— GESTAPÓ —
John Williams.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 10/11/04 14:32

Tonlistin í Seven years in Tibet er líka alger snilld, það er engin tilviljun að það er vinsælt hjá sinfóníuhljómsveitum að spila lög hans.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 10/11/04 15:39

Ætli svarthöfða lagið verði nú ekki byrjunarlagið á Star Wars III.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/11/04 18:18

Það er eins gott, annars mun starwarsnördið í mér blossa upp, ég stækka um 100 metra og þrútna allur af ólgandi vöðvamassa, heimsækja George Lucas og kýla hann út úr sólkerfinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 10/11/04 18:50

Tinni mælti:

. Sá hinn sami lést úr hjartaslagi einhverntíma á seinni hluta níunda áratugarins og vilja margir meina að ástæðan fyrir því hafi verið hraksmánarlegar viðtökur myndar hans "Hearts On Fire" þar sem Bob Dylan fór með aðalhlutverkið.

Hef heyrt að sú mynd sé algjör hörmung, eitthvað til í þvi kvikmyndaspekúlantar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 11/11/04 18:47

Hef ekki séð hana!!

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Trommudruslan 1/12/04 19:57

John Williams! Hvar á ég að byrja. ET, Close encounters, Star Wars, Superman, Indiana Jones, Shindler's List... ég gæti haldið áfram í allan dag.

John Williams kom hvergi nálægt Tortímandanum 2, né eitt eða þrjú.

ef mig minnir rétt þá var það Brad Fiedel sem samdi fyrir 1 og 2 og Marco Belltrami fyrir 3. Marco þessi samdi einnig fyrir Hellboy. Flott tónlist í þeirri ræmu. Score ársins? Troy eftir Gabriel Yared. Ekki það sem var notað í myndinni heldur skorinu sem var HAFNAÐ af Warner Bros. Scorið sem James Horner reddaði með 2 vikan fyrirvara er samansafn af kjúum úr Titanic, Aliens og fleiri myndum sem allar hljóma eins. Gabriel Yared greyið má ekki einusinni gefa út sitt snilldarverk á plötu einusinni. En ég náði mér í eintak af því á netinu. Snilld.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 6/12/04 16:50

Maðurinn er auðvitað snillingur hann John Williams - hann tekur mikið að láni en það er alveg í orden.
Alveg frábær þemu sem hann er alltaf með, nokkur sem mér detta í hug fyrir utan þau sem nefnd eru hér fyrir ofan eru: Harry Potter,Superman, Angela's Ashes og ég er alveg að spræna á mig af spenningi yfir því hvað hann gerir fyrir War of the Worlds - annars finnst mér Al besta lagið hans tvenndin Throne room - end title, .
Varðandi aðra höfunda þá er Hanz Zimmer ágætur (t.d. Gladiator) en honum er þó hætt við að vera svolítið einsleitur(The Rock, Crimson Tide)
David Arnold er annar góður, m.a. með Stargate, Independence day og síðustu 3 Bondarana undir beltinu, hann á nóg eftir.
Aðal Bondara composerinn er samt John Barry(frá upphafi til Living Daylights), sem einnig á hið frábæra en jafnframt ofnotaða Dansar við úlfa þema (sama þemað var basicly spilað gegnum alla myndina) auk merkra mynda eins og King Kong (70's), Murphy's War og fl.
Svo má ekki gleyma James Horner (Braveheart, Titanic, Legends of the Fall, Willow) sem er þungaviktarkappi og jafnvel á uppleið aftur eftir smá lægð undanfarið.
Bíómyndatónlist er snilld, sérstaklega öflug sinfóníu skor, fór einmitt á bíómyndatónleika sinfóníunnar í vetur og þar var endað á 5 laga syrpu úr Star Wars, alveg gríðarlega flott.

Tvö glös á dag - alla ævi
        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: