— GESTAPÓ —
Umboðsmaður barna
» Gestapó   » Efst á baugi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 3/12/04 18:02

Samkvæmt fréttum hefur Ingibjörg Rafnar verið skipuð umboðsmaður barna. Ég efast ekkert um að hún sé tilvalin í starfið og leyfi mér að fullyrða að hæfari eða reynslumeiri einstakling er ekki að finna á Íslandi í þetta starf. Það að hún sé eiginkona Þorsteins Pálssonar hefur að sjálfsögðu ekkert með stöðuveitinguna að gera.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/12/04 18:55

jah... alla vega þá held ég að hún sé betri helmingurinn í því sambandi því að hann var aldrei að funkera alveg eins og hann átti að gera. hihihi.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 4/12/04 13:56

En hvað verður þá um veslings Þorstein?

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 4/12/04 14:00

Ætli fari nokkuð illa um hann greyið? Eitt sinn sendiherra, ávallt sendiherra - jafnvel landlaus.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 4/12/04 14:22

Mér finnst að Þorsteinn Pálsson og Jón Baldvin Hannibalsson ættu að fara í slag.
„But that's just the sort of crazy I am“

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 4/12/04 16:28

Þorsteinn getur farið á sjóinn eða tekið að sér að ræstingarstörf á Alþingi.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 5/12/04 05:48

Jafnvel bara verið heimavinnandi húsfaðir.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 5/12/04 09:11

Nei, Þorsteinn fer í fóstruskólann og fer að vinna á leikskóla svo að Ingibjörg hafi eitthvað að gera ‹hlær illkvittnislega›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 7/12/04 20:47

Haraldur Austmann mælti:

Samkvæmt fréttum hefur Ingibjörg Rafnar verið skipuð umboðsmaður barna. Ég efast ekkert um að hún sé tilvalin í starfið og leyfi mér að fullyrða að hæfari eða reynslumeiri einstakling er ekki að finna á Íslandi í þetta starf. Það að hún sé eiginkona Þorsteins Pálssonar hefur að sjálfsögðu ekkert með stöðuveitinguna að gera.

Auðvitað ekki, þetta er bara tilviljun... ekki

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
LOKAÐ
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: