— GESTAPÓ —
Hvar er Krumpa?
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 8/12/04 20:29

Hvað varð um hana?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
bauv 8/12/04 20:30

‹Ræsir gervihnöttin sinn›

Hvað, hver, hvur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/12/04 20:40

Hún ákvað að taka sér frí út af prófum. Mér skilst að hún komi aftur síðar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 8/12/04 20:46

Jæja, vonum að henni gangi vel, falli að minnst kosti ekki.

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 8/12/04 21:21

Þetta er undarlegt. Rannsóknir hafa sýnt að ánetjun eykst alla jafna eftir því sem prófdagur ellegar ritgerðarskil nálgast.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/12/04 23:57

Merkilegt... ég er ekki í skóla og á ekki að skila neinum ritgerðum... en samt er ég nánast alltaf hér...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 9/12/04 00:03

Já mjög merkilegt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 9/12/04 10:18

Diotallevi mælti:

Þetta er undarlegt. Rannsóknir hafa sýnt að ánetjun eykst alla jafna eftir því sem prófdagur ellegar ritgerðarskil nálgast.

Ég hef tekið eftir svipaðri tilhneigingu hjá mér. Eftir því sem maður hefur minni tíma til að hanga hér, vegna þessarar svokölluðu vinnu, þeim mun lengur er maður. Merkilegt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 9/12/04 10:32

Já stórmerkilegt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 9/12/04 10:40

Ég man eimmitt eftir þessu merka félagsriti þínu Vímus þar sem að þú minntist á þessa fíkn. Þetta er ótrúlegur fjandi. Maður situr fastur 2 tíma á dag, og skilst mér að það þyki ekki slæmt!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/04 10:42

Nei, þú ert bara viðvaningur, Finngálkn. Algjör viðvaningur. Svo skrifarðu ekki einu sinni stanslaust allan tímann sem þú hangir inni. Ussussuss ...

Þú ert enn að læra ... þú átt enn mikið eftir í það að verða alvöru Baggalútsfíkill.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 9/12/04 10:45

Finngálkn mælti:

Ég man eimmitt eftir þessu merka félagsriti þínu Vímus þar sem að þú minntist á þessa fíkn. Þetta er ótrúlegur fjandi. Maður situr fastur 2 tíma á dag, og skilst mér að það þyki ekki slæmt!

Þú ert eins og hófdrykkjumaður meðal alka

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/04 10:46

Vímus mælti:

Þú ert eins og hófdrykkjumaður meðal alka

Orð að sönnu. Betri líkingu má vart finna.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 9/12/04 10:48

Sammála ykkur (ó)þarfi og vímus. Ég er ekki búinn að vera hér lengi en er að nálgast 1000 innlegg og kominn með á þriðja tug lélegra félgasrita. ‹Brestur í óstöðvandi grát›Ég játa, ég er Baggalútsfíkill.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/04 10:48

Halló. Ég heiti Þarfagreinir, og ég er lútisti.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 9/12/04 10:57

Velkominn þarfagreinir. ‹Stekkur hæð sína og klappar af miklum móð›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/04 11:04

Þetta byrjaði allt saman mjög sakleysislega. Ég kíkti hingað inn aðeins ... skemmtilegar fréttir, oft sniðugir hlutir á Gestapó líka ... svo skráði ég mig inn og fór að skrifa. Þá byrjaði sko vesenið.

Síðan þá hefur þetta bara orðið verra og verra ... þetta er svona vítahringur þar sem manni finnst maður bara vera að hrapa í sífellu, og getur bara ekkert gert í því.

En þetta er samt helvíti gaman!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 9/12/04 11:09

Já ég velti því stundum fyrir mér hvort ekki sé rétt að fara í aflútun eins og Skabbi. En gleymi því svo jafnharðan aftur...

LOKAÐ
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: