— GESTAPÓ —
Innlegg nr. 5000 hjá mér!
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/1/05 14:01

Jæja, góðir hálsar, þá er komið innlegg númer 5000 hjá mér. Blóð og kransæðastíflur vinsamlega afþakkaðar en þeim sem vilja samgleðjast er bent á að það er tilboð á Blút á kaffi Blút. Svo má koma hingað og gleðjast.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/1/05 14:05

Kall greyið, má þá ekki bjóða þér smá Ákavíti í sárabætur...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/1/05 14:09

jútakk, Skál!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/1/05 14:09

Þú ert sjúkur, Ívar!

Skál fyrir því!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/1/05 14:15

Skál kappar...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/1/05 14:15

Já, takk sömuleiðis Þarfi... menn þurfa að vera sjúkir víst til að fá inngöngu á Gestapó...‹læðir út úr sér smá hlátri sem breytist í geðveikislegan hrossahlátur›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 18/1/05 14:20

Ívar Sívertsen mælti:

Svo má koma hingað og gleðjast.

‹Gleðst› Til hamingju með áfangann Sívertsen.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 18/1/05 14:55

Til hamingju með áfangann ! Megi þau verða minnst fimmþúsund í viðbót!

Er svo ekkert að drekka hérna? Á að vera að læra svo að ég sleppi vítinu og lútnum en mundi alveg þiggja eina dæet kók, takk. Þessa af gömlu gerðini - hin er hálfgert bjakk. TAKK.

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/1/05 15:12

Ég hef ekki prófað þetta lætkók... hef ekki þorað því. Þess vegna drekk ég bara ekta. Er þetta lætkók eitthvað í líkingu við ektakókið?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 18/1/05 15:21

Já það er víst mjög líkt upprunalega kókinu.
Málið er bara að mér finnst gamla dæet kókið betra en venjulegt kók...ef þér finnst það ekki skaltu slá til og prófa þetta nýja !

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 18/1/05 15:25

vá! til hamingju, held ég ‹hugsi›

áhríninorn með meiru - þjáist af lágstafasýki- ófrumleg fram úr hófi - umboðsmaður stjarnanna- eigandi antartíku og heimshafanna 7 - hirðdansmey og yfirsmakkari baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 18/1/05 15:29

Þarfagreinir mælti:

Þú ert sjúkur, Ívar!

‹Veltir fyrir sér hvort þeir gestir er sent hafa inn talsvert meira en 5000 innlegg séu þá enn meira sjúkir en Ívar›

Hér er síðan ný-últrakóbaltsduft er dugar í drykki allra gesta hér og miklu meira en það.

‹Dreifir ný-últrakóbaltsdufti í drykki þeirra er vilja. Bölvar þeim ókosti þess að stundum er það aðeins of fíngert þannig að fagurblátt 'ryk' sest á nálæga hluti ef hreyfing er á loftinu. Veltir fyrir sér mögulegum lausnum á þessu vandamáli og er því mjög utan við sig. Sýpur á fagurbláum drykk›

Skál !

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/1/05 15:29

Skál!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 18/1/05 16:03

‹reynir að dusta bláa litinn af hattinum og skálar við ívar›

áhríninorn með meiru - þjáist af lágstafasýki- ófrumleg fram úr hófi - umboðsmaður stjarnanna- eigandi antartíku og heimshafanna 7 - hirðdansmey og yfirsmakkari baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 18/1/05 17:13

Velkominn í hópinn kall

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 18/1/05 20:06

Skál Ívar, elsku karlinn!!
Vonandi stígur þetta þér ekki til höfuðs....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 18/1/05 20:14

Herra Ívar Sívertsen þér eruð vel að þessum áfanga kominn, erfitt er að ímynda sér Baggalút án yðar. Af atorku og örlæti hafið þér látið ljós yðar skína hér víða um þræði.
Þakka yður fyrir það, og til hamingju með þennan áfanga.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
kolfinnur Kvaran 18/1/05 20:24

Salut

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: