— GESTAPÓ —
Tímavél!
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 28/11/04 16:12

Tímavelar eru til það eru bara ekki allir sem að gera sér grein fyrir því. Þekking = kraftur, kraftur = orka, orka = massi. Af þessun orsökum þá má rök að því leiða að rétt notkun á bókasöfnum geti leitt til nýtar tegundar tímaferðalaga sem að sem að er ekki eins tímafrek og sú sem við höfum notað frá örófi alda.

þetta er byggt á kenningum Terry Pratchett og skal ég ekki verða upp vísa að ritstuldi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 28/11/04 18:16

Það er sama hvað þér segið hr. Bismark 11. Forseti vor, hr. Vladimir Fuckov veit allt um framgöngu þróunar tímavélar og því verða menn að trúa honum, s.s. tímavélar eru eigi enn orðnar að veruleika.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/11/04 20:58

Þó svo að verið sé að þróa tímavélina, er hún til, þ.e. ef hún virkar einhverntímann í framtíðinni, því ef hún er til þá, þá er hún til nú...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 28/11/04 21:05

Einu sinni til - alltaf til.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/11/04 21:05

Skabbi skrumari mælti:

Þó svo að verið sé að þróa tímavélina, er hún til, þ.e. ef hún virkar einhverntímann í framtíðinni, því ef hún er til þá, þá er hún til nú...

Eigi er það víst. Ýmislegt bendir nefnilega til að sé hægt að smíða tímavélar sé eigi hægt að komast með þeirra hjálp lengra aftur í tímann en að þeim tímapunkti er í fyrsta sinn var smíðuð tímavél einhversstaðar í alheimi vorum. Það hefur þá athyglisverðu afleiðingu að ef þér rekist núna á tímaferðalang úr framtíðinni getið þér vitað að nú þegar er einhversstaðar búið að smíða tímavél.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 28/11/04 21:07

Það er ekki tímavél, það er hálftímavél.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
víólskrímsl 29/11/04 13:30

Mig vantar svoleiðis.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 2/12/04 19:24

Bismark XI mælti:

Þekking = kraftur, kraftur = orka, orka = massi.

Ég get ekki verið sammála þessu. Allt sem kemur fram á þessum þræði og byggir á ofantöldu er út í hött.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 4/12/04 14:18

Hóras mælti:

Bismark XI mælti:

Þekking = kraftur, kraftur = orka, orka = massi.

Ég get ekki verið sammála þessu. Allt sem kemur fram á þessum þræði og byggir á ofantöldu er út í hött.

‹Hlær dátt›
Þú segir þetta eins og Terry Prattchet geti haft rangt fyrir sér.

Það er hinsvegar rétt hjá þér að þetta á betur við:
Þekking = Menntun
Menntun = Lykillinn að góðri vinnu

Hérna er síðan mynd af tímavélinni minni:

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 4/12/04 14:29

Rauðbjörn mælti:

Hóras mælti:

Bismark XI mælti:

Þekking = kraftur, kraftur = orka, orka = massi.

Ég get ekki verið sammála þessu. Allt sem kemur fram á þessum þræði og byggir á ofantöldu er út í hött.

‹Hlær dátt›
Þú segir þetta eins og Terry Prattchet geti haft rangt fyrir sér.

Já það eru greinilega ekki allir sem vita að Prattchet er Meistarinn... hann er með svörin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 4/12/04 17:57

Ég er bara að halda því fram að ég geti gert betur, og þarf þá ekki að slengja fram fullyrðingum sem líkja má við ananas = leir

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/12/04 15:06

Ég er mín eigin tímavél.
Ég kemst til framtíðarinnar! Bara hægt og rólega.
Svolítið hægvirk tímavél.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 9/12/04 15:44

Mín virkar allt of vel, árin fljúg hjá ‹Farinn á þráðinn ég man›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/12/04 15:45

Raunar þá er tíminn vídd út af fyrir sig. Bara verst að við erum soldið á lestarteinum hvað hann varðar ... hreyfumst ósjálfrátt og óstjórnlega eftir þessari vídd. Gaman væri nú að geta breytt því, en ég held að það sé erfitt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 9/12/04 16:09

Rauðbjörn mælti:

Þú segir þetta eins og Terry Prattchet geti haft rangt fyrir sér.

Pratchett er minni spámaður, sem er dæmdur til að falla í skugga Douglas Adams. Ef ekki í magni, þá sannarlega í gæðum.

Reyndar benti Adams á tilvist tímavéla og annarra gagnlegra apparata.

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 9/12/04 17:47

Ég er tímavél.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 9/12/04 18:45

http://www.johntitor.com/

Hér er tímaröfl...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krakkalakki 16/12/04 09:22

vá ég helda að ég sé orðinn 60 ára(...???...???)

     1, 2  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: