— GESTAPÓ —
Hví er ei romm í krönum hér ?
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/1/05 18:14

Tjah.. ef það breiðir úr sér já.
Þá byrjaru á að fá Magasár illskunnar
En það mun breiðast út og þú munt þar af leiðandi fá Garnir dauðans
Þetta mun líka leiða upp í móti og hjartað á þér endar sem Kolamoli óhugnaðar
Fleiri og fleiri líkamshlutar munu ýmist illskast eða detta af.. og endar þetta með að seinasta og mikilvægasta líffærið verður illt og breytist í Dómsdags tær

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 12/1/05 18:17

‹Íhugar þetta vandlega og ákveður að taka ekki neina sjensa. Galdrar Frella til baka... þurkar af honum meltingar vökva og kaffi. Vonar að hann verði ekki mjög reiður›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/05 18:18

En guð forði þér frá að fá "saurun satans" eða "niðurgang nöðrunar"

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 12/1/05 18:22

...eða skitu skrattans...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 12/1/05 18:31

‹Viðurkennir fyrir sjálfri sér að það að éta Frelsishetjuna var slæm hugmynd. Íhugar að éta einhvern betri... svo sem Skabba eða Limbra›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 12/1/05 18:39

Ég er baneitraður, þú yrðir drukkin í viku... ‹hleypur út til öryggis›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/1/05 18:40

Drukkin í viku?!
‹Fer að leita að Skabba›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 12/1/05 18:41

Já þú meinar...
‹Það að éta Skabba yrði sennilega eins og að borða appelsínu fyllta með ákavíti... gott en svo yrði hún full á augabragði... þar sem Skabbi er sennilega gegnsósa af vatni lífsins›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/05 18:48

Ég tel að ég sé ólseigur. Ekki mikill karakter á bak við bragðið.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 12/1/05 18:51

Næsta hugmynd fyrir Alfreð Þorsteinsson; Vodkaveitan. Það má svo rökstyðja með því að þetta tengist aðalstarfsemi Orkuveitunnar þar sem það er alkunn staðreynd að Vodka veiti mönnum orku. Það er því ekkert óeðlilegt við það að Orkuveitan færi út kvíarnar og taki orkumiðlun í gegnum brennda drykki í sínar hendur. Svo er þetta líka markaðsvænt þar sem þarna nær Orkuveitan til viðskiptamanna sem láta sér heitt vatn í léttu rúmi liggja en mega ekki án áfengis vera.

Því segi ég; Áfram Alfreð, vodkakrana á hvert heimili fyrir næstu jól!

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/05 19:01

Og það er nú hægt að láta bíla keyra á etanóli.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
litlanorn 12/1/05 19:06

voff mælti:

Næsta hugmynd fyrir Alfreð Þorsteinsson; Vodkaveitan. Það má svo rökstyðja með því að þetta tengist aðalstarfsemi Orkuveitunnar þar sem það er alkunn staðreynd að Vodka veiti mönnum orku. Það er því ekkert óeðlilegt við það að Orkuveitan færi út kvíarnar og taki orkumiðlun í gegnum brennda drykki í sínar hendur. Svo er þetta líka markaðsvænt þar sem þarna nær Orkuveitan til viðskiptamanna sem láta sér heitt vatn í léttu rúmi liggja en mega ekki án áfengis vera.

Því segi ég; Áfram Alfreð, vodkakrana á hvert heimili fyrir næstu jól!

og það yrði auðvitað krani í nauthólsvíkinni svo maður geti þóst vera á alvöru strönd. skál!

áhríninorn með meiru - þjáist af lágstafasýki- ófrumleg fram úr hófi - umboðsmaður stjarnanna- eigandi antartíku og heimshafanna 7 - hirðdansmey og yfirsmakkari baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 12/1/05 22:56

Limbri mælti:

Ég tel að ég sé ólseigur. Ekki mikill karakter á bak við bragðið.

-

‹Bítur aðeins í lærið á Limbra›
Já það er satt... hálf bragðlaus... og dáltið seigur... öll þessi danska skinka held ég... ættir bara að koma heim og borða hákarl og harðfisk!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 12/1/05 23:13

‹fær sér harðfisk›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 13/1/05 00:10

Má bjóða frúnni smjör og skyr?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/1/05 00:12

‹þiggur smérið en fleygir skyrinu aftur til heimahúsanna›

Mér hefur alltaf boðið við skyri síðan ég sá skyr frá landnámsöld í krukku, á þjóðminjasafninu í gamla daga ‹veltir fyrir sér hvort skyrið atarna sé í nýopnuðu þjóðminjasafni›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 13/1/05 03:51

Það er áreiðanlega þar enn, og alveg jafnljúffengt ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›. Annars þá frétti ég það af útlending að skyr væri osttegund. Mikið finnst mér það undarlegt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/1/05 09:19

Jú útlendingar eru stórskrýtnir. Ég heyrði einu sinni að breskir hermenn hefðu reynt að steikja skyrið, þeir héldu að þetta væri einhverskonar fars og bjuggu til bollur. Ég held ég reyni það ekki...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
LOKAÐ
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: