— GESTAPÓ —
Leonid stjörnuhríð 2004
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 20/11/04 17:09

‹vill vera með en drekkur ekki koníak›
má ég drekka viskí?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/11/04 17:26

‹veltir því fyrir sér hvort Viskí sleppi ekki bara þokkalega›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 20/11/04 17:31

Brilliant. þá er ég með
‹brosir og horfir til himins›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/11/04 17:58

Hér er gott erlent ljóð sem ég rakst á einhvern tíma... gerir grín að stjörnuspámönnum eftir Michael Flanders:

Kvæði:

Jupiter's passed through Orion
And coming to conjunction with Mars
Saturn is wheeling through infinite space
To its pre-ordained place in the stars
And I gaze at the planets in wonder
At the trouble and time they spend
All to warn me to [i]be careful[/i]
In dealings involving a friend.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 20/11/04 18:04

Betelgás blikaði rauður
bjarma af mána slær.
Helvítis hundurinn dauður
hengdi sig snemma í gær.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 20/11/04 21:34

Efni í fyrsta flokks stjörnuskoðunarfélag, sé ég. Og enn einn kvengestur reynist hafa áhuga á viskí -- skál fyrir því, Nornin góða!

‹dregur fram viskíflösku í því tilefni›

Manni líður betur vitandi það, að það hlýtur að sjást stjörnuhröp og annað áhugavert í til himnis óháð veðrinu, drekki maður bara nœgilega mikið.

* Hasarmálaráðherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 20/11/04 22:27

"The Liquid Planetarium Society" köllum við það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 21/11/04 10:10

Mosa frænka mælti:

Efni í fyrsta flokks stjörnuskoðunarfélag, sé ég. Og enn einn kvengestur reynist hafa áhuga á viskí -- skál fyrir því, Nornin góða!

‹dregur fram viskíflösku í því tilefni›

Manni líður betur vitandi það, að það hlýtur að sjást stjörnuhröp og annað áhugavert í til himnis óháð veðrinu, drekki maður bara nœgilega mikið.

‹Skálar við Júlíu›
Viskí er gott. Koníaki hef ég hins vegar ekki smekk fyrir.
‹Fær sér vískístaup þó dagurinn hafi vart hafist›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 21/11/04 16:43

Enn einn Akademíu þráðurinn orðinn að skálþráð sé ég.

Ó jæja, skál kvennsur

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 21/11/04 18:16

Áfengi göfgar andann Hóras minn. Gerir mann meðtækilegri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 21/11/04 18:21

Nornin mælti:

Áfengi göfgar andann Hóras minn. Gerir mann meðtækilegri.

Og stundum meðfærilegri, en bara stundum.

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 21/11/04 18:23

Oftast meðvirkari líka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 21/11/04 19:41

Er þá hægt að vera meðvirkur alki?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 21/11/04 19:52

HAHAHA þið eruð öll snillingar, þrátt fyrir þessa fötlun sem fylgir því að vera mennsk...eða af andakyni...

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 21/11/04 22:17

Nornin mælti:

‹Skálar við Júlíu›

Nú, er Júlía mœtt hér líka? Viskíneysla er ekki beinlínis sérgrein drottningar vorrar.

‹leitar að Júlíu›

* Hasarmálaráðherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/11/04 22:36

Ef hér á að stofna stjörnuskoðunarfélag leggjum vér hér með formlega til að eigi verði blandað saman þeirri athöfn að annarsvegar horfa til himins (þar sem alvörustjörnur sjást) og hinsvegar að neyta áfengis (er líka getur leitt til að stjörnur sjáist, reyndar eigi alvöru) heldur einungis annað af þessu gert í einu. Sé horft á stjörnur og önnur fyrirbæri himinsins er nefnilega æskilegt að nætursjónin sé í fullkomnu lagi svo og að skerpa sjónarinnar sé í hámarki en áfengisneysla ku geta haft miður heppileg áhrif á þetta tvennt og þó einkum hið síðarnefnda ‹Fer að kanna hvort stjörnuþokunafnið 'Alcohol Nebula' sé til›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 21/11/04 22:38

Veit ekki hvort það nafn er til, en fyrir einhverjum árum síðan fannst ský úti í geimnum sem var úr alkóhóli að stærstum hluta. Þá taldi ég að himnaríki væri fundið og tel enn.

Koníak er nauðsynlegur hitagjafi á köldum vetrarnóttum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 21/11/04 23:00

Mosa frænka mælti:

Nornin mælti:

‹Skálar við Júlíu›

Nú, er Júlía mœtt hér líka? Viskíneysla er ekki beinlínis sérgrein drottningar vorrar.

‹leitar að Júlíu›

Nornin viðurkennir að hafa ekki verið að horfa framan í viðmælanda sinn þegar hún mælti þessi orð. Rödd Mosu er greinilega svona geypilega lík rödd drottningar. Ég var að horfa á alla þessa myndarmenn hér.
‹skammast sín fyrir að vera alltaf að horfa á karlmenn, en getur ekkert að því gert›
Skál Mosa vildi ég sagt hafa.
‹Hefur augun lokuð þar til hún nálgast dyrnar til að verða ekki fyrir meiri truflun›

        1, 2, 3  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: