— GESTAPÓ —
Lægsta lágmenningin
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/2/05 21:13

Hver er að ykkar mati lægsta lágmenningin?

Í sjónvarpi: raunveruleikaþættir á borð við Extreme Makeover...
Í íslenskri tónlist: Nælon og Í svörtum fötum...
Í útlenskri tónlist: Britney Spears...

Endilega leggjumst lágt og þyljum upp lágmenningu...

Verður lágmenning einhverntíman hámenning?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 21/2/05 21:26

Hæsta hámenningin er tvímælalaust Væla Veinólínó og Johann Sebastian Bach og síðan einhver sem skrifaði í Lesbók Morgunblaðsins fyrir 10 árum síðan, en man ekki hvað sá hét...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 21/2/05 22:59

The Man Show er æðisleg lágmenning.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 22/2/05 01:12

Í The Man Show er hugmyndin reyndar "Drekkum bjór, hlutgerum konur og veltum okkur upp úr lágmenningu", þannig að útkoman er á mun hærra plani en flestir "lágmenningarþættirnir".

The Bachelor, The swan og Séð og heyrt eru að mínu mati lágmenning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/2/05 01:20

Fox-sjónvarpsstöðin.
Innlit-útlit.
Bingó með Villa Naglbít/skj.eins-hóru
Séð og Heyrt.
70 mínútur/Strákarnir.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/2/05 01:21

Æ, og auðvitað bölvað ekkisens Ædolið.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 22/2/05 10:08

Lágmenning á fjölmiðlamarkaði hér á landi er mikil en nær botni hjá DV og Séðu og heyrðu.
Þó hefur Séð og heyrt tvennt fram yfir DV:

1. Það eru fleiri brandarar þar.
2. Það kemur ekki út nema einu sinni í viku.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 25/2/05 01:50

Laugardagskvöl með Gísla Marteini
Íþróttir
Kvenréttindi
Hottintottar
Valentínusardagur-hrekkjavaka-þakkargjörðadagur
Time Warner

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 25/2/05 04:03

Það er ekki til lágmenning í mínum huga, því ef maður bara setur hausinn á jörðina og horfir í kringum sig, þá virðist allt vera hærra en maður sjálfur. ‹Ljómar upp›

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fíflagangur 25/2/05 15:35

Mér virðist bangsinn hafa komið með skynsamlegasta innleggið í þessum þræði. Þó verð ég að segja að efni sem spilar inn á gægjuþörf finnst mér verulega lágkúrulegt. Undir það falla flestir "raunveruleikaþættir" auk Se&hör og DV.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 25/2/05 22:25

Texi Everto mælti:

Laugardagskvöl með Gísla Marteini
Íþróttir
Kvenréttindi
Hottintottar
Valentínusardagur-hrekkjavaka-þakkargjörðadagur
Time Warner

Ha... eru réttindi kvenna lágmenning???
Viltu útskýra?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 4/3/05 15:46

Ja, ég bið þig að afsaka en ég sé nú bara ekki eitt einasta snitti menningar í kvenréttindum. Ef þú vilt benda mér á einhver menningarleg meistaraverk kvenréttindanna þá væri það frábært.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Marbert 19/3/05 19:10

Sjónvarpsstöðin “Reality TV“ og allt sem því tengist. Sannkölluð lágmenning sinnum tíu í mínus fimmta veldi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Melkorkur 29/3/05 03:22

Ég tek stórt uppí mig og segi "Ameríka".

Korkur er mitt nafn, Korkur skal ek vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 29/3/05 04:36

Ég vil taka undir innlegg Marberts, og bæta við E! og Opruh.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ekki gleyma Hallmark sjónvarpsmyndum.. (og þá á ég ekki við hluti eins og Merlin o.s.frv.) Það eru þessar myndir sem sumir leikarar hafa byrjað feril sinn í, og lagt sig svo alla fram í að gleyma. Svona vælumyndir um hundinn Kobba og strákinn Jón sem fékk krabbamein. Beinlínis allar myndir sem hafa það takmark eitt að fá áhorfandann til að missa nokkur kíló í formi tára. Ég skil bara ekki þessa löngun til þess að velta sér uppúr sorg og vesæld annarra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 6/6/05 09:52

Línudans.

Amfetamín.

R&B.

Vindskeiðarsett (e. spoilerkit).

Kolaportið.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 6/6/05 09:59

Lágmenning er ekki til frekar en hámenning.

Menning er til en öll flokkun á henni er gildishlaðin. Sá sem flokkar setur sig ofar einhverju sem hann lítur niður á og opinberar þar eigin fordóma.

Það er hinsvegar hollt og gott að hafa skoðun á því sem manni er boðið upp á.

     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: