— GESTAPÓ —
Leonid stjörnuhríđ 2004
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 20/11/04 17:09

‹vill vera međ en drekkur ekki koníak›
má ég drekka viskí?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/11/04 17:26

‹veltir ţví fyrir sér hvort Viskí sleppi ekki bara ţokkalega›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 20/11/04 17:31

Brilliant. ţá er ég međ
‹brosir og horfir til himins›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/11/04 17:58

Hér er gott erlent ljóđ sem ég rakst á einhvern tíma... gerir grín ađ stjörnuspámönnum eftir Michael Flanders:

Kvćđi:

Jupiter's passed through Orion
And coming to conjunction with Mars
Saturn is wheeling through infinite space
To its pre-ordained place in the stars
And I gaze at the planets in wonder
At the trouble and time they spend
All to warn me to [i]be careful[/i]
In dealings involving a friend.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 20/11/04 18:04

Betelgás blikađi rauđur
bjarma af mána slćr.
Helvítis hundurinn dauđur
hengdi sig snemma í gćr.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 20/11/04 21:34

Efni í fyrsta flokks stjörnuskođunarfélag, sé ég. Og enn einn kvengestur reynist hafa áhuga á viskí -- skál fyrir ţví, Nornin góđa!

‹dregur fram viskíflösku í ţví tilefni›

Manni líđur betur vitandi ţađ, ađ ţađ hlýtur ađ sjást stjörnuhröp og annađ áhugavert í til himnis óháđ veđrinu, drekki mađur bara nœgilega mikiđ.

* Hasarmálaráđherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 20/11/04 22:27

"The Liquid Planetarium Society" köllum viđ ţađ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 21/11/04 10:10

Mosa frćnka mćlti:

Efni í fyrsta flokks stjörnuskođunarfélag, sé ég. Og enn einn kvengestur reynist hafa áhuga á viskí -- skál fyrir ţví, Nornin góđa!

‹dregur fram viskíflösku í ţví tilefni›

Manni líđur betur vitandi ţađ, ađ ţađ hlýtur ađ sjást stjörnuhröp og annađ áhugavert í til himnis óháđ veđrinu, drekki mađur bara nœgilega mikiđ.

‹Skálar viđ Júlíu›
Viskí er gott. Koníaki hef ég hins vegar ekki smekk fyrir.
‹Fćr sér vískístaup ţó dagurinn hafi vart hafist›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 21/11/04 16:43

Enn einn Akademíu ţráđurinn orđinn ađ skálţráđ sé ég.

Ó jćja, skál kvennsur

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 21/11/04 18:16

Áfengi göfgar andann Hóras minn. Gerir mann međtćkilegri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Muss S. Sein 21/11/04 18:21

Nornin mćlti:

Áfengi göfgar andann Hóras minn. Gerir mann međtćkilegri.

Og stundum međfćrilegri, en bara stundum.

Muss S. Sein • Vísindaráđherra Baggalútíu og verndari Seyđisfjarđar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hćgri handar Davíđs Oddssonar • Ţaulsetinn andskoti • Fjölmiđlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 21/11/04 18:23

Oftast međvirkari líka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 21/11/04 19:41

Er ţá hćgt ađ vera međvirkur alki?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 21/11/04 19:52

HAHAHA ţiđ eruđ öll snillingar, ţrátt fyrir ţessa fötlun sem fylgir ţví ađ vera mennsk...eđa af andakyni...

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 21/11/04 22:17

Nornin mćlti:

‹Skálar viđ Júlíu›

Nú, er Júlía mœtt hér líka? Viskíneysla er ekki beinlínis sérgrein drottningar vorrar.

‹leitar ađ Júlíu›

* Hasarmálaráđherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 21/11/04 22:36

Ef hér á ađ stofna stjörnuskođunarfélag leggjum vér hér međ formlega til ađ eigi verđi blandađ saman ţeirri athöfn ađ annarsvegar horfa til himins (ţar sem alvörustjörnur sjást) og hinsvegar ađ neyta áfengis (er líka getur leitt til ađ stjörnur sjáist, reyndar eigi alvöru) heldur einungis annađ af ţessu gert í einu. Sé horft á stjörnur og önnur fyrirbćri himinsins er nefnilega ćskilegt ađ nćtursjónin sé í fullkomnu lagi svo og ađ skerpa sjónarinnar sé í hámarki en áfengisneysla ku geta haft miđur heppileg áhrif á ţetta tvennt og ţó einkum hiđ síđarnefnda ‹Fer ađ kanna hvort stjörnuţokunafniđ 'Alcohol Nebula' sé til›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 21/11/04 22:38

Veit ekki hvort ţađ nafn er til, en fyrir einhverjum árum síđan fannst ský úti í geimnum sem var úr alkóhóli ađ stćrstum hluta. Ţá taldi ég ađ himnaríki vćri fundiđ og tel enn.

Koníak er nauđsynlegur hitagjafi á köldum vetrarnóttum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 21/11/04 23:00

Mosa frćnka mćlti:

Nornin mćlti:

‹Skálar viđ Júlíu›

Nú, er Júlía mœtt hér líka? Viskíneysla er ekki beinlínis sérgrein drottningar vorrar.

‹leitar ađ Júlíu›

Nornin viđurkennir ađ hafa ekki veriđ ađ horfa framan í viđmćlanda sinn ţegar hún mćlti ţessi orđ. Rödd Mosu er greinilega svona geypilega lík rödd drottningar. Ég var ađ horfa á alla ţessa myndarmenn hér.
‹skammast sín fyrir ađ vera alltaf ađ horfa á karlmenn, en getur ekkert ađ ţví gert›
Skál Mosa vildi ég sagt hafa.
‹Hefur augun lokuđ ţar til hún nálgast dyrnar til ađ verđa ekki fyrir meiri truflun›

        1, 2, 3  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: