— GESTAPÓ —
Jólabókaflóðið
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 11/11/04 00:48

Er ekki rétt að stofna hér þráð svo maður geti fundið perlurnar sem flæða innan um svínaskítinn....
Nefnið bækur sem ykkur finnst áhugaverðar í jólabókaflóðinu og endilega segja frá ef þið hafið lesið einhverjar góðar nýlegar bækur...
...og til að hafa það á hreinu þá er Alfræðibók Baggalúts of augljóst val, ekki gera ykkur að fífli hehe
Bókin Galdrakver, varnarráð gegn illum öflum þessa heims og annars væri áhugavert að fletta í...
veit að þetta er ótímabær þráður... en hvað um það...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 11/11/04 01:07

Kannski að það væri þess virði að fletta í gegnum Engla & Djöfla. Annars veit ég ekki.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 11/11/04 01:10

Hilmar Harðjaxl mælti:

Kannski að það væri þess virði að fletta í gegnum Engla & Djöfla.

Það efa ég. Sjálfsagt eru sömu rangtúlkanir, lygar og guðlast þar eins og áður hjá höfundinum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 11/11/04 11:00

Síra Skammkell mælti:

Hilmar Harðjaxl mælti:

Kannski að það væri þess virði að fletta í gegnum Engla & Djöfla.

Það efa ég. Sjálfsagt eru sömu rangtúlkanir, lygar og guðlast þar eins og áður hjá höfundinum.

Eins manns guðlast er annars manns guðspjall.

Annars hef ég lesið bókina "Englar og Djöflar" á frummálinu og þótti mér hún alveg sæmileg, svipuð og seinni bókin ("Kóði Davíðs vins"), mögulega eitthvað ótrúverðugri þó.

En að efni þráðarins, þá er ég að velta fyrir mér bókunum eftir Þráin Bertelson og Þorstein Guðmundsson. Báðir eru þeir ágætir pennar þegar sá gállinn er á þeim, en hvort það endist í gegnum heila bók er ég ekki viss með.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/11/04 11:02

Já, bók Þráins er sú eina sem vakið hefur áhuga minn enn sem komið er...

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 01:23

Englar og djöflar er fín.
Ég, sem norn, fékk ekki eins mikið kikk út úr henni og DaVinci lyklinum. Hinar bækurnar hans dans eru ekki eins góðar...
digital fortress er krapp en deception point er sæmilegasta skemmtun.
Mig hins vegar langar í Going Postal eftir Terry pratchett... ég er diskworld nörri dauðans!!!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/11/04 01:32

Ahhh ... Discworld. Ég á þær allar nema einmitt Going Postal. Er enn að bíða eftir kiljunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 13/11/04 01:39

Hilmar Harðjaxl mælti:

Kannski að það væri þess virði að fletta í gegnum Engla & Djöfla. Annars veit ég ekki.

Alveg þess virði...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 02:29

MMMM....Þarfagreinir... við erum hér með æfilangir vinir... viltu sverjast í fóstsystkynalag við norn?
elska alla sem elska pratchett
‹Fellur í stafi yfir Þarfagreini og fellur í gólfið með látum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/11/04 03:09

Já það skal ég gjöra. Við Pratchettfríkin verðum að standa saman. Eigum við að innsigla bandalagið með blóðblöndun?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 03:33

Til er ég
‹Sker sig í lófann og lætur smá blóð renna, bíður eftir handsali frá Þarfagreini›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/11/04 03:36

‹Sker skurð á eigin heldi og tekur í spaðann á norninni›

Í nafni Io bindumst við ævarandi blóðböndum!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 03:50

Dásamlegt!!
Svo sláum við upp veislu og bjóðum Fate og Luck. Offler má ekki koma

‹Hugsar aðeins um þetta og ákveður að halda daginn hátiðlegann á morgun, guðirnir eru sennilega sofandi. Blæs kossi til fóstbróðursins›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 13/11/04 09:11

Enn hvað með pabba þinn svarthöfða.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 13/11/04 11:29

Nú væri gott að skella sér í almennilegt Discworld fyllerí. Nú er ég bara farinn að ryðga aðeins og man ekki hvað þeirra besta vín heitir, en það væri ansi gaman að prófa að byrja á timburmönnunum og vera eldhress daginn eftir drykkjuna. Á einhver smá lögg?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 13/11/04 13:25

‹Hellir scumble í 2 glös og réttir Órækju annað›
Gjörðu svo vel, er ekki költ að drekka vín með t.d. mat?
‹smyr sér samloku með kjúlla›
Flottur hádegismatur þetta.
Jæja, skál í botn Órækja
‹Drekkur meira en góðu hófi gegnir og verður að fá sér Klatchian coffee á eftir... jökk.›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 13/11/04 14:10

nornin mælti:

Dásamlegt!
Svo sláum við upp veislu og bjóðum Fate og Luck. Offler má ekki koma

‹Hugsar aðeins um þetta og ákveður að halda daginn hátiðlegann á morgun, guðirnir eru sennilega sofandi. Blæs kossi til fóstbróðursins›

Hoki ætlaði að mæta...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/11/04 14:29

Ég er þunnur núna en drakk ekkert í gær ... það hlýtur að þýða að ég muni drekka Counterwise wine í kvöld.

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: