— GESTAPÓ —
Atom-prósar-pælingar-bara ekkert rím
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Litla síldarbarnið
útí norðurhafi
hafði bara eina ósk

kæri maður
þegar ég er dáin
og ligg með systrum mínum
Tólf í lítillri dós

berðu mig þá niður að strönd
oppnaðu þá litlu dósina
því ég elska hafið
og éttu mig

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 4/10/05 04:37

Rokk-dægurfluga..!..
.
.
Hvers vegna er það
að í hvert skipti ég
lít upp.
.
þá horfir þú á mig.
.
Hvers vegna er það
já, hvers vegna er það.
.
Mig langar bara að vita það.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Þungi og drungi
ligg í dvala

kettir mjálma
mala

Við hverja stroku
þungi dreginn
drungi veginn

Tárin flæða
sálin léttist

hlýr hjartsláttur Bast
þröngvar sér inn að rótum

Ég stend upp

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Og til að bæta við, besta ljóð sem ég hef nokkurntíman lesið er þetta eftir Ægir kunningja minn:

Olíubornu fuglarnir í fjörunni eru ekki að fara neitt sérstakt.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Leyfist að setja hér inn eitt ljóð á engilsaxnesku? Mér þykir mjög vænt um það og langar að deila með ykkur...

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 29/10/05 14:40

Jamogjá.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Heiðglyrnir mælti:

Jamogjá.

Tek ég þessu sem játun...

Ástæðan fyrir því að ljóðið er á ensku er sú að það var hluti af ritgerð sem skilað var á ensku. Gallinn verður alltaf sá að ljóðin verða svolítið tilgerðarleg en af ýmsum ástæðum þykir mér voða voða vænt um það...

HECATE

I wondered about the connections of lore,
I wondered and I pondered.
Deep thought engulfed me, drew me down to the well of Urd,
Mirroring the faces of three
Three maidens
Three crones
Three mothers caring for the roots of life
Three knowing all the threads of the web,
Twisting them and turning, cutting and coiling,
Chanting
“We are the flow
We are the ebb
We are the weavers
We are the web”
And as they chanted, they turned and twirled
The moon glowing above
The face of the Goddess laughing at my feeble attempts
Smiling caringly
Saying
Don’t worry your pretty little head about it
Just blend into it
No need to theorize about the rivers flowing
They all blend with you in the sea
Just swim
In the well

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 4/11/05 10:33

Hér gott að braghátta sig
og gleyma öllu rími
.
Falla í höfuðsstafi
sparka í stuðlabergið
rífa sig úr bragliðum
vikum hringinn henda

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 5/11/05 15:10

tek nóvember fagnandi
því þá er október búinn
dimmur, drungalegur október
fullur af draugum

bláber
rifsber
hindber
jarðarber
full af C-vítamíni
ná samt ekki drunganum af október

nóvember
gerir það

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 5/11/05 15:18

Ég ætlaði að setja plástur á sárið mitt
en það var of
blóðugt

Ég ætlaði að skúra gólfið áðan
en það var of
útsporað

Nú ligg ég hérna á skítugu gólfinu
og mér blæðir
út

Aldrei aftur hef ég not
fyrir þessi
skæri.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kveldúlfur 10/11/05 21:44

Kvöldið
kyrrlátt sem hafið
daginn eftir
þungur niður
brotnar dagur
sekkur

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 13/11/05 23:10

Sekkur dagur
brotnar niður þungur
hnífur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Salka 15/11/05 20:20

Útþurrkað.
Eftir á að hyggja ekki gott og of mikið rím.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 15/11/05 20:21

‹Hóstar› Rím ‹Hóstar›

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 19/11/05 19:08

Hafðu samband við ráðgjafa KB-banka
til að tekjur þínar skerðist ekki við áföll
á betra verði í BT
þeir eru stórir vinningarnir sem þú getur unnið í lottóinu
ef þú vilt bara vera með mér peninganna vegna
þetta er staðan kl. 18:40
sjáið þið veghitinn er rétt rúm 1/2 gráða
við erum með lægð hér
hann er svona að rífa af sér fyrir norðan
Albert prins tók við fustaembætti í Mónakó í dag
henta rautt eða hvítt betur með rjúpunni?
og fimm diska geislaspilara
frábært verð
glæsilega skrifuð glæpasaga
þú afkastar meiru
með tölvupósti og þráðlausu vefsambandi eru þér allir vegir færir.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kveldúlfur 19/11/05 20:20

Salka mælti:

Útþurrkað.
Eftir á að hyggja ekki gott og of mikið rím.

Ljóð var
gott
g-læsilegt

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 21/11/05 07:47

Ég sit núna hérna
var orðinn þreyttur í fótunum
með smá hausverk

dagurinn lofar góðu
alla vega hingað til finnst mér
vona að það rætist

ég fékk mér ekki kaffi
ég ákvað að leyfa sjálfum mér að vakna
án allra fíkniefna

ég er óþreyjufullur
mig langar að komast heim að sofa
en það verður ekkert á næstunni.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 10/1/06 19:49

Til vinar.

Sögur þú skráðir,
blaði þú stýrðir.

Göngugarpur.
Hornstranda-
leiðsögumaður
gamansamur.

Sögufróður
sagnamaður.

Pólitískur
hugsjónamaður.

Harmi sleginn
tárin renna.
Hugsun ein
grípur þig
með löngum armi sínum.
Getur ei forðast,
umflúið
lífið
var þér um megn

Af hugsjón þú lifðir
af hugsjón þú lést.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: