðið var við enn eitt afbrigðilegt við þennan þráð. Í hvert sinn sem ég fer í nýjustu færslur, þá er þessi vefur alltaf neðstur, þrátt fyrir að ekkert hafi verið skrifað á hann í háa herrans tíð. Hvernig stendur á þessu. Skynjar kerfið færslu Myglars alltaf sem þá nýjustu af því hún kemur úr framtíðinni?

Þetta er bein afleiðing af tímaflakki Myglars, sem hefur sennilega opnað ormagöng sem liggja beint inn á "Hvað er nýtt" síðuna.
Enter gæti sennilega lokað þeim með smá MySQL göldrum.

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 12/8/05 01:10

Mér segist svo hugur að Myglar einn sé staddur í meintri nútíð, á meðan restin af okkur Gestapóum erum fastir í fortíðini.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 12/8/05 09:39

Hakuchi mælti:

Ég hef orðið var við enn eitt afbrigðilegt við þennan þráð. Í hvert sinn sem ég fer í nýjustu færslur, þá er þessi vefur alltaf neðstur, þrátt fyrir að ekkert hafi verið skrifað á hann í háa herrans tíð. Hvernig stendur á þessu. Skynjar kerfið færslu Myglars alltaf sem þá nýjustu af því hún kemur úr framtíðinni?

Það skrítna við það, er að þó það væri nýjasta alltaf og þá nýjasta nýtt, þá er það alltaf elsta nýtt ‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 15/8/05 20:33

Auðvitað er það elsta nýtt, ef formerkinu er sleppt.
Nýjasta nýtt er tæplega mínútu gamalt en þetta er -19 ára gamalt. Enter þarf að koma með galdrastafinn sinn á þetta.

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 15/8/05 20:38

Þarf hann þá ekki á tímavél að halda? ‹Klórar sér í höfðinu›

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
BíBí 10/9/05 11:52

‹bibi flígur inn í geislakúlu og hverfur›]PUFF

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/9/05 00:28

albin mælti:

Mér segist svo hugur að Myglar einn sé staddur í meintri nútíð, á meðan restin af okkur Gestapóum erum fastir í fortíðini.

Það er merkileg tilgáta. Þjer eigið þá væntanlega við að allir gestir hjer að Myglari undanskildum hafi komist yfir tímavjel ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/9/05 01:53

Greyið myglar...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 12/9/05 02:53

Myglar mælti:

Hérna rétt áðan birtist á miðju gólfi ritstjórnarskrifstofunnar fínasta tímavél. Eftir að hafa skoðað hana í nokkrar mínútur gerði ég mér grein fyrir að ég myndi sjálfur hafa sent hana, enda hinir á ritstjórn vart spjallfærir í tímarúmfræði. Ég stillti hana því á þann tíma sem hún hafði birst og sendi hana af stað, en ekki þó fyrr en ég hafði skroppið nokkur ár fram í tímann (og til baka aftur) og sent þennan póst. [Og fyrir þá sem eru að reyna að senda á þennan þráð þá virðist það ekki vera hægt, ég virðist hafa beyglað tímarúmið hérna eitthvað. Sjáum til hvort hægt er að laga þetta...]

Myglar! Heyrirðu í okkur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/9/05 20:59

Vladimir Fuckov mælti:

albin mælti:

Mér segist svo hugur að Myglar einn sé staddur í meintri nútíð, á meðan restin af okkur Gestapóum erum fastir í fortíðini.

Það er merkileg tilgáta. Þjer eigið þá væntanlega við að allir gestir hjer að Myglari undanskildum hafi komist yfir tímavjel ?

Eða þá að tímavjel Myglars hafi seinkað tímanum allstaðar í kringum hann, nema á sjálfum sér... merkileg tímavjel þetta... ‹Klórar sér í höfðinu›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 17/9/05 07:34

Hvað líður tímanum?

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 23/9/05 11:21

Það sniðugasta í dag eru víst tímavélar sem flytja þig klukkutíma inn í framtíðina á aðeins 60 mínútum!‹Ljómar upp›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Var að leita að því sem nýjast væri á Baggalút þegar þetta kom allt í einu í listann:

27/09/05 - 14:12 Fyrstur á Göltinn í kvöld Vladimir Fuckov 27/09/05 - 14:12 NÆTURGÖLTURINN

Greinileg merki um notkun tímavéla!!!

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: